Byrjunarlið Íslands: Guðlaugur Victor byrjar í bakverði og Rúnar Már kemur inn á miðjuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. nóvember 2020 18:20 Tekst þessum tveimur hið ómögulega enn og aftur? Vísir/Vilhelm Byrjunarlið Íslands fyrir stórleikinn gegn Ungverjum er klárt. Leikurinn er hreinn og beinn úrslitaleikur um hvort liðið fer á Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Segja má að „gamla bandið“ sé á sínum stað en Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði, fer fyrir liðinu að venju. Gylfi Þór Sigurðsson er þar fyrir framan á meðan Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson sjá um að glíma við sóknarmenn Ungverja. Fari svo að Raggi eða Kári nái ekki að stöðva sóknir heimamanna þá er Hannes Þór Halldórsson á sínum stað í markinu. Guðlaugur Victor Pálsson er í hægri bakverði og Rúnar Már Sigurjónsson kemur inn á miðja miðjuna á meðan Birkir Bjarnason færist út á vinstri vænginn þar sem Arnór Ingvi Traustason var er við mættum Rúmeníu. Byrjunarlið Íslands í Ungverjalandi: Markvörður: Hannes Þór Halldórsson Hægri bakvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Miðvörður: Ragnar Sigurðsson Miðvörður: Kári Árnason Hægri kantmaður: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantmaður: Birkir Bjarnason Miðjumaður: Aron Einar Gunnrsson (Fyrirliði) Miðjumaður: Rúnar Már Sigurjónsson Sóknartengiliður: Gylfi Þór Sigurðsson Framherji: Alfreð Finnbogason Byrjunarlið Íslands er svona gegn Ungverjum! This is how we start tonight against Hungary in the @EURO2020 Playoffs final!#fyririsland pic.twitter.com/Wc79BBGWK5— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 12, 2020 Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12. nóvember 2020 10:39 Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Ungverjaland og Ísland spila hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar en íslensku strákarnir geta í kvöld tryggt sig inn á þriðja stórmótið í röð. 12. nóvember 2020 16:46 Þríeykið sendi landsliðunum baráttukveðjur: „Vitum að þið munið skilja allt eftir á vellinum“ Víðir Reynisson lauk máli sínu á upplýsingafundi almannavarna á að senda íslensku landsliðunum góðar kveðjur fyrir hönd þríeykisins svokallaða. 12. nóvember 2020 12:19 Tímamótaleikur hjá Akureyringunum í kvöld Fjórir leikmenn íslenska landsliðsins gætu leikið tímamótaleik gegn Ungverjum í kvöld. 12. nóvember 2020 16:01 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands fyrir stórleikinn gegn Ungverjum er klárt. Leikurinn er hreinn og beinn úrslitaleikur um hvort liðið fer á Evrópumótið sem fram fer næsta sumar. Segja má að „gamla bandið“ sé á sínum stað en Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði, fer fyrir liðinu að venju. Gylfi Þór Sigurðsson er þar fyrir framan á meðan Kári Árnason og Ragnar Sigurðsson sjá um að glíma við sóknarmenn Ungverja. Fari svo að Raggi eða Kári nái ekki að stöðva sóknir heimamanna þá er Hannes Þór Halldórsson á sínum stað í markinu. Guðlaugur Victor Pálsson er í hægri bakverði og Rúnar Már Sigurjónsson kemur inn á miðja miðjuna á meðan Birkir Bjarnason færist út á vinstri vænginn þar sem Arnór Ingvi Traustason var er við mættum Rúmeníu. Byrjunarlið Íslands í Ungverjalandi: Markvörður: Hannes Þór Halldórsson Hægri bakvörður: Guðlaugur Victor Pálsson Vinstri bakvörður: Hörður Björgvin Magnússon Miðvörður: Ragnar Sigurðsson Miðvörður: Kári Árnason Hægri kantmaður: Jóhann Berg Guðmundsson Vinstri kantmaður: Birkir Bjarnason Miðjumaður: Aron Einar Gunnrsson (Fyrirliði) Miðjumaður: Rúnar Már Sigurjónsson Sóknartengiliður: Gylfi Þór Sigurðsson Framherji: Alfreð Finnbogason Byrjunarlið Íslands er svona gegn Ungverjum! This is how we start tonight against Hungary in the @EURO2020 Playoffs final!#fyririsland pic.twitter.com/Wc79BBGWK5— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) November 12, 2020
Fótbolti EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12. nóvember 2020 10:39 Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Ungverjaland og Ísland spila hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar en íslensku strákarnir geta í kvöld tryggt sig inn á þriðja stórmótið í röð. 12. nóvember 2020 16:46 Þríeykið sendi landsliðunum baráttukveðjur: „Vitum að þið munið skilja allt eftir á vellinum“ Víðir Reynisson lauk máli sínu á upplýsingafundi almannavarna á að senda íslensku landsliðunum góðar kveðjur fyrir hönd þríeykisins svokallaða. 12. nóvember 2020 12:19 Tímamótaleikur hjá Akureyringunum í kvöld Fjórir leikmenn íslenska landsliðsins gætu leikið tímamótaleik gegn Ungverjum í kvöld. 12. nóvember 2020 16:01 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira
Svona getur þú horft á úrslitaleikinn við Ungverja Úrslitaleikur Ungverjalands og Íslands um sæti á EM verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 12. nóvember 2020 10:39
Í beinni: Ungverjaland - Ísland | EM-sæti í boði fyrir strákana okkar í Búdapest Ungverjaland og Ísland spila hreinan úrslitaleik um sæti á Evrópumótinu í knattspyrnu næsta sumar en íslensku strákarnir geta í kvöld tryggt sig inn á þriðja stórmótið í röð. 12. nóvember 2020 16:46
Þríeykið sendi landsliðunum baráttukveðjur: „Vitum að þið munið skilja allt eftir á vellinum“ Víðir Reynisson lauk máli sínu á upplýsingafundi almannavarna á að senda íslensku landsliðunum góðar kveðjur fyrir hönd þríeykisins svokallaða. 12. nóvember 2020 12:19
Tímamótaleikur hjá Akureyringunum í kvöld Fjórir leikmenn íslenska landsliðsins gætu leikið tímamótaleik gegn Ungverjum í kvöld. 12. nóvember 2020 16:01