Langri bið lýkur í Búdapest Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. október 2020 17:02 Sveinbjörn Jun Iura rær öllum árum að því að komast á Ólympíuleikana í Tókýó. úr einkasafni Júdókappinn Sveinbjörn Jun Iura keppir á morgun á Grand Slam mótinu í Búdapest í Ungverjalandi. Þetta er fyrsta mót Alþjóða júdósambandsins síðan í febrúar, eða frá því kórónuveirufaraldurinn reið yfir heimsbyggðina. Sveinbjörn mætir Damian Szwarnowiecki frá Póllandi í -81 kg flokki á morgun. Sigurvegarinn mætir Portúgalanum Joao Martinho í næstu umferð. Viðureign Sveinbjörns og Szwarnowiecki hefst um klukkan 07:00 í fyrramálið. Alls taka 408 keppendur frá 61 landi þátt á Grand Slam mótinu. Karlkyns keppendur eru 256 og kvenkyns keppendur 152. Alls eru 49 keppendur í -81 kg flokknum sem Sveinbjörn keppir í. Miklar kröfur eru gerðar til þátttakenda varðandi smitvarnir. Sveinbjörn og aðstoðarmaður hans, Þormóður Árni Jónsson, hafa gengist undir þrjár skimanir, tvær á Íslandi og eina eftir komuna til Ungverjalands. Sveinbjörn stefnir að því að komast á Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara fram í ár en var frestað til 2021 vegna kórónuveirufaraldursins. Júdó Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Júdókappinn Sveinbjörn Jun Iura keppir á morgun á Grand Slam mótinu í Búdapest í Ungverjalandi. Þetta er fyrsta mót Alþjóða júdósambandsins síðan í febrúar, eða frá því kórónuveirufaraldurinn reið yfir heimsbyggðina. Sveinbjörn mætir Damian Szwarnowiecki frá Póllandi í -81 kg flokki á morgun. Sigurvegarinn mætir Portúgalanum Joao Martinho í næstu umferð. Viðureign Sveinbjörns og Szwarnowiecki hefst um klukkan 07:00 í fyrramálið. Alls taka 408 keppendur frá 61 landi þátt á Grand Slam mótinu. Karlkyns keppendur eru 256 og kvenkyns keppendur 152. Alls eru 49 keppendur í -81 kg flokknum sem Sveinbjörn keppir í. Miklar kröfur eru gerðar til þátttakenda varðandi smitvarnir. Sveinbjörn og aðstoðarmaður hans, Þormóður Árni Jónsson, hafa gengist undir þrjár skimanir, tvær á Íslandi og eina eftir komuna til Ungverjalands. Sveinbjörn stefnir að því að komast á Ólympíuleikana í Tókýó sem áttu að fara fram í ár en var frestað til 2021 vegna kórónuveirufaraldursins.
Júdó Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira