Höttur

Fréttamynd

Viðar Örn Haf­steins­son: Við ætlum okkur að skrifa söguna

Kraftaverk þarf til að Höttur bjargi sér frá falli úr úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir úrslit kvöldsins. Höttur tapaði 86-89 á heimavelli fyrir Stjörnunni. Liðið sýndi ágætan leik og var komið í ágæta stöðu í fjórða leikhluta þegar Stjarnan hrökk í gang. Þjálfari Hattar var þó heilt yfir sáttur við leik síns liðs.

Körfubolti
Fréttamynd

Hattarmenn senda Kanann heim

Bandaríkjamaðurinn Courvoisier McCauley hefur leikið sinn síðasta leik fyrir lið Hattar í Bónus deildinni í körfubolta og er á heimleið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Hetti núna í morgun. 

Körfubolti
Fréttamynd

Adam Eiður: Þetta var við­bjóður

Adam Eiður Ásgeirsson, fyrirliði Hattar, átti ekkert fleiri svör eftir leik heldur en lið hans í leiknum sjálfum við Njarðvík í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, en Höttur tapaði 76-91.

Körfubolti
Fréttamynd

Lætin í Kópa­vogi til skoðunar hjá KKÍ

Lætin sem áttu sér stað í hálf­­­leik í leik Grinda­víkur og Hattar í 3.um­­­ferð Bónus deildar karla í körfu­­bolta í gær, þar sem að DeAndre Kane leik­­maður Grinda­víkur sló í and­lit Cour­voisi­er Mc­­Caul­ey leik­­manns Hattar, eru til skoðunar hjá Körfu­knatt­­leiks­­sam­bandi Ís­lands. Þetta stað­festir fram­kvæmda­stjóri sam­bandsins í sam­tali við Vísi.

Körfubolti