Sagðist ekki þurfa að nota grímu og neitaði að yfirgefa verslunina Sylvía Hall skrifar 19. desember 2020 08:01 Lögregla þurfti að hafa afskipti af konu í verslun þar sem hún neitaði að bera grímu. Grímuskylda er í nær öllum verslunum á landinu vegna kórónuveirufaraldursins. Vísir/Vilhelm Rétt fyrir miðnætti þurfti lögregla að hafa afskipti af konu í verslun í Garðabæ sem þvertók fyrir það að nota andlitsgrímu og neitaði jafnframt að yfirgefa verslunina. Þegar lögreglu bar að garði vildi hún ekki gefa upp nafn og kennitölu og gaf á endanum upp rangt nafn. Konan sagðist ekki þurfa að bera andlitsgrímu og fullyrti að hún væri með vottorð sem sýndi fram á að hún þyrfti ekki að nota grímu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu sýndi konan aldrei vottorðið. Þá hafði lögregla afskipti af fjölda ökumanna vegna vímuefnaaksturs, en alls eru níu tilfelli í dagbók lögreglunnar þar sem ökumenn eru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var bifreið stöðvuð á fjórða tímanum í nótt þar sem farþegi er grunaður um vörslu fíkniefna. Á ellefta tímanum var tilkynnt um þjófnað í bíó í Kópavogi. Þar var maður staðinn að því að stela áfengi og hljóp inn á lokað svæði á annarri hæð þar sem bar var að finna. Skemmdi hann áfengiskæli og reyndi að taka það þaðan, en starfsmenn enduðu á því að þurfa að hlaupa á eftir manninum. Þá var tilkynnt um þjófnað í verslun í Breiðholti þar sem maður reyndi að stela snyrtivörum. Tveir menn voru handteknir í húsnæði í Laugardal, grunaðir um vörslu og sölu fíkniefna. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Garðabær Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira
Konan sagðist ekki þurfa að bera andlitsgrímu og fullyrti að hún væri með vottorð sem sýndi fram á að hún þyrfti ekki að nota grímu. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu sýndi konan aldrei vottorðið. Þá hafði lögregla afskipti af fjölda ökumanna vegna vímuefnaaksturs, en alls eru níu tilfelli í dagbók lögreglunnar þar sem ökumenn eru grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þá var bifreið stöðvuð á fjórða tímanum í nótt þar sem farþegi er grunaður um vörslu fíkniefna. Á ellefta tímanum var tilkynnt um þjófnað í bíó í Kópavogi. Þar var maður staðinn að því að stela áfengi og hljóp inn á lokað svæði á annarri hæð þar sem bar var að finna. Skemmdi hann áfengiskæli og reyndi að taka það þaðan, en starfsmenn enduðu á því að þurfa að hlaupa á eftir manninum. Þá var tilkynnt um þjófnað í verslun í Breiðholti þar sem maður reyndi að stela snyrtivörum. Tveir menn voru handteknir í húsnæði í Laugardal, grunaðir um vörslu og sölu fíkniefna. Mennirnir voru vistaðir í fangageymslu fyrir rannsókn málsins.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Garðabær Mest lesið Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Innlent Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Innlent Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Fleiri fréttir Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Bein útsending: Blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Sjá meira