Kaldhæðinn Mourinho um sigur Klopp: „Eini möguleiki Flick er að þeir búi til fleiri keppnir fyrir hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. desember 2020 13:31 Jose Mourinho skaut aðeins á það að Jurgen Klopp hafi unnið verðlauninn, besti þjálfarinn hjá FIFA. Sebastian Frej/MB Media/Getty Images Jose Mourinho, stjóri Tottenham, sló á létta strengi á blaðamannafundi er hann var spurður út í verðlaunin sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, vann í vikunni. Klopp var valinn þjálfari ársins hjá FIFA. Þar hafði hann meðal annars betur gegn Hansi Flick, þjálfara Bayern, en Flick vann allt það sem hægt var að vinna með þýska liðið. „Ég held að eini möguleikinn fyrir Flick til að vinna þetta, er sú að Bayern þurfi að finna tvær eða þrjár nýjar keppnir fyrir hann til þess að vinna,“ sagði Mourinho í kaldhæðnislegum tón. „Svo kannski ef hann vinnur sjö keppnir á einu tímabili, þá kannski vinnur hann þetta. Ég held að hann hafi bara unnið Meistaradeildina, þýsku úrvalsdeildina, þýska bikarinn, Ofurbikarinn og þýska Ofurbikarinn.“ „Hann vann bara fimm keppnir og þar á meðal þá stærstu. Aumingja hann,“ sagði Mourinho í sínum einstaka kaldhæðna stíl. Klopp og Mourinho lenti aðeins saman eftir leik Liverpool og Tottenham í vikunni en Tottenham mætir Leicester í Lundúnum á morgun. Jose Mourinho suggests Jurgen Klopp should NOT have won FIFA's Manager of the Year as war of words rumbles on | @Ian_Ladyman_DM https://t.co/6e4ZPMob6t— MailOnline Sport (@MailSport) December 18, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Voru jafnir en Klopp vann á fleiri atkvæðum frá landsliðsþjálfurum Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, og Hansi Flick, þjálfari Bayern Munchen, fengu báðir 24 stig á verðlaunahátíð FIFA er kosið var um besta þjálfarann. 17. desember 2020 21:00 Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:40 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Sjá meira
Klopp var valinn þjálfari ársins hjá FIFA. Þar hafði hann meðal annars betur gegn Hansi Flick, þjálfara Bayern, en Flick vann allt það sem hægt var að vinna með þýska liðið. „Ég held að eini möguleikinn fyrir Flick til að vinna þetta, er sú að Bayern þurfi að finna tvær eða þrjár nýjar keppnir fyrir hann til þess að vinna,“ sagði Mourinho í kaldhæðnislegum tón. „Svo kannski ef hann vinnur sjö keppnir á einu tímabili, þá kannski vinnur hann þetta. Ég held að hann hafi bara unnið Meistaradeildina, þýsku úrvalsdeildina, þýska bikarinn, Ofurbikarinn og þýska Ofurbikarinn.“ „Hann vann bara fimm keppnir og þar á meðal þá stærstu. Aumingja hann,“ sagði Mourinho í sínum einstaka kaldhæðna stíl. Klopp og Mourinho lenti aðeins saman eftir leik Liverpool og Tottenham í vikunni en Tottenham mætir Leicester í Lundúnum á morgun. Jose Mourinho suggests Jurgen Klopp should NOT have won FIFA's Manager of the Year as war of words rumbles on | @Ian_Ladyman_DM https://t.co/6e4ZPMob6t— MailOnline Sport (@MailSport) December 18, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Voru jafnir en Klopp vann á fleiri atkvæðum frá landsliðsþjálfurum Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, og Hansi Flick, þjálfari Bayern Munchen, fengu báðir 24 stig á verðlaunahátíð FIFA er kosið var um besta þjálfarann. 17. desember 2020 21:00 Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:40 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Sjá meira
Voru jafnir en Klopp vann á fleiri atkvæðum frá landsliðsþjálfurum Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, og Hansi Flick, þjálfari Bayern Munchen, fengu báðir 24 stig á verðlaunahátíð FIFA er kosið var um besta þjálfarann. 17. desember 2020 21:00
Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. 17. desember 2020 19:40