Ótrúleg endurkoma hjá Spánverjum á meðan Þýskaland og Pólland skildu jöfn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. desember 2020 19:15 Carmen Martin var mögnuð í liði Spánar í dag. EPA-EFE/HENNING BAGGER Tveimur spennandi leikjum var að ljúka á Evrópumótinu kvenna í handbolta nú rétt í þessu. Spánn vann Tékkland 27-24 eftir að hafa verið fimm mörkum undir í hálfleik. Á sama tíma gerðu Þýskaland og Pólland jafntefli, 21-21. Í B-riðli mættust Spánn og Tékkland. Tékkar byrjuðu leikinn mikið mun betur og voru fimm mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 16-11. Eitthvað hefur gerst í hálfleik hjá spænska liðinu en það kom tvíeflt til leiks í síðari hálfleik, vann sig hratt inn í leikinn og endaði á því að vinna leikinn með þriggja marka mun, lokatölur 27-24. Carmen Martin átti stórkostlegan leik í liði Spánar en hún skoraði 12 mörk úr 12 skotum. Þar á eftir kom Nerea Pena með fjögur mörk. Hjá Tékklandi var Marketa Jerabkova markahæst með átta mörk. WATCH: @caramela_88 scored 12/12 goals tonight - here are the best ones. She wins the @grundfos Player of the Match award #ehfeuro2020 #handballispassion pic.twitter.com/pYupNTAFz0— EHF EURO (@EHFEURO) December 7, 2020 Var þetta fyrsti sigur Spánverja á mótinu en Tékkar hafa tapað öllum sínum leikjum. Í D-riðli gerðu Þýskaland og Pólland jafntefli, lokatölur 21-21 í hnífjöfnum leik. Þýskalandi leiddi með einu marki í hálfleik, staðan þá 9-8. Í þeim síðari var sóknarleikur beggja liða betri en Pólland vann hann 13-12 og leiknum lauk því með jafntefli, 21-21 eins og áður segir. WATCH: Luisa Schulze's best moments for @DHB_Teams tonight, leading to her @grundfos Player of the Match award pic.twitter.com/oUJtsGrrZg— EHF EURO (@EHFEURO) December 7, 2020 Marlene Zapf var markahæst í liði Þýskalands með fjögur mörk á meðan Aleksandra Rosiak var markahæst í liði Póllands, einnig með fjögur mörk. Þýskaland er nú með þrjú stig að loknum þremur leikjum en þetta var fyrsta stig Póllands. Bæði Þýskaland og Spánn komast upp úr riðlum sínum á meðan Pólverjar og Tékkar halda heim á leið. Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Í B-riðli mættust Spánn og Tékkland. Tékkar byrjuðu leikinn mikið mun betur og voru fimm mörkum yfir í hálfleik, staðan þá 16-11. Eitthvað hefur gerst í hálfleik hjá spænska liðinu en það kom tvíeflt til leiks í síðari hálfleik, vann sig hratt inn í leikinn og endaði á því að vinna leikinn með þriggja marka mun, lokatölur 27-24. Carmen Martin átti stórkostlegan leik í liði Spánar en hún skoraði 12 mörk úr 12 skotum. Þar á eftir kom Nerea Pena með fjögur mörk. Hjá Tékklandi var Marketa Jerabkova markahæst með átta mörk. WATCH: @caramela_88 scored 12/12 goals tonight - here are the best ones. She wins the @grundfos Player of the Match award #ehfeuro2020 #handballispassion pic.twitter.com/pYupNTAFz0— EHF EURO (@EHFEURO) December 7, 2020 Var þetta fyrsti sigur Spánverja á mótinu en Tékkar hafa tapað öllum sínum leikjum. Í D-riðli gerðu Þýskaland og Pólland jafntefli, lokatölur 21-21 í hnífjöfnum leik. Þýskalandi leiddi með einu marki í hálfleik, staðan þá 9-8. Í þeim síðari var sóknarleikur beggja liða betri en Pólland vann hann 13-12 og leiknum lauk því með jafntefli, 21-21 eins og áður segir. WATCH: Luisa Schulze's best moments for @DHB_Teams tonight, leading to her @grundfos Player of the Match award pic.twitter.com/oUJtsGrrZg— EHF EURO (@EHFEURO) December 7, 2020 Marlene Zapf var markahæst í liði Þýskalands með fjögur mörk á meðan Aleksandra Rosiak var markahæst í liði Póllands, einnig með fjögur mörk. Þýskaland er nú með þrjú stig að loknum þremur leikjum en þetta var fyrsta stig Póllands. Bæði Þýskaland og Spánn komast upp úr riðlum sínum á meðan Pólverjar og Tékkar halda heim á leið.
Handbolti EM 2020 í handbolta Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita