Man ekki eftir því þegar hann varð heimsmeistari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2020 09:01 Steve Thompson með heimsbikarinn sem hann man ekkert eftir að hafa unnið. Getty/David Rogers Rúgbý leikmenn hafa snúið sér til lögfræðinga með það í huga að sækja sér bætur vegna höfuðskaða sem þeir hafa orðið fyrir á sínum ferlum í íþróttinni. Mikil umræða er í Bretlandi um áhrif höfuðhögga á íþróttamenn í framtíðinni. Þetta hefur verið áberandi í knattspyrnunni enda er heilabilun mun algengari hjá gömlum fótboltamönnum en almennum borgurum. Nú síðast hafa gamlir rúgbý leikmenn vakið athygli á sinni stöðu. Þeir eru ekki að skalla boltann í leikjum eins og knattspyrnumenn en hafa fengið mörg höfuðhögg á ferlinum. Hundrað fyrrum rúgbý leikmenn hafa nú höfðað mál gegn rúgbý sambandinu, RFU, eftir að þeir greindust með byrjun af heilabilun. BREAKING: Steve Thompson reveals he CAN'T REMEMBER winning the World Cup | @dpcoverdale https://t.co/mx0VySCn6A pic.twitter.com/50Metpg7GF— MailOnline Sport (@MailSport) December 8, 2020 Átta fyrrum leikmenn hafa greinst með heilabilun á byrjunarstigi og þeir eru allir undir 45 ára aldri. Í fararbroddi þessara leikmanna er Steve Thompson sem var í heimsmeistaraliði Englendinga árið 2003. Hinn 42 ára gamli Thompson greindist með byrjunarstig heilbilunnar í nóvember. „Ég á engar minningar frá því að vera heimsmeistari árið 2003 hvað þá hreinlega að hafa verið í Ástralíu á mótinu. Vitandi það sem ég veit í dag þá myndi óska þess að hafa aldrei orðið atvinnumaður í þessari íþrótt,“ sagði Steve Thompson. „Ég fór því að vinna við byggingarframkvæmdir og æfa tvisvar í viku í það að fara á æfingu á hverjum degi og stundum tvisvar á dag,“ sagði Thompson. Thompson segir að mikið hafi verið um högg á þessum æfingum og þá sérstaklega þegar þeir fór í sérstaka vél sem líkti eftir átökunum við væntanlega mótherja. „Það var ekki óalgengt fyrir mig að vera ringlaður eftir æfingar, sjá hvíta bletti og vita ekki alveg hvar ég var staddur í nokkrar sekúndur. Stundum missti ég alveg meðvitund,“ sagði Thompson. „Menn sættu sig bara við það að þetta væri hluti af þessu. Ég vildi óska þess að ég hefði klárað ferill minn fyrr og þá væri staðan ekki svona svört,“ sagði Steve Thompson. Rugby Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira
Mikil umræða er í Bretlandi um áhrif höfuðhögga á íþróttamenn í framtíðinni. Þetta hefur verið áberandi í knattspyrnunni enda er heilabilun mun algengari hjá gömlum fótboltamönnum en almennum borgurum. Nú síðast hafa gamlir rúgbý leikmenn vakið athygli á sinni stöðu. Þeir eru ekki að skalla boltann í leikjum eins og knattspyrnumenn en hafa fengið mörg höfuðhögg á ferlinum. Hundrað fyrrum rúgbý leikmenn hafa nú höfðað mál gegn rúgbý sambandinu, RFU, eftir að þeir greindust með byrjun af heilabilun. BREAKING: Steve Thompson reveals he CAN'T REMEMBER winning the World Cup | @dpcoverdale https://t.co/mx0VySCn6A pic.twitter.com/50Metpg7GF— MailOnline Sport (@MailSport) December 8, 2020 Átta fyrrum leikmenn hafa greinst með heilabilun á byrjunarstigi og þeir eru allir undir 45 ára aldri. Í fararbroddi þessara leikmanna er Steve Thompson sem var í heimsmeistaraliði Englendinga árið 2003. Hinn 42 ára gamli Thompson greindist með byrjunarstig heilbilunnar í nóvember. „Ég á engar minningar frá því að vera heimsmeistari árið 2003 hvað þá hreinlega að hafa verið í Ástralíu á mótinu. Vitandi það sem ég veit í dag þá myndi óska þess að hafa aldrei orðið atvinnumaður í þessari íþrótt,“ sagði Steve Thompson. „Ég fór því að vinna við byggingarframkvæmdir og æfa tvisvar í viku í það að fara á æfingu á hverjum degi og stundum tvisvar á dag,“ sagði Thompson. Thompson segir að mikið hafi verið um högg á þessum æfingum og þá sérstaklega þegar þeir fór í sérstaka vél sem líkti eftir átökunum við væntanlega mótherja. „Það var ekki óalgengt fyrir mig að vera ringlaður eftir æfingar, sjá hvíta bletti og vita ekki alveg hvar ég var staddur í nokkrar sekúndur. Stundum missti ég alveg meðvitund,“ sagði Thompson. „Menn sættu sig bara við það að þetta væri hluti af þessu. Ég vildi óska þess að ég hefði klárað ferill minn fyrr og þá væri staðan ekki svona svört,“ sagði Steve Thompson.
Rugby Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Sjá meira