National Lampoon's Christmas Vacation sýnd í bílabíói á morgun Tinni Sveinsson skrifar 11. desember 2020 17:01 Beverly D'Angelo og Chevy Chase í hlutverkum sínum sem Griswold-hjónin í National Lampoon's Christmas Vacation. RIFF efnir til bílabíós í tilefni aðventunnar og sýnir jólamyndina National Lampoon's Christmas Vacation á laugardag klukkan 20 á bílastæðinu hjá Samskip, á horninu á Holtavegi og Barkarvogi. „Bílabíó er tilvalin skemmtun á tímum sem þessum og frábært fyrir bíóþyrsta að geta skellt sér í bíó með sínum nánustu á fjölskyldubílnum. Margir þekkja þessa sígildu gamanmynd og því er gaman að njóta í góða vina hópi og hlæja svolítið,“ segir í tilkynningu frá RIFF. National Lampoon's Christmas Vacation fjallar um fjölskylduföður sem leggur mikið á sig til þess að gera jólin sem hátíðlegust fyrir sína fjölskyldu en hefur ekki alltaf árangur sem erfiði. Gríðarstórt sýningartjald Bílabíó RIFF er eitt stærsta bílabíó sem haldið hefur verið hérlendis. Sýningar fara fram eins og áður segir fyrir framan höfuðstöðvar Samskipa þar sem starfsfólk RIFF hefur í góðu samstarfi við Samskip reist gríðarstórt sýningartjald. Miðasala fer fram á riff.is RIFF Jól Tengdar fréttir RIFF bætir upp fyrir fráfall Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Evrópsku kvikmyndaverðlaunin áttu að vera haldin í Hörpu í Reykjavík nú um þessar mundir. Þeim var frestað vegna heimsfaraldursins en verða haldin á Íslandi að tveimur árum liðnum. Í staðinn hefst í dag Vetrarhátíð RIFF, til heiðurs Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. 10. desember 2020 07:01 Hversu vel þekkir þú jólamyndina Christmas Vacation? Kvikmyndin National Lampoon's Christmas Vacation er ein vinsælasta jólamynd allra tíma og í uppáhaldi hjá mörgum. 9. desember 2016 12:30 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
„Bílabíó er tilvalin skemmtun á tímum sem þessum og frábært fyrir bíóþyrsta að geta skellt sér í bíó með sínum nánustu á fjölskyldubílnum. Margir þekkja þessa sígildu gamanmynd og því er gaman að njóta í góða vina hópi og hlæja svolítið,“ segir í tilkynningu frá RIFF. National Lampoon's Christmas Vacation fjallar um fjölskylduföður sem leggur mikið á sig til þess að gera jólin sem hátíðlegust fyrir sína fjölskyldu en hefur ekki alltaf árangur sem erfiði. Gríðarstórt sýningartjald Bílabíó RIFF er eitt stærsta bílabíó sem haldið hefur verið hérlendis. Sýningar fara fram eins og áður segir fyrir framan höfuðstöðvar Samskipa þar sem starfsfólk RIFF hefur í góðu samstarfi við Samskip reist gríðarstórt sýningartjald. Miðasala fer fram á riff.is
RIFF Jól Tengdar fréttir RIFF bætir upp fyrir fráfall Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Evrópsku kvikmyndaverðlaunin áttu að vera haldin í Hörpu í Reykjavík nú um þessar mundir. Þeim var frestað vegna heimsfaraldursins en verða haldin á Íslandi að tveimur árum liðnum. Í staðinn hefst í dag Vetrarhátíð RIFF, til heiðurs Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. 10. desember 2020 07:01 Hversu vel þekkir þú jólamyndina Christmas Vacation? Kvikmyndin National Lampoon's Christmas Vacation er ein vinsælasta jólamynd allra tíma og í uppáhaldi hjá mörgum. 9. desember 2016 12:30 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
RIFF bætir upp fyrir fráfall Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Evrópsku kvikmyndaverðlaunin áttu að vera haldin í Hörpu í Reykjavík nú um þessar mundir. Þeim var frestað vegna heimsfaraldursins en verða haldin á Íslandi að tveimur árum liðnum. Í staðinn hefst í dag Vetrarhátíð RIFF, til heiðurs Evrópsku kvikmyndaverðlaununum. 10. desember 2020 07:01
Hversu vel þekkir þú jólamyndina Christmas Vacation? Kvikmyndin National Lampoon's Christmas Vacation er ein vinsælasta jólamynd allra tíma og í uppáhaldi hjá mörgum. 9. desember 2016 12:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein