Sjáðu myndirnar úr mögnuðum sigri Blika að Hlíðarenda Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. október 2020 22:16 Agla María Albertsdóttir og Elísa Viðarsdóttir tókust á oftar en einu sinni í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Breiðablik vann 1-0 sigur á Val að Hlíðarenda í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Um óopinberan úrslitaleik Íslandsmótsins var að ræða og ljóst að spennustigið var mjög hátt. Agla María Albertsdóttir reyndist hetjan er hún skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Hulda Margrét Óladóttir var á vellinum fyrir Vísi og tók fjölda mynda af þessum frábæra leik. Þær má sjá hér að neðan. Rakel Hönnudóttir og Elín Metta Jensen eigast við í leik kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Hvað nákvæmlega er í gangi hér er óvíst en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur allavega unnið boltann.Vísir/Hulda Margrét Það var barist um alla bolta.Vísir/Hulda Margrét Elísa Viðarsdóttir eltir Öglu Maríu.Vísir/Hulda Margrét Elísa ekki par sátt með Öglu Maríu hér.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn gat leyft sér að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Blika, hafði sömuleiðis ástæðu til þess að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals niðurlútur.Vísir/Hulda Margrét Pétur var þó yfirvegaður að venju á hliðarlínunni. Sama er ekki hægt að segja um Eið Benedikt Eiríksson sem fékk gult spjald á 66. mínútu.Vísir/Hulda Margrét Þorvaldur Árnason dæmdi stórleikinn.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir fór illa með Valsliðið í fyrri leik liðanna og ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Hulda Margrét Alexandra Jóhannsdóttir trúir vart sínum eigin augum.Vísir/Hulda Margrét Hlín Eiríksdóttir sækir að marki Blika.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára Þráinsdóttir handsamar knöttinn í baráttu við Elínu Mettu.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára lá eftir.Vísir/Hulda Margrét Sonný gat þó leyft sér að brosa að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét „Ertu að grínast maður?“ Vísir/Hulda Margrét Lillý Rut Hlynsdóttir á ferð og flugi.Vísir/Hulda Margrét Það var ekkert gefið eftir á Hlíðarenda í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Hallbera Guðný Gísladóttir hreinsar frá marki.Vísir/Hulda Margrét Elísa tekur innkast.Vísir/Hulda Margrét Kristín Dís Árnadóttir ekki par sátt með Þorvald dómara.Vísir/Hulda Margrét Agla María hleður í það sem reyndist sigurmarkið í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Einskær gleði.Vísir/Hulda Margrét Agla María kom Blikum í bílstjórasætið um Íslandsmeistaratitilinn.Vísir/Hulda Margrét Varamannabekkur Blika fagnar markinu vel og innilega.Vísir/Hulda Margrét Blikar fagna í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Og það var fagnað.Vísir/Hulda Margrét Og að lokum var fagnað aðeins meira.Vísir/Hulda Margrét Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3. október 2020 19:50 Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3. október 2020 20:26 Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3. október 2020 20:10 Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3. október 2020 19:32 Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3. október 2020 19:47 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Sjá meira
Breiðablik vann 1-0 sigur á Val að Hlíðarenda í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Um óopinberan úrslitaleik Íslandsmótsins var að ræða og ljóst að spennustigið var mjög hátt. Agla María Albertsdóttir reyndist hetjan er hún skoraði eina mark leiksins í síðari hálfleik. Hulda Margrét Óladóttir var á vellinum fyrir Vísi og tók fjölda mynda af þessum frábæra leik. Þær má sjá hér að neðan. Rakel Hönnudóttir og Elín Metta Jensen eigast við í leik kvöldsins.Vísir/Hulda Margrét Hvað nákvæmlega er í gangi hér er óvíst en Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur allavega unnið boltann.Vísir/Hulda Margrét Það var barist um alla bolta.Vísir/Hulda Margrét Elísa Viðarsdóttir eltir Öglu Maríu.Vísir/Hulda Margrét Elísa ekki par sátt með Öglu Maríu hér.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks.Vísir/Hulda Margrét Þorsteinn gat leyft sér að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Pétursson, markmannsþjálfari Blika, hafði sömuleiðis ástæðu til þess að brosa í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals niðurlútur.Vísir/Hulda Margrét Pétur var þó yfirvegaður að venju á hliðarlínunni. Sama er ekki hægt að segja um Eið Benedikt Eiríksson sem fékk gult spjald á 66. mínútu.Vísir/Hulda Margrét Þorvaldur Árnason dæmdi stórleikinn.Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir fór illa með Valsliðið í fyrri leik liðanna og ógnaði sífellt með hraða sínum og krafti í dag.Vísir/Hulda Margrét Alexandra Jóhannsdóttir trúir vart sínum eigin augum.Vísir/Hulda Margrét Hlín Eiríksdóttir sækir að marki Blika.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára Þráinsdóttir handsamar knöttinn í baráttu við Elínu Mettu.Vísir/Hulda Margrét Sonný Lára lá eftir.Vísir/Hulda Margrét Sonný gat þó leyft sér að brosa að leik loknum.Vísir/Hulda Margrét „Ertu að grínast maður?“ Vísir/Hulda Margrét Lillý Rut Hlynsdóttir á ferð og flugi.Vísir/Hulda Margrét Það var ekkert gefið eftir á Hlíðarenda í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Hallbera Guðný Gísladóttir hreinsar frá marki.Vísir/Hulda Margrét Elísa tekur innkast.Vísir/Hulda Margrét Kristín Dís Árnadóttir ekki par sátt með Þorvald dómara.Vísir/Hulda Margrét Agla María hleður í það sem reyndist sigurmarkið í kvöld.Vísir/Hulda Margrét Einskær gleði.Vísir/Hulda Margrét Agla María kom Blikum í bílstjórasætið um Íslandsmeistaratitilinn.Vísir/Hulda Margrét Varamannabekkur Blika fagnar markinu vel og innilega.Vísir/Hulda Margrét Blikar fagna í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Og það var fagnað.Vísir/Hulda Margrét Og að lokum var fagnað aðeins meira.Vísir/Hulda Margrét
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Valur Breiðablik Tengdar fréttir Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3. október 2020 19:50 Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3. október 2020 20:26 Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3. október 2020 20:10 Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3. október 2020 19:32 Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3. október 2020 19:47 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð Sjá meira
Umfjöllun: Valur - Breiðablik 0-1 | Blikar komnir með níu fingur á bikarinn Agla María Albertsdóttir fór langt með að tryggja Breiðabliki Íslandsmeistaratitilinn þegar hún skoraði eina mark liðsins gegn Val á Origo-vellinum í dag. 3. október 2020 19:50
Þorsteinn: Þetta er ekki komið Þjálfari Breiðabliks var ánægður eftir sigurinn mikilvæga á Val. Hann segir að Blikar megi ekki fagna of snemma. 3. október 2020 20:26
Pétur Péturs: Mjög líklegt að Blikarnir taki titilinn í ár Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, var eðlilega ósáttur með 0-1 tap Vals á heimavelli gegn Breiðabliki í leik sem hefur verið kallaður „úrslitaleikur Íslandsmótsins.“ 3. október 2020 20:10
Hallbera: Held að Blikarnir séu orðnir Íslandsmeistarar Fyrirliði Vals segir að Breiðablik muni væntanlega enda á toppi Pepsi Max-deildar kvenna. 3. október 2020 19:32
Markaskorari Blika vildi ekki gangast við því að titillinn væri í höfn Agla María Albertsdóttir skoraði sigurmark Breiðabliks er liðið vann Val í óopinberum úrslitaleik Pepsi Max deildar kvenna að Hlíðarenda í dag. 3. október 2020 19:47