Hrósuðu Sigurði Gunnari fyrir að koma til baka í frábæru formi: Þetta er alvöru skrokkur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. október 2020 10:16 Sigurður Gunnar við undirskriftina hjá Hetti. Viðar Örn Hafsteinsson, þjálfari Hattar, er honum á vinstri hönd. Austurfrétt Vistaskipti Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar til nýliða Hattar í Domino´s deild karla voru meðal þess sem rætt var um í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag. Hinn 32 ára gamli Sigurður Gunnar hefur spilað sem atvinnumaður í Grikklandi og Svíþjóð. Það kom því eilítið á óvart að hann hafi gengið til liðs við nýliða Hattar þó svo að hann hafi meiðst illa með ÍR í upphafi síðustu leiktíðar og samningi hans síðan rift er deildin var blásin af vegna kórónufaraldursins. Hann lék frábærlega í 1. umferð er Höttur tapaði í framlengdum leik gegn Grindavík, 94-101 lokatölur á Egilsstöðum. Sigurður spilaði 32 mínútur í leiknum, skoraði 21 stig og tók 11 fráköst. Þá gefur hann liði Hattar ómetanlega reynslu. „Þarna er Höttur að fá leikmann í toppstandi, ég held að margur stjórnarmaðurinn nagi sig í handarbökin nú. Vel gert hjá Viðari og Hattarmönnum að ná í svona stóran bita Austur,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Þetta er þekkt stærð í deildinni og ég hugsa að stjórnarmenn hafi ekki verið smeykir að taka Sigga hefði hann ekki meiðst. Þetta er enginn smá skrokkur. Hann slítur krossbönd en hrós á Sigga að koma í deildina í þessu standi eftir svona erfið meiðsli. Þetta er ekki fótboltamaður sem er 1.70 metrar og 50 kíló, þetta er alvöru skrokkur. Tveir metrar rúmir og hann lítur rosalega vel út,“ bætti Sævar Sævarsson, sérfræðingur þáttarins, við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Hrósuðu Sigurði fyrir að koma til baka í frábæru standi Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Höttur Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Sjá meira
Vistaskipti Sigurðar Gunnars Þorsteinssonar til nýliða Hattar í Domino´s deild karla voru meðal þess sem rætt var um í Domino´s Körfuboltakvöldi á föstudag. Hinn 32 ára gamli Sigurður Gunnar hefur spilað sem atvinnumaður í Grikklandi og Svíþjóð. Það kom því eilítið á óvart að hann hafi gengið til liðs við nýliða Hattar þó svo að hann hafi meiðst illa með ÍR í upphafi síðustu leiktíðar og samningi hans síðan rift er deildin var blásin af vegna kórónufaraldursins. Hann lék frábærlega í 1. umferð er Höttur tapaði í framlengdum leik gegn Grindavík, 94-101 lokatölur á Egilsstöðum. Sigurður spilaði 32 mínútur í leiknum, skoraði 21 stig og tók 11 fráköst. Þá gefur hann liði Hattar ómetanlega reynslu. „Þarna er Höttur að fá leikmann í toppstandi, ég held að margur stjórnarmaðurinn nagi sig í handarbökin nú. Vel gert hjá Viðari og Hattarmönnum að ná í svona stóran bita Austur,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson, þáttastjórnandi. „Þetta er þekkt stærð í deildinni og ég hugsa að stjórnarmenn hafi ekki verið smeykir að taka Sigga hefði hann ekki meiðst. Þetta er enginn smá skrokkur. Hann slítur krossbönd en hrós á Sigga að koma í deildina í þessu standi eftir svona erfið meiðsli. Þetta er ekki fótboltamaður sem er 1.70 metrar og 50 kíló, þetta er alvöru skrokkur. Tveir metrar rúmir og hann lítur rosalega vel út,“ bætti Sævar Sævarsson, sérfræðingur þáttarins, við. Innslagið í heild sinni má sjá hér að neðan. Klippa: Hrósuðu Sigurði fyrir að koma til baka í frábæru standi
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Höttur Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég fór ekkert alltof seint að sofa“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Körfubolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Fær meira fyrir hálftíma ræðu en fyrir að spila heilt tímabil Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Botnliðið fær landsliðsmann Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Sjá meira