Ríkisstjórinn í Lagos segir engan hafa látist Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 21. október 2020 12:01 Lögreglumenn við störf í Lekki. AP/Sunday Alamba Nígeríski herinn er sagður hafa myrt allt að tólf mótmælendur í borginni Lagos í gærkvöldi. Ríkisstjórinn í Lagos sagði þetta alrangt í morgun. Breska ríkisútvarpið hafði eftir sjónarvottum að einkennisklæddir hermenn hefðu skotið á mótmælendur sem söfnuðust saman við tollahliðið að úthverfinu Lekki í gærkvöldi. Þá sást til hermanna girða fyrir svæðið áður en skotum var hleypt af. Fólkið var saman komið til að mótmæla svokölluðu SARS-teymi nígerísku lögreglunnar, sem hafði það hlutverk að vinna gegn ránum en var sagt spillt og standa að aftökum án dóms og laga. Teyminu hefur verið harðlega mótmælt undanfarnar tvær vikur og lagði Muhammadu Buhari forseti það niður fyrr í mánuðinum. Nígeríska dagblaðið Premium Times hafði eftir heimildarmönnum að um tólf hefðu verið skotin til bana. Amnesty International í Nígeríu sagði svo á Twitter að samtökin hefðu undir höndum sönnunargögn fyrir því að mótmælendur hefðu verið skotnir til bana á svæðinu. Nígeríski herinn hafnar þessu og sagði á Twitter að um falsfréttir væri að ræða. Babajide Sanwo-Olu, ríkisstjóri í Lagos, sagði að 25 hefðu særst en enginn látist. Bandaríkjamenn hafa lokað ræðisskrifstofu sinni í Lagos tímabundið vegna upplausnarástandsins sem sagt er ríkja og Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrata í Bandaríkjunum, kallaði eftir því að Buhari hætti að beita hernum gegn mótmælendum Nígería Tengdar fréttir Fjölmargir mótmælendur skotnir til bana í stærstu borg Nígeríu Fjölmargir mótmælendur voru skotnir til bana af lögreglu í Lagos, stærstu borg Nígeríu, í gærkvöldi. 21. október 2020 07:18 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Nígeríski herinn er sagður hafa myrt allt að tólf mótmælendur í borginni Lagos í gærkvöldi. Ríkisstjórinn í Lagos sagði þetta alrangt í morgun. Breska ríkisútvarpið hafði eftir sjónarvottum að einkennisklæddir hermenn hefðu skotið á mótmælendur sem söfnuðust saman við tollahliðið að úthverfinu Lekki í gærkvöldi. Þá sást til hermanna girða fyrir svæðið áður en skotum var hleypt af. Fólkið var saman komið til að mótmæla svokölluðu SARS-teymi nígerísku lögreglunnar, sem hafði það hlutverk að vinna gegn ránum en var sagt spillt og standa að aftökum án dóms og laga. Teyminu hefur verið harðlega mótmælt undanfarnar tvær vikur og lagði Muhammadu Buhari forseti það niður fyrr í mánuðinum. Nígeríska dagblaðið Premium Times hafði eftir heimildarmönnum að um tólf hefðu verið skotin til bana. Amnesty International í Nígeríu sagði svo á Twitter að samtökin hefðu undir höndum sönnunargögn fyrir því að mótmælendur hefðu verið skotnir til bana á svæðinu. Nígeríski herinn hafnar þessu og sagði á Twitter að um falsfréttir væri að ræða. Babajide Sanwo-Olu, ríkisstjóri í Lagos, sagði að 25 hefðu særst en enginn látist. Bandaríkjamenn hafa lokað ræðisskrifstofu sinni í Lagos tímabundið vegna upplausnarástandsins sem sagt er ríkja og Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrata í Bandaríkjunum, kallaði eftir því að Buhari hætti að beita hernum gegn mótmælendum
Nígería Tengdar fréttir Fjölmargir mótmælendur skotnir til bana í stærstu borg Nígeríu Fjölmargir mótmælendur voru skotnir til bana af lögreglu í Lagos, stærstu borg Nígeríu, í gærkvöldi. 21. október 2020 07:18 Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Fjölmargir mótmælendur skotnir til bana í stærstu borg Nígeríu Fjölmargir mótmælendur voru skotnir til bana af lögreglu í Lagos, stærstu borg Nígeríu, í gærkvöldi. 21. október 2020 07:18