Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. október 2020 18:45 Magnús Már er ritstjóri hjá Fótbolti.net ásamt því að þjálfa meistaraflokk karla hjá Aftureldingu. Vísir/Vilhelm Magnús Már Einarsson, ritstjóri á Fótbolti.net hefur verið íþróttafréttamaður í 18 ára eða frá 12 ára aldri. Magnús Már hefur í sumar stýrt Aftureldingu í Lengjudeild karla í knattspyrnu og því setið báðum megin við borðið. Gaupi ræddi við Magnús Má á skrifstofu Fótbolta.net fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Spjall þeirra félaga má finna í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Það er fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera, þetta hefur verið skemmtilegt sumar fyrir mig. Ég reyni að passa upp á það að koma ekki nálægt umfjöllun um Lengjudeildina, læt aðra sjá um það. Það er nóg af öðrum fótbolta í heiminum sem ég get fjallað um þannig ég hlýt að geta sleppt þessari deild,“ sagði Magnús Már um hvernig það er að vinna við að fjalla um fótbolta ásamt því að þjálfa. „Höfum spilað fína leiki og erum að mínu mati óheppnir að vera ekki með fleiri stig. Spilamennskan verið fín, erum með fleiri stig en í fyrra svo verið erum nokkuð sáttir,“ sagði Magnús um spilamennsku Aftureldingar í sumar sem er í 8. sæti Lengjudeildarinnar með 25 stig sem stendur. Afturelding sendi sína erlendu leikmenn heim líkt og svo mörg önnur lið. „Það er ljóst að það verður ekki spilað á næstunni og óvíst hvenær mótið fer aftur af stað. Það var því ekkert annað í stöðunni en að leyfa þeim að komast heim. Búnir að vera lengi hérna og svo út af fjárhagslegum ástæðum þá er erfitt að halda þeim lengur á svæðinu. En við verðum með gott lið í leikjunum sem eftir eru. Hvenær sem þeir verða spilaðir, við björgum okkur alveg.“ „Það er mjög gaman, stundum full mikið að gera og full mikið álag en maður lætur þetta ganga upp með hjálp frá góðu fólki,“ sagði Magnús að lokum aðspurður hvernig það er að hugsa um fótbolta öllum stundum sólahringsins. Klippa: Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Sportpakkinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira
Magnús Már Einarsson, ritstjóri á Fótbolti.net hefur verið íþróttafréttamaður í 18 ára eða frá 12 ára aldri. Magnús Már hefur í sumar stýrt Aftureldingu í Lengjudeild karla í knattspyrnu og því setið báðum megin við borðið. Gaupi ræddi við Magnús Má á skrifstofu Fótbolta.net fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Spjall þeirra félaga má finna í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Það er fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera, þetta hefur verið skemmtilegt sumar fyrir mig. Ég reyni að passa upp á það að koma ekki nálægt umfjöllun um Lengjudeildina, læt aðra sjá um það. Það er nóg af öðrum fótbolta í heiminum sem ég get fjallað um þannig ég hlýt að geta sleppt þessari deild,“ sagði Magnús Már um hvernig það er að vinna við að fjalla um fótbolta ásamt því að þjálfa. „Höfum spilað fína leiki og erum að mínu mati óheppnir að vera ekki með fleiri stig. Spilamennskan verið fín, erum með fleiri stig en í fyrra svo verið erum nokkuð sáttir,“ sagði Magnús um spilamennsku Aftureldingar í sumar sem er í 8. sæti Lengjudeildarinnar með 25 stig sem stendur. Afturelding sendi sína erlendu leikmenn heim líkt og svo mörg önnur lið. „Það er ljóst að það verður ekki spilað á næstunni og óvíst hvenær mótið fer aftur af stað. Það var því ekkert annað í stöðunni en að leyfa þeim að komast heim. Búnir að vera lengi hérna og svo út af fjárhagslegum ástæðum þá er erfitt að halda þeim lengur á svæðinu. En við verðum með gott lið í leikjunum sem eftir eru. Hvenær sem þeir verða spilaðir, við björgum okkur alveg.“ „Það er mjög gaman, stundum full mikið að gera og full mikið álag en maður lætur þetta ganga upp með hjálp frá góðu fólki,“ sagði Magnús að lokum aðspurður hvernig það er að hugsa um fótbolta öllum stundum sólahringsins. Klippa: Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera
Fótbolti Íslenski boltinn Lengjudeildin Sportpakkinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira