Gylfi fær United í heimsókn í jólavikunni | Fær Rúnar Alex tækifæri gegn City? Sindri Sverrisson skrifar 2. október 2020 08:01 Gylfi Þór Sigurðsson mun hafa í nógu að snúast í kringum jólin líkt og síðustu ár. Getty/Sebastian Frej Dregið var í 8-liða úrslit enska deildabikarsins í fótbolta og þar er að minnsta kosti einn stórleikur á dagskrá. Átta liða úrslit deildabikarsins Arsenal - Manchester City Brentford - Newcastle Everton - Manchester United Stoke City - Tottenham Manchester City, sem unnið hefur keppnina þrjú ár í röð, dróst gegn Arsenal á útivelli. Rúnar Alex Rúnarsson hefur verið á varamannabekk Arsenal í síðustu leikjum liðsins, eftir að hafa komið til félagsins frá Dijon. Gylfi Þór Sigurðsson hefur leikið alla þrjá leiki Everton í keppninni til þessa frá upphafi til enda. Everton dróst gegn Manchester United. B-deildarlið Brentford er í fyrsta sinn í 8-liða úrslitum og fékk heimaleik gegn Newcastle. Tottenham sækir svo Stoke City heim. Allir leikirnir fara fram í jólavikunni sem hefst 21. desember. Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal í 8-liða úrslit eftir vítaspyrnukeppni Liverpool og Arsenal mættust í annað sinn á fjórum dögum í kvöld. Liverpool vann leik liðanna á mánudaginn, 3-1 en Arsenal hefndi fyrir það í kvöld. 1. október 2020 20:55 Engin dramatík er Man United flaug inn í 8-liða úrslit Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með Brighton & Hove Albion í kvöld. Liðið vann 3-0 sigur á útivelli og er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. 30. september 2020 20:35 Gylfi Þór lagði upp er Everton komst örugglega áfram Everton vann öruggan 4-1 sigur á West Ham United og er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðabandið, spilaði allan leikinn og lagði upp fjórða mark leiksins. 30. september 2020 20:45 Mount skúrkurinn er Tottenham fór áfram eftir vítaspyrnukeppni Tottenham lagði Chelsea í enska deildarbikarnum í kvöld eftir vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en á meðan leikmenn Tottenham skoruðu úr öllum spyrnum sínum þá klúðraði Mason Mount fyrir Chelsea. 29. september 2020 20:55 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Dregið var í 8-liða úrslit enska deildabikarsins í fótbolta og þar er að minnsta kosti einn stórleikur á dagskrá. Átta liða úrslit deildabikarsins Arsenal - Manchester City Brentford - Newcastle Everton - Manchester United Stoke City - Tottenham Manchester City, sem unnið hefur keppnina þrjú ár í röð, dróst gegn Arsenal á útivelli. Rúnar Alex Rúnarsson hefur verið á varamannabekk Arsenal í síðustu leikjum liðsins, eftir að hafa komið til félagsins frá Dijon. Gylfi Þór Sigurðsson hefur leikið alla þrjá leiki Everton í keppninni til þessa frá upphafi til enda. Everton dróst gegn Manchester United. B-deildarlið Brentford er í fyrsta sinn í 8-liða úrslitum og fékk heimaleik gegn Newcastle. Tottenham sækir svo Stoke City heim. Allir leikirnir fara fram í jólavikunni sem hefst 21. desember.
Átta liða úrslit deildabikarsins Arsenal - Manchester City Brentford - Newcastle Everton - Manchester United Stoke City - Tottenham
Enski boltinn Tengdar fréttir Arsenal í 8-liða úrslit eftir vítaspyrnukeppni Liverpool og Arsenal mættust í annað sinn á fjórum dögum í kvöld. Liverpool vann leik liðanna á mánudaginn, 3-1 en Arsenal hefndi fyrir það í kvöld. 1. október 2020 20:55 Engin dramatík er Man United flaug inn í 8-liða úrslit Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með Brighton & Hove Albion í kvöld. Liðið vann 3-0 sigur á útivelli og er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. 30. september 2020 20:35 Gylfi Þór lagði upp er Everton komst örugglega áfram Everton vann öruggan 4-1 sigur á West Ham United og er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðabandið, spilaði allan leikinn og lagði upp fjórða mark leiksins. 30. september 2020 20:45 Mount skúrkurinn er Tottenham fór áfram eftir vítaspyrnukeppni Tottenham lagði Chelsea í enska deildarbikarnum í kvöld eftir vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en á meðan leikmenn Tottenham skoruðu úr öllum spyrnum sínum þá klúðraði Mason Mount fyrir Chelsea. 29. september 2020 20:55 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Arsenal í 8-liða úrslit eftir vítaspyrnukeppni Liverpool og Arsenal mættust í annað sinn á fjórum dögum í kvöld. Liverpool vann leik liðanna á mánudaginn, 3-1 en Arsenal hefndi fyrir það í kvöld. 1. október 2020 20:55
Engin dramatík er Man United flaug inn í 8-liða úrslit Manchester United átti ekki í neinum vandræðum með Brighton & Hove Albion í kvöld. Liðið vann 3-0 sigur á útivelli og er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. 30. september 2020 20:35
Gylfi Þór lagði upp er Everton komst örugglega áfram Everton vann öruggan 4-1 sigur á West Ham United og er komið í 8-liða úrslit enska deildarbikarsins. Gylfi Þór Sigurðsson bar fyrirliðabandið, spilaði allan leikinn og lagði upp fjórða mark leiksins. 30. september 2020 20:45
Mount skúrkurinn er Tottenham fór áfram eftir vítaspyrnukeppni Tottenham lagði Chelsea í enska deildarbikarnum í kvöld eftir vítaspyrnukeppni. Staðan að loknum venjulegum leiktíma var 1-1 en á meðan leikmenn Tottenham skoruðu úr öllum spyrnum sínum þá klúðraði Mason Mount fyrir Chelsea. 29. september 2020 20:55