Vill að nágrannalöndin taki höndum saman eftir ósigur Trump Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. nóvember 2020 19:48 Mohammad Javad Zarif utanríkisráðherra Íran biðlar til nágrannaríkjanna að taka höndum saman. Vísir/EPA Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Íran, biðlaði í dag til nágrannalandanna að taka saman höndum til þess að tryggja sameiginlega hagsmuni í kjölfar ósigurs Donalds Trump Bandaríkjaforseta í forsetakosningunum. Trump hefur á undanförnum árum litið minna til málefna Mið-Austurlanda en forverar hans en tekið harða afstöðu í málefnum Íran, til dæmis þegar hann dró Bandaríkin einhliða úr kjarnorkusamkomulagi sem Íran, Bandaríkin og fleiri ríki skrifuðu undir. Í kjölfarið gaf Trump út tilskipun um að Íran skyldi beitt viðskiptaþvingunum og var mikil spenna á milli ríkjanna tveggja, sérstaklega um mitt síðasta ár. . . . . — Javad Zarif (@JZarif) November 8, 2020 „Trump er farinn en við og nágrannar okkar verðum hérna áfram,“ tísti Zarif í dag. „Við réttum út sáttahönd til nágranna okkar í von um að geta sameinast í baráttunni um að tryggja sameiginlega hagsmuni þjóða okkar og ríkja. Við biðlum til allra að taka þátt í samtali og teljum það einu leiðina til þess að binda endi á erjur og spennu. Saman munum við tryggja betri framtíð fyrir löndin okkar,“ skrifaði Zarif. The American people have spoken.And the world is watching whether the new leaders will abandon disastrous lawless bullying of outgoing regime and accept multilateralism, cooperation & respect for law.Deeds matter mostIran's record: dignity, interest & responsible diplomacy.— Javad Zarif (@JZarif) November 8, 2020 Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Íran Donald Trump Joe Biden Tengdar fréttir Helstu málefni Bandaríkjanna og hvar Trump og Biden standa Afstaða bandarísku forsetaframbjóðendanna tveggja til hinna ýmsu mála er ólík. Hér förum við yfir þau helstu. 31. október 2020 07:01 Telja Írani að baki ógnandi tölvupóstum til bandarískra kjósenda Bandarískar leyniþjónustustofnanir sökuðu Írani um að standa að baki tölvupósta sem voru sendir kjósendum í nokkrum ríkjum og virtust eiga að ógna þeim til að kjósa Donald Trump forseta. Telja þær að bæði Rússar og Íranir hafi komist yfir gögn um kjósendur. 22. október 2020 10:06 Segir að árás frá Íran yrði svarað þúsundfalt Yfirvöld í Íran hafa varað Bandaríkin við því að „gera mistök“ eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hótaði Íran á Twitter. 15. september 2020 10:49 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Íran, biðlaði í dag til nágrannalandanna að taka saman höndum til þess að tryggja sameiginlega hagsmuni í kjölfar ósigurs Donalds Trump Bandaríkjaforseta í forsetakosningunum. Trump hefur á undanförnum árum litið minna til málefna Mið-Austurlanda en forverar hans en tekið harða afstöðu í málefnum Íran, til dæmis þegar hann dró Bandaríkin einhliða úr kjarnorkusamkomulagi sem Íran, Bandaríkin og fleiri ríki skrifuðu undir. Í kjölfarið gaf Trump út tilskipun um að Íran skyldi beitt viðskiptaþvingunum og var mikil spenna á milli ríkjanna tveggja, sérstaklega um mitt síðasta ár. . . . . — Javad Zarif (@JZarif) November 8, 2020 „Trump er farinn en við og nágrannar okkar verðum hérna áfram,“ tísti Zarif í dag. „Við réttum út sáttahönd til nágranna okkar í von um að geta sameinast í baráttunni um að tryggja sameiginlega hagsmuni þjóða okkar og ríkja. Við biðlum til allra að taka þátt í samtali og teljum það einu leiðina til þess að binda endi á erjur og spennu. Saman munum við tryggja betri framtíð fyrir löndin okkar,“ skrifaði Zarif. The American people have spoken.And the world is watching whether the new leaders will abandon disastrous lawless bullying of outgoing regime and accept multilateralism, cooperation & respect for law.Deeds matter mostIran's record: dignity, interest & responsible diplomacy.— Javad Zarif (@JZarif) November 8, 2020
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkin Íran Donald Trump Joe Biden Tengdar fréttir Helstu málefni Bandaríkjanna og hvar Trump og Biden standa Afstaða bandarísku forsetaframbjóðendanna tveggja til hinna ýmsu mála er ólík. Hér förum við yfir þau helstu. 31. október 2020 07:01 Telja Írani að baki ógnandi tölvupóstum til bandarískra kjósenda Bandarískar leyniþjónustustofnanir sökuðu Írani um að standa að baki tölvupósta sem voru sendir kjósendum í nokkrum ríkjum og virtust eiga að ógna þeim til að kjósa Donald Trump forseta. Telja þær að bæði Rússar og Íranir hafi komist yfir gögn um kjósendur. 22. október 2020 10:06 Segir að árás frá Íran yrði svarað þúsundfalt Yfirvöld í Íran hafa varað Bandaríkin við því að „gera mistök“ eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hótaði Íran á Twitter. 15. september 2020 10:49 Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Mögulegt að hitinn fari í tuttugu stig í fyrsta sinn í ár Veður Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Helstu málefni Bandaríkjanna og hvar Trump og Biden standa Afstaða bandarísku forsetaframbjóðendanna tveggja til hinna ýmsu mála er ólík. Hér förum við yfir þau helstu. 31. október 2020 07:01
Telja Írani að baki ógnandi tölvupóstum til bandarískra kjósenda Bandarískar leyniþjónustustofnanir sökuðu Írani um að standa að baki tölvupósta sem voru sendir kjósendum í nokkrum ríkjum og virtust eiga að ógna þeim til að kjósa Donald Trump forseta. Telja þær að bæði Rússar og Íranir hafi komist yfir gögn um kjósendur. 22. október 2020 10:06
Segir að árás frá Íran yrði svarað þúsundfalt Yfirvöld í Íran hafa varað Bandaríkin við því að „gera mistök“ eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hótaði Íran á Twitter. 15. september 2020 10:49