Talíbanar firra sig ábyrgð á mannskæðri árás Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. nóvember 2020 10:28 Eins og sjá má ollu árásirnar talsverðri eyðileggingu. Haroon Sabawoon/Anadolu Agency via Getty Minnst átta létust og 30 særðust eftir eldflaugaárás á íbúðahverfi í Kabúl, höfuðborg Afganistan. Stutt er í að fulltrúar Bandaríkjastjórnar og Talíbana haldi friðarviðræður, en Talíbanar hafna því að bara ábyrgð á árásinni. Breska ríkisútvarpið hefur eftir innanríkisráðuneyti Afganistan að um 20 skeytum hafi verið skotið inn í íbúðarhverfi úr tveimur bílum í morgun. Talsverðar skemmdir urðu á þó nokkrum byggingum og bílum. Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun síðar í dag funda með fulltrúum Talíbana í Doha, höfuðborg Katar, með það fyrir augum að ná árangri í yfirstandandi friðarviðræðum. Fyrr í þessari viku tilkynnti stjórn Donalds Trumps, fráfarandi Bandaríkjaforseta, um að kalla ætti 2.000 bandaríska hermenn heim frá Afganistan fyrri miðjan janúar. Ákvörðunin hefur verið gagnrýnd þar sem sérfræðingar hafa áhyggjur af því að takmörkuð viðvera bandaríska hersins í Afganistan myndi draga úr getu þarlendra stjórnvalda til að verjast uppgangi Talíbana og annarra herskárra sveita á svæðinu. Eldflaugarnar lentu í mið- og norðurhluta Kabúl, meðal annars nálægt svæði sem hýsir sendiráð og alþjóðleg fyrirtæki. Samkvæmt tilkynningu frá íranska sendiráðinu urðu skemmdir á húsnæði þess, en engan sakaði. Í yfirlýsingu höfnuðu Talíbanar því að bera ábyrgð á árásinni og sögðust ekki „skjóta blint á opinbera staði.“ BBC greinir frá því að hópur tengdur Íslamska ríkinu, eða ISIS, beri ábyrgð á tveimur árásum í Kabúl á síðustu vikum, þar sem hátt í 50 létu lífið. Afganistan Bandaríkin Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Minnst átta létust og 30 særðust eftir eldflaugaárás á íbúðahverfi í Kabúl, höfuðborg Afganistan. Stutt er í að fulltrúar Bandaríkjastjórnar og Talíbana haldi friðarviðræður, en Talíbanar hafna því að bara ábyrgð á árásinni. Breska ríkisútvarpið hefur eftir innanríkisráðuneyti Afganistan að um 20 skeytum hafi verið skotið inn í íbúðarhverfi úr tveimur bílum í morgun. Talsverðar skemmdir urðu á þó nokkrum byggingum og bílum. Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun síðar í dag funda með fulltrúum Talíbana í Doha, höfuðborg Katar, með það fyrir augum að ná árangri í yfirstandandi friðarviðræðum. Fyrr í þessari viku tilkynnti stjórn Donalds Trumps, fráfarandi Bandaríkjaforseta, um að kalla ætti 2.000 bandaríska hermenn heim frá Afganistan fyrri miðjan janúar. Ákvörðunin hefur verið gagnrýnd þar sem sérfræðingar hafa áhyggjur af því að takmörkuð viðvera bandaríska hersins í Afganistan myndi draga úr getu þarlendra stjórnvalda til að verjast uppgangi Talíbana og annarra herskárra sveita á svæðinu. Eldflaugarnar lentu í mið- og norðurhluta Kabúl, meðal annars nálægt svæði sem hýsir sendiráð og alþjóðleg fyrirtæki. Samkvæmt tilkynningu frá íranska sendiráðinu urðu skemmdir á húsnæði þess, en engan sakaði. Í yfirlýsingu höfnuðu Talíbanar því að bera ábyrgð á árásinni og sögðust ekki „skjóta blint á opinbera staði.“ BBC greinir frá því að hópur tengdur Íslamska ríkinu, eða ISIS, beri ábyrgð á tveimur árásum í Kabúl á síðustu vikum, þar sem hátt í 50 létu lífið.
Afganistan Bandaríkin Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Erlent Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira