KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi Anton Ingi Leifsson skrifar 21. október 2020 17:06 KR og Stjarnan eiga mikið undir því að Íslandsmótið verði klárað svo liðin geti freistað þess að ná Evrópusæti. VÍSIR/HULDA MARGRÉT KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. Í gær gaf KSÍ það svo út að sambandið hugðist klára allar keppnir en það þarf að gera fyrir 1. desember. Því hafa Birkir Sveinsson, mótastjóri, og samstarfsfólk hans í mótanefndinni setið sveitt við að endurskipuleggja öll mótin í meistaraflokki. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 8. nóvember en henni lýkur svo 30. nóvember. Alla leikina má sjá á heimasíðu KSÍ. Flest liðin spila einn leik fyrir landsleikjahléið í nóvember en Stjarnan og KR tvo því þau mætast í frestuðum leik sín á milli. Pepsi Max deild kvenna fer einnig aftur af stað þann 8. nóvember. Flest liðin klára sína leiki þann 15. nóvember en Fylkir og KR mætast í síðasta leik mótsins þann 18. nóvember. Þetta er frestaður leikur frá því fyrr í sumar er KR-liðið var í einum af þeim þremur sóttkví sem liðið þurfti í. Keflavík og Grindavík geta spilað í Lengjudeild karla, þar sem þau eru utan höfuðborgarsvæðisins, og þau mætast þar af leiðandi í Keflavík 31. október í frestuðum leik. Hin liðin í Lengjudeildinni hefja svo leik 8. eða 9. nóvember og lokaumferðin fer svo fram 14. nóvember. Í Lengjudeild kvenna er búið að skera úr hvaða lið fara upp og hvaða lið falla en lokaumferð deildarinnar fer fram 8. og 9. nóvember. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. 21. október 2020 14:31 Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. 21. október 2020 13:53 Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. 20. október 2020 18:13 KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. 20. október 2020 16:23 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. Í gær gaf KSÍ það svo út að sambandið hugðist klára allar keppnir en það þarf að gera fyrir 1. desember. Því hafa Birkir Sveinsson, mótastjóri, og samstarfsfólk hans í mótanefndinni setið sveitt við að endurskipuleggja öll mótin í meistaraflokki. Pepsi Max deild karla fer aftur af stað 8. nóvember en henni lýkur svo 30. nóvember. Alla leikina má sjá á heimasíðu KSÍ. Flest liðin spila einn leik fyrir landsleikjahléið í nóvember en Stjarnan og KR tvo því þau mætast í frestuðum leik sín á milli. Pepsi Max deild kvenna fer einnig aftur af stað þann 8. nóvember. Flest liðin klára sína leiki þann 15. nóvember en Fylkir og KR mætast í síðasta leik mótsins þann 18. nóvember. Þetta er frestaður leikur frá því fyrr í sumar er KR-liðið var í einum af þeim þremur sóttkví sem liðið þurfti í. Keflavík og Grindavík geta spilað í Lengjudeild karla, þar sem þau eru utan höfuðborgarsvæðisins, og þau mætast þar af leiðandi í Keflavík 31. október í frestuðum leik. Hin liðin í Lengjudeildinni hefja svo leik 8. eða 9. nóvember og lokaumferðin fer svo fram 14. nóvember. Í Lengjudeild kvenna er búið að skera úr hvaða lið fara upp og hvaða lið falla en lokaumferð deildarinnar fer fram 8. og 9. nóvember.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Lengjudeildin Íslenski boltinn KSÍ Tengdar fréttir Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. 21. október 2020 14:31 Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. 21. október 2020 13:53 Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. 20. október 2020 18:13 KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. 20. október 2020 16:23 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ Sjá meira
Tveir erlendir leikmenn farnir frá ÍBV og óljóst með hina Ljóst er að liðið sem ÍBV stillir upp í síðustu tveimur leikjum sínum í Pepsi Max-deild kvenna verður nokkuð frábrugðið því sem hefur spilað flesta leikina í sumar. 21. október 2020 14:31
Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. 21. október 2020 13:53
Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. 20. október 2020 18:13
KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. 20. október 2020 16:23