„Skynsamlegt að lífeyrissjóðir taki þátt í uppbyggingu innviða“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 20. desember 2020 15:00 Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Birtu. Ólafur Sigurðsson framkvæmdastjóri Birtu lífeyrissjóðs segir skynsamlegt að lífeyrissjóðir taki þátt í því að byggja upp innviði hérlendis. „Okkur finnst og mörgum sem ég hef talað við að það séu fullt af innviðaverkefnum tæk í samstarf með fjárfestum að stjórnvöld þurfi ekki endilega að leggja allt þetta beint á fjárlögin,“ sagði Ólafur Sigurðsson í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Í spilaranum hér fyrir neðan má hlusta á viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Ólaf: „Það er fullt af verkefnum sem brýn þörf er að fara í og við höfum horft á þetta sem fjárfestingu sem gæti skilað hagvexti til framtíðar. Að innviðirnir verði skilvirkari,“ segir Ólafur. Hann segir lífeyrissjóði fjárfesta í innviðum erlendis í gegnum sjóði en ekki beint hérlendis. „Við erum að horfa á kollega okkar erlendis sem fjárfesta í innviðum og gera það í stórum stíl og við erum að fjárfesta í innviðum erlendis í gegnum sjóði.“ En ekkert hér? „Ekki beint. Við erum búin að vera að reyna að reka innviðasjóð og koma honum af stað en það gengur hægt.“ Hvers vegna? „Ég held að hluta til séu það stjórnmálin. Þetta er einkavæðing eins og það er stundum kallað og mörgum mislíkar það. Okkur vantar mögulega formið til að fara í samrekstur. Þetta er ekki endilega spurning um að þetta þurfi að fara að fullu í eigu einkaaðila. Þetta er spurning um hvort að stjórnvöld, sveitarfélög og ríki sjái sér hag í því að eiga suma hluti með einkaaðilum. Með lífeyrissjóði og öðrum,“ segir Ólafur. Sprengisandur Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól hefst á Bylgjunni í dag klukkan 10. Þar verður farið yfir víðan völl og ýmislegt gert upp fyrir jólin. 20. desember 2020 09:30 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira
„Okkur finnst og mörgum sem ég hef talað við að það séu fullt af innviðaverkefnum tæk í samstarf með fjárfestum að stjórnvöld þurfi ekki endilega að leggja allt þetta beint á fjárlögin,“ sagði Ólafur Sigurðsson í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Í spilaranum hér fyrir neðan má hlusta á viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Ólaf: „Það er fullt af verkefnum sem brýn þörf er að fara í og við höfum horft á þetta sem fjárfestingu sem gæti skilað hagvexti til framtíðar. Að innviðirnir verði skilvirkari,“ segir Ólafur. Hann segir lífeyrissjóði fjárfesta í innviðum erlendis í gegnum sjóði en ekki beint hérlendis. „Við erum að horfa á kollega okkar erlendis sem fjárfesta í innviðum og gera það í stórum stíl og við erum að fjárfesta í innviðum erlendis í gegnum sjóði.“ En ekkert hér? „Ekki beint. Við erum búin að vera að reyna að reka innviðasjóð og koma honum af stað en það gengur hægt.“ Hvers vegna? „Ég held að hluta til séu það stjórnmálin. Þetta er einkavæðing eins og það er stundum kallað og mörgum mislíkar það. Okkur vantar mögulega formið til að fara í samrekstur. Þetta er ekki endilega spurning um að þetta þurfi að fara að fullu í eigu einkaaðila. Þetta er spurning um hvort að stjórnvöld, sveitarfélög og ríki sjái sér hag í því að eiga suma hluti með einkaaðilum. Með lífeyrissjóði og öðrum,“ segir Ólafur.
Sprengisandur Lífeyrissjóðir Tengdar fréttir Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól hefst á Bylgjunni í dag klukkan 10. Þar verður farið yfir víðan völl og ýmislegt gert upp fyrir jólin. 20. desember 2020 09:30 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Fleiri fréttir Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Sjá meira
Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól Síðasti þáttur Sprengisands fyrir jól hefst á Bylgjunni í dag klukkan 10. Þar verður farið yfir víðan völl og ýmislegt gert upp fyrir jólin. 20. desember 2020 09:30