Mourinho þuldi upp þá leikmenn Liverpool sem eru heilir heilsu | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. desember 2020 16:15 Þessir tveir mætast annað kvöld. Laurence Griffiths/Getty Images José Mourinho, þjálfari Tottenham Hotspur, segir að meiðsli sé eðlilegur hlutir af fótbolta og sagði að Liverpool væri í raun aðeins án eins lykilsmanns fyrir uppgjör toppliða ensku úrvalsdeildarinnar annað kvöld. Þetta kom fram á blaðamannafundi Mourinho sem sjá má hér að neðan. „Alisson er ekki meiddur, Trent Alexander-Arnold er ekki meiddur. Ég tel að Joël Matip muni byrja leikinn, Fabinho er ekki meiddur, Andrew Robertson er ekki meiddur, Jordan Henderson er ekki meiddur, Gini Wijnaldum er ekki meiddur, Mo Salah er ekki meiddur, Firmino er ekki meiddur og Sadio Mané er ekki meiddur," sagði Mourinho á blaðamannafundinum. Sá portúgalski viðurkenndi að Virgil van Dijk væri meiddur og það væri auðvitað skarð fyrir skildi þar sem hann væri frábær leikmaður. „Gefið mér meiðslalista Liverpool og berið hann saman við þeirra besta byrjunarlið,“ bætti Mourinho við. Hann sagðist geta gefið blaðamönnum nöfn á tíu leikmönnum Tottenham sem munu ekki leika á morgun. Samkvæmt vef Physio Room eru aðeins þrír leikmenn Tottenham Hotspur frá vegna meiðsla eða veikinda. Það eru Gareth Bale, Erik Lamela og Japhet Tanganga. "Salah is not injured, Firmino is not injured, Mane is not injured..."Jose Mourinho has played down Liverpool's injury issues - claiming every club goes through problems like this pic.twitter.com/nAkDMhMRJV— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 15, 2020 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Sjá meira
Þetta kom fram á blaðamannafundi Mourinho sem sjá má hér að neðan. „Alisson er ekki meiddur, Trent Alexander-Arnold er ekki meiddur. Ég tel að Joël Matip muni byrja leikinn, Fabinho er ekki meiddur, Andrew Robertson er ekki meiddur, Jordan Henderson er ekki meiddur, Gini Wijnaldum er ekki meiddur, Mo Salah er ekki meiddur, Firmino er ekki meiddur og Sadio Mané er ekki meiddur," sagði Mourinho á blaðamannafundinum. Sá portúgalski viðurkenndi að Virgil van Dijk væri meiddur og það væri auðvitað skarð fyrir skildi þar sem hann væri frábær leikmaður. „Gefið mér meiðslalista Liverpool og berið hann saman við þeirra besta byrjunarlið,“ bætti Mourinho við. Hann sagðist geta gefið blaðamönnum nöfn á tíu leikmönnum Tottenham sem munu ekki leika á morgun. Samkvæmt vef Physio Room eru aðeins þrír leikmenn Tottenham Hotspur frá vegna meiðsla eða veikinda. Það eru Gareth Bale, Erik Lamela og Japhet Tanganga. "Salah is not injured, Firmino is not injured, Mane is not injured..."Jose Mourinho has played down Liverpool's injury issues - claiming every club goes through problems like this pic.twitter.com/nAkDMhMRJV— Sky Sports News (@SkySportsNews) December 15, 2020
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Sjá meira