Aðstoðar jólasveina með gjafirnar í desember Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. nóvember 2020 22:30 Hildur Odddsdóttir hefur í fimm ár útvegað skógjafir fyrir jólasveina í neyð. Hún hefur líka séð um að börn bágstaddra fái gjafir á óskalista. Vísir/Egill Jólasveina hjálparkokkar taka sig saman fyrir jólin og aðstoða jólasveina með skógjafir. Þeir útvega líka gjafir handa börnum þeirra sem eiga ekki sjálfir fyrir þeim. Yfir þúsund manns eru meðlimir á Facebooksíðunni Jólasveina hjálparkokkar. Þar hefur verið send út tilkynning um að nú líði senn að jólum og jólasveinar farnir að búa sig undir bæjarferð Beiðnir frá þeim séu því farnar að steyma inn. Hildur Oddsdóttir stofnandi hjálparkokka segir að jólasveinar og foreldrar í neyð geti fenguð aðstoð bæði með skógjafir og með jólagjafir fyrir börnin. Þetta er hugsað fyrir þá hópa sem hafa lítið eða ekkert milli handana, .Ég hef sjálf verið í þessum sporum og veit hvað það getur verið erfitt að útvega gjafir í skóinn og jólagjafir þegar maður á varla fyrir nauðsynjum og því ákvað ég að fara af stað með verkefnið fyrir fimm árum,“ segir Hildur. Margir hafi nýtt sér aðstoðina. „Í fyrra fengu 140-150 börn skógjafir frá okkur en þá erum við að útvega gjafir fyrir allan þann tíma sem jólasveinarnir eru að koma til byggða. Þá fengu 50 börn sem höfðu gert óskalista, jólagjafir,“ segir Hildur. Hildur hefur orðið vör við að margir þurfi á slíkri aðstoð að halda fyrir þessi jól, en hægt er að hafa samband á Facebooksíðu hjálparkokka. Hún hefur fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin. „Við höfum fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin, í morgun barst til að mynda stór sendinga af girnilegu súkkulaði sem dugar fyrir mörg börn,“ segir Hildur að lokum. Jól Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. 26. nóvember 2020 19:00 Segir framtíð landsins hafa gleymst í faraldrinum Miklar áhyggjur eru af brottfalli ungmenna á meðan íþróttastarf er bannað vegna sóttvarna. Framkvæmdastjóri Gerplu segir ungmenni landsins úti í kuldann í þessum faraldri. 25. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sjá meira
Yfir þúsund manns eru meðlimir á Facebooksíðunni Jólasveina hjálparkokkar. Þar hefur verið send út tilkynning um að nú líði senn að jólum og jólasveinar farnir að búa sig undir bæjarferð Beiðnir frá þeim séu því farnar að steyma inn. Hildur Oddsdóttir stofnandi hjálparkokka segir að jólasveinar og foreldrar í neyð geti fenguð aðstoð bæði með skógjafir og með jólagjafir fyrir börnin. Þetta er hugsað fyrir þá hópa sem hafa lítið eða ekkert milli handana, .Ég hef sjálf verið í þessum sporum og veit hvað það getur verið erfitt að útvega gjafir í skóinn og jólagjafir þegar maður á varla fyrir nauðsynjum og því ákvað ég að fara af stað með verkefnið fyrir fimm árum,“ segir Hildur. Margir hafi nýtt sér aðstoðina. „Í fyrra fengu 140-150 börn skógjafir frá okkur en þá erum við að útvega gjafir fyrir allan þann tíma sem jólasveinarnir eru að koma til byggða. Þá fengu 50 börn sem höfðu gert óskalista, jólagjafir,“ segir Hildur. Hildur hefur orðið vör við að margir þurfi á slíkri aðstoð að halda fyrir þessi jól, en hægt er að hafa samband á Facebooksíðu hjálparkokka. Hún hefur fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin. „Við höfum fengið alls kyns glaðninga fyrir börnin, í morgun barst til að mynda stór sendinga af girnilegu súkkulaði sem dugar fyrir mörg börn,“ segir Hildur að lokum.
Jól Félagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. 26. nóvember 2020 19:00 Segir framtíð landsins hafa gleymst í faraldrinum Miklar áhyggjur eru af brottfalli ungmenna á meðan íþróttastarf er bannað vegna sóttvarna. Framkvæmdastjóri Gerplu segir ungmenni landsins úti í kuldann í þessum faraldri. 25. nóvember 2020 20:31 Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sjá meira
Fordæmir að fátækir þurfi að híma í biðröðum eftir mat Samhæfingarstjóri samtaka fólks í fátækt segir niðurlægjandi að þurfa að bíða í röð eftir aðstoð hjálparsamtaka og óskar eftir að fyrirkomulaginu verði breytt. Fjórfalt fleiri glími við fátækt nú en í upphafi árs. Meiri örvænting einkenni þá sem nái ekki endum saman. 26. nóvember 2020 19:00
Segir framtíð landsins hafa gleymst í faraldrinum Miklar áhyggjur eru af brottfalli ungmenna á meðan íþróttastarf er bannað vegna sóttvarna. Framkvæmdastjóri Gerplu segir ungmenni landsins úti í kuldann í þessum faraldri. 25. nóvember 2020 20:31