Man Utd mætir Sociedad, Arsenal mætir Benfica og Tottenham fer til Austurríkis Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. desember 2020 12:45 Man United bíður erfitt verkefni í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Michael Regan/Getty Images Dregið var í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. Bæði Manchester United og Arsenal fá erfiða mótherja á meðan José Mourinho getur eflaust leyft sér að hvíla sína lykilmenn og samt átt góða möguleika á að komast áfram í 16-liða úrslit. Dregið var í 32-liða úrslit Evróudeildarinnar í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu í Nyon í Sviss nú rétt í þessu. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær sem og Mikel Arteta fá mjög verðug verkefni í 32-liða úrslitum keppninnar en Real Sociedad er til að mynda á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Tottenham Hotspur, topplið ensku úrvalsdeildarinnar mætir Wolfsberger AC frá Austurríki. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Arsenal mæta þar portúgalska stórliðinu Benfica. Granada er að leika í Evrópudeildinni í fyrsta skipti og tryggði sér óvænt sæti í 32-liða úrslitum. Þar bíður þeirra erfitt verkefni en Granada drógst gegn Napoli. Leikirnir fara fram 18. og 25. febrúar, nema heimaleikur Tottenham Hotspur. Hann verður leikinn 24. febrúar. Hér að neðan má sjá 32-liða úrslitin í heild sinni. Viðureignir 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar AC Milan – Rauða Stjarnan Arsenal - Benfica Ajax - Lille Club Brugge – Dinamo Kiev Dinamo Zagreb - Krasnodar Hoffenheim - Molde Leicester City – Slavia Prag Leverkusen – Young Boys Manchester United – Real Sociedad Napoli - Granada PSV Eindhoven - Olympiakos Rangers - Antwerp Roma - Braga Shakhtar Donetsk – Maccabi Tel-Aviv Tottenham Hotspur – Wolfsberger AC Villarreal - Salzburg Viðureignir 32-liða úrslita EvrópudeildarinnarLið frá sama landi gátu ekki dregist saman í sextán liða úrslitunum og gátu lið sem voru saman í riðli ekki lent saman. Þá geta lið frá Rússlandi og Úkraínu ekki dregist saman. Liðin í efri styrkleikaflokki eiga seinni leikinn á heimavelli. Fyrri leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 18. febrúar 2021 og seinni leikirnir 25. febrúar 2021. Nema leikur Tottenham sem fer fram degi fyrr. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Fleiri fréttir Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Sjá meira
Dregið var í 32-liða úrslit Evróudeildarinnar í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Evrópu í Nyon í Sviss nú rétt í þessu. Lærisveinar Ole Gunnar Solskjær sem og Mikel Arteta fá mjög verðug verkefni í 32-liða úrslitum keppninnar en Real Sociedad er til að mynda á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Tottenham Hotspur, topplið ensku úrvalsdeildarinnar mætir Wolfsberger AC frá Austurríki. Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Arsenal mæta þar portúgalska stórliðinu Benfica. Granada er að leika í Evrópudeildinni í fyrsta skipti og tryggði sér óvænt sæti í 32-liða úrslitum. Þar bíður þeirra erfitt verkefni en Granada drógst gegn Napoli. Leikirnir fara fram 18. og 25. febrúar, nema heimaleikur Tottenham Hotspur. Hann verður leikinn 24. febrúar. Hér að neðan má sjá 32-liða úrslitin í heild sinni. Viðureignir 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar AC Milan – Rauða Stjarnan Arsenal - Benfica Ajax - Lille Club Brugge – Dinamo Kiev Dinamo Zagreb - Krasnodar Hoffenheim - Molde Leicester City – Slavia Prag Leverkusen – Young Boys Manchester United – Real Sociedad Napoli - Granada PSV Eindhoven - Olympiakos Rangers - Antwerp Roma - Braga Shakhtar Donetsk – Maccabi Tel-Aviv Tottenham Hotspur – Wolfsberger AC Villarreal - Salzburg Viðureignir 32-liða úrslita EvrópudeildarinnarLið frá sama landi gátu ekki dregist saman í sextán liða úrslitunum og gátu lið sem voru saman í riðli ekki lent saman. Þá geta lið frá Rússlandi og Úkraínu ekki dregist saman. Liðin í efri styrkleikaflokki eiga seinni leikinn á heimavelli. Fyrri leikirnir í 32-liða úrslitunum fara fram 18. febrúar 2021 og seinni leikirnir 25. febrúar 2021. Nema leikur Tottenham sem fer fram degi fyrr. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Viðureignir 32-liða úrslita Evrópudeildarinnar AC Milan – Rauða Stjarnan Arsenal - Benfica Ajax - Lille Club Brugge – Dinamo Kiev Dinamo Zagreb - Krasnodar Hoffenheim - Molde Leicester City – Slavia Prag Leverkusen – Young Boys Manchester United – Real Sociedad Napoli - Granada PSV Eindhoven - Olympiakos Rangers - Antwerp Roma - Braga Shakhtar Donetsk – Maccabi Tel-Aviv Tottenham Hotspur – Wolfsberger AC Villarreal - Salzburg
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn Körfubolti Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Handbolti Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn Íslenski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Fleiri fréttir Halla forseti, Sveppi og Gummi Ben í nýju tónlistarmyndbandi fyrir EM Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt” Uppgjör: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Uppgjör: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin Hilmir Rafn innsiglaði sigurinn hjá toppliðinu Þór/KA og Blikar áfram í bikar: Sextán ára aldursmunur á markaskorurum Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Stefán Ingi og Sveinn Aron báðir á skotskónum í sigurleikjum Daníel Tristan og Mikael með stoðsendingar Sjáðu draumamark Ísaks Andra Sveindís Jane skoraði og lagði upp í kveðjuleiknum Barcelona með níu fingur á titlinum Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti
Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74| Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis Körfubolti