Sherwood lenti í svipuðum hremmingum eins og McClaren gegn Íslandi: „Þetta gæti bitið mig í rassinn“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. desember 2020 07:31 Roberto Firmino þaggaði niður í Tim Sherwood þegar hann skoraði sigurmark Liverpool gegn Tottenham. getty/Andrew Powell Tim Sherwood sagðist ekki hafa nokkrar áhyggjur af hornspyrnum Liverpool nokkrum sekúndum áður en Roberto Firmino skoraði sigurmark liðsins gegn Tottenham með skalla eftir horn. Sherwood, sem er fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, var sérfræðingur Amazon Prime í leiknum í gær. Þegar Liverpool fékk hornspyrnu á lokamínútunni kvaðst Sherwood vera þess fullviss að ekkert kæmi úr henni. „Annað horn. Ég hef ekki of miklar áhyggjur af því. Það gæti bitið mig í rassinn en ég tel að Tottenham hafi yfirhöndina í loftinu. Ég er ekki viss um að nokkur Liverpool-maður verði fyrstur á boltann,“ sagði Sherwood sem var varla búinn að sleppa orðinu þegar Firmino stangaði boltann í netið og tryggði Liverpool sigurinn. Hinir sérfræðingar Amazon Prime, eins og Robbie Savage, gátu ekki varist hlátri eftir að spádómur Sherwoods gekk alls ekki eftir. Atvikið minnti um margt á svipað atvik frá leik Íslands og Englands á EM 2016. Steven McClaren talaði þá um hversu litla hættu Íslendingar sköpuðu rétt í þann mund sem Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmark íslenska liðsins. Með sigrinum í gær náði Liverpool þriggja stiga forskoti á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur Liverpool er gegn Crystal Palace í hádeginu á laugardaginn. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Sherwood, sem er fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, var sérfræðingur Amazon Prime í leiknum í gær. Þegar Liverpool fékk hornspyrnu á lokamínútunni kvaðst Sherwood vera þess fullviss að ekkert kæmi úr henni. „Annað horn. Ég hef ekki of miklar áhyggjur af því. Það gæti bitið mig í rassinn en ég tel að Tottenham hafi yfirhöndina í loftinu. Ég er ekki viss um að nokkur Liverpool-maður verði fyrstur á boltann,“ sagði Sherwood sem var varla búinn að sleppa orðinu þegar Firmino stangaði boltann í netið og tryggði Liverpool sigurinn. Hinir sérfræðingar Amazon Prime, eins og Robbie Savage, gátu ekki varist hlátri eftir að spádómur Sherwoods gekk alls ekki eftir. Atvikið minnti um margt á svipað atvik frá leik Íslands og Englands á EM 2016. Steven McClaren talaði þá um hversu litla hættu Íslendingar sköpuðu rétt í þann mund sem Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmark íslenska liðsins. Með sigrinum í gær náði Liverpool þriggja stiga forskoti á Tottenham á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur Liverpool er gegn Crystal Palace í hádeginu á laugardaginn.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Blikar virka ógnvekjandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira