Sendir Bamford stöðugt myndbönd með hinum norska Haaland Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2020 10:01 Erling Haaland og Patrick Bamford hafa báðir skorað mikið af mörkum á þessu tímabili. Samsett/EPA Marcelo Bielsa er enginn venjulegur knattspyrnustjóri og kröfuharðari en flestir. Hann fór sérstaka leið til að fá meira frá framherja sínum Patrick Bamford. Patrick Bamford hefur átt flott tímabil með Leeds í ensku úrvalsdeildinni en hann er kominn með átta mörk í ellefu leikjum. Þrátt fyrir þessa fínu frammistöðu þá hafa kröfurnar bara aukist frá knattspyrnustjóranum sérstaka Marcelo Bielsa. Bamford gaf fólki smá innsýn í það hvernig er að vera aðalframherjinn í liði Bielsa í viðtali á dögunum. 'Be like Haaland' Marcelo Bielsa has sent Patrick Bamford numerous analytical videos of Erling Haaland to spark an improvement in front of goal for the Leeds No 9. It appears to have done the trick, as the 27-year-old explains: https://t.co/sPiz1JZLnM— TEAMtalk (@TEAMtalk) December 10, 2020 Bamford mætti í hlaðvarpsþáttinn hjá Ornstein og Chapman og greindi frá því hvernig Marcelo Bielsa heldur sínum leikmönnum á tánum. „Alla vikuna þá sendir hann þér ýmislegt. Stundum eru það myndbönd með varnarmanninum sem þú ert að fara spila við í næsta leik,“ sagði Patrick Bamford. „Undanfarnar þrjár vikur hefur aðeins orðið breyting á þessu. Þessar þrjár vikur þá hef ég fengið tvær til þrjár klippur með Erling Haaland á hverjum degi. Hver þeirra er svona um fimmtán mínútna löng,“ sagði Bamford. Öll átta mörk Bamford hafa komið í opnum leik en aðeins Erling Haaland hefur skorað fleiri slík mörk í fimm stærstu deildum Evrópu á þessari leiktíð. „Ég þurfti að horfa á þær og reyna að finna eitthvað þar sem ég gæti nýtt mér,“ sagði Bamford. Bamford trúir því líka að Norðmaðurinn sé að hafa áhrif á hans leik. Markið hans á móti Chelsea á laugardaginn var er ekkert ólíkt mörkunum sem Haaland er að skora. „Ef ég segi alveg eins og er þá var það mark svipað einhverjum mörkunum hans. Ég get unnið með sprengikraftinn í sumum hlaupunum mínum. Stunduð tek ég hlaup án þess að vera hundrað prósent viss um að það sé rétta hlaupið,“ sagði Bamford. Erling Haaland fæddist í Leeds þegar faðir hans lék með félaginu. Erling Haaland hefur raðað inn mörkum hjá Borussia Dortmund en norski framherjinn hefur skorað 17 mörk í 14 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili og alls 33 mörk í 32 leikjum með þýska félaginu þar af 23 mörk í 23 leikjum í deildinni og 8 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni. Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira
Patrick Bamford hefur átt flott tímabil með Leeds í ensku úrvalsdeildinni en hann er kominn með átta mörk í ellefu leikjum. Þrátt fyrir þessa fínu frammistöðu þá hafa kröfurnar bara aukist frá knattspyrnustjóranum sérstaka Marcelo Bielsa. Bamford gaf fólki smá innsýn í það hvernig er að vera aðalframherjinn í liði Bielsa í viðtali á dögunum. 'Be like Haaland' Marcelo Bielsa has sent Patrick Bamford numerous analytical videos of Erling Haaland to spark an improvement in front of goal for the Leeds No 9. It appears to have done the trick, as the 27-year-old explains: https://t.co/sPiz1JZLnM— TEAMtalk (@TEAMtalk) December 10, 2020 Bamford mætti í hlaðvarpsþáttinn hjá Ornstein og Chapman og greindi frá því hvernig Marcelo Bielsa heldur sínum leikmönnum á tánum. „Alla vikuna þá sendir hann þér ýmislegt. Stundum eru það myndbönd með varnarmanninum sem þú ert að fara spila við í næsta leik,“ sagði Patrick Bamford. „Undanfarnar þrjár vikur hefur aðeins orðið breyting á þessu. Þessar þrjár vikur þá hef ég fengið tvær til þrjár klippur með Erling Haaland á hverjum degi. Hver þeirra er svona um fimmtán mínútna löng,“ sagði Bamford. Öll átta mörk Bamford hafa komið í opnum leik en aðeins Erling Haaland hefur skorað fleiri slík mörk í fimm stærstu deildum Evrópu á þessari leiktíð. „Ég þurfti að horfa á þær og reyna að finna eitthvað þar sem ég gæti nýtt mér,“ sagði Bamford. Bamford trúir því líka að Norðmaðurinn sé að hafa áhrif á hans leik. Markið hans á móti Chelsea á laugardaginn var er ekkert ólíkt mörkunum sem Haaland er að skora. „Ef ég segi alveg eins og er þá var það mark svipað einhverjum mörkunum hans. Ég get unnið með sprengikraftinn í sumum hlaupunum mínum. Stunduð tek ég hlaup án þess að vera hundrað prósent viss um að það sé rétta hlaupið,“ sagði Bamford. Erling Haaland fæddist í Leeds þegar faðir hans lék með félaginu. Erling Haaland hefur raðað inn mörkum hjá Borussia Dortmund en norski framherjinn hefur skorað 17 mörk í 14 leikjum í öllum keppnum á þessu tímabili og alls 33 mörk í 32 leikjum með þýska félaginu þar af 23 mörk í 23 leikjum í deildinni og 8 mörk í 6 leikjum í Meistaradeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Sjá meira