Tíu ára saga Instagram sem fór á flug eftir fyrstu mynd Stefán Árni Pálsson skrifar 9. október 2020 15:30 Instagram er einn vinsælasti samfélagsmiðilinn og hefur verið það í tíu ár. Þann 6. október árið 2010 birtist fyrsta myndin á Instagram og var myndin af hundi sem var í eigu stofnandi fyrirtækisins, Kevin Systrom. Instagram sló strax í gegn og hefur samfélagsmiðilinn þróast og tekið miklum breytingum á þessum áratugi. Reuters fer ítarlega yfir sögu miðilsins í færslu á Twitter. Í desember sama ár höfðu ein milljón manns skráð sig á Instagram og á einu ári var talan komin upp í tíu milljónir. Árið 2012 borgaði Facebook 1 milljarð dollara fyrir fyrirtækið eða því sem samsvarar 138,5 milljarða íslenskra króna. Í dag eru notendur Instagram einn milljarður. Til að byrja með var aðeins hægt að hlaða upp fallegum myndum og setja yfir þá nokkra filtera. Fljótlega fór fólk að nota miðilinn fyrir ákveðin málefni og síðan fóru stjörnurnar að taka yfir. Heimsþekktir einstaklingar fá margar milljónir greiddar fyrir hverja einustu mynd þar sem þær eru að kynna ákveðnar vöru. Kim Kardashian fékk til að mynda 500.000 dollara fyrir hverja mynd strax árið 2015. Með Instagram má í raun segja að áhrifavaldurinn hafi orðið til og er það orðið að atvinnugrein í dag. Ferðaþjónustan um heim allan hefur hagnað gríðarlega á miðlinum þar sem fólk ferðast oft á tíðum sérstaklega á áfangastaði til að ná akkúrat réttu myndinni. Miðilinn hefur á þessum árum fengið töluverða gagnrýni fyrir það að deila falsfréttum, þar þrífist neteinelti og fleira. Nýlega tilkynnti Instagram um að fyrirtækið myndi taka í gegn eftirlit með einelti sem á sér stað á miðlinum. Samkvæmt nýlegri rannsókn fer 42% af netelti ungra barna fram á Instagram. Hér að neðan má sjá sögu miðilsins Instagram. Ten years of Instagram: @RosannaPhilpott explains how the world’s most popular photo-sharing app changed the world pic.twitter.com/UQKtE6ykhX— Reuters (@Reuters) October 9, 2020 Samfélagsmiðlar Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira
Þann 6. október árið 2010 birtist fyrsta myndin á Instagram og var myndin af hundi sem var í eigu stofnandi fyrirtækisins, Kevin Systrom. Instagram sló strax í gegn og hefur samfélagsmiðilinn þróast og tekið miklum breytingum á þessum áratugi. Reuters fer ítarlega yfir sögu miðilsins í færslu á Twitter. Í desember sama ár höfðu ein milljón manns skráð sig á Instagram og á einu ári var talan komin upp í tíu milljónir. Árið 2012 borgaði Facebook 1 milljarð dollara fyrir fyrirtækið eða því sem samsvarar 138,5 milljarða íslenskra króna. Í dag eru notendur Instagram einn milljarður. Til að byrja með var aðeins hægt að hlaða upp fallegum myndum og setja yfir þá nokkra filtera. Fljótlega fór fólk að nota miðilinn fyrir ákveðin málefni og síðan fóru stjörnurnar að taka yfir. Heimsþekktir einstaklingar fá margar milljónir greiddar fyrir hverja einustu mynd þar sem þær eru að kynna ákveðnar vöru. Kim Kardashian fékk til að mynda 500.000 dollara fyrir hverja mynd strax árið 2015. Með Instagram má í raun segja að áhrifavaldurinn hafi orðið til og er það orðið að atvinnugrein í dag. Ferðaþjónustan um heim allan hefur hagnað gríðarlega á miðlinum þar sem fólk ferðast oft á tíðum sérstaklega á áfangastaði til að ná akkúrat réttu myndinni. Miðilinn hefur á þessum árum fengið töluverða gagnrýni fyrir það að deila falsfréttum, þar þrífist neteinelti og fleira. Nýlega tilkynnti Instagram um að fyrirtækið myndi taka í gegn eftirlit með einelti sem á sér stað á miðlinum. Samkvæmt nýlegri rannsókn fer 42% af netelti ungra barna fram á Instagram. Hér að neðan má sjá sögu miðilsins Instagram. Ten years of Instagram: @RosannaPhilpott explains how the world’s most popular photo-sharing app changed the world pic.twitter.com/UQKtE6ykhX— Reuters (@Reuters) October 9, 2020
Samfélagsmiðlar Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Sjá meira