Veðjaði á 7-0 og 6-2 sigra Liverpool og United en guggnaði á síðustu stundu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. desember 2020 10:32 Manchester United maðurinn Victor Lindelof fagnar sínu marki á Old Trafford í gær en þá var staðan orðin 4-0. AP/Michael Regan Getspakur knattspyrnuáhugamaður „sá“ fyrir 7-0 og 6-2 sigra hjá Liverpool og Manchester United um helgina og veðjaði á það. Hann hefði samt getað grætt miklu meiri pening en hann gerði. Það er ekki hægt að segja annað en að stórsigrar Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hafi komið flestum knattspyrnuáhugamönnum á óvart. Liverpool vann sinn stærsta útisigur í sögunni þegar liðið vann 7-0 sigur á Crystal Palace í London á laugardaginn og Manchester United vann síðan 6-2 sigur á Leeds á Old Trafford í fyrsta leik liðanna í sextán ár. Liverpool to beat Crystal Palace 7-0 Man Utd to beat Leeds 6-2 The worst cash-out in historyHe won BIG but he ll be wishing he didn t cash out when Man Utd were 4-1 up #MUNLEE #MUFC https://t.co/XrtT94K71n— GiveMeSport Football (@GMS__Football) December 20, 2020 Það er hægt að veðja á næstum því allt tengdu fótboltanum og einum ákveðnum knattspyrnuáhugamanni datt það ótrúlega í hug fyrir helgina að veðja á 7-0 sigur Liverpool og 6-2 sigur Manchester United í þessari umferð. Hann sett reyndar bara tvö pund á þetta veðmál sitt eða 346 krónur. Kappinn var örugglega orðinn spenntur í gær þegar Liverpool var búið að vinna sinn leik 7-0 og United var komið í 4-1 á móti Leeds. Veðmál kappans fór á flug á netinu enda stórmerkilegt að einhverjum hafi hreinlega dottið það í huga að veðja á þessi tvö úrslit. Spennan fór aftur á móti með hann. Hinn getspaki Breti hefði unnið meira 40 þúsund pund (40.602), sjö milljónir íslenskra króna, ef hann hefði haldið út. OH. MY. GOD. pic.twitter.com/V2QFZ8Juyn— FootballFunnys (@FootballFunnnys) December 20, 2020 Viðkomandi guggnaði aftur á móti í stöðunni 4-1 fyrir Manchester United og ákvað að leyfa veðbankanum að kaupa sig út fyrir 2279 pund eða 394 þúsund krónur. Það er ekki slæmt fyrir 346 króna veðmál en lítur illa út í samanburði við það sem hann hefði fengið hefði hann haldið út. Staðan var 4-1 þar til á 66. mínútu þegar United skoraði tvö mörk á fjórum mínútum. Leeds minnkaði síðan muninn þremur mínútum siðar og 6-2 sigur staðreynd. Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
Það er ekki hægt að segja annað en að stórsigrar Liverpool og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni hafi komið flestum knattspyrnuáhugamönnum á óvart. Liverpool vann sinn stærsta útisigur í sögunni þegar liðið vann 7-0 sigur á Crystal Palace í London á laugardaginn og Manchester United vann síðan 6-2 sigur á Leeds á Old Trafford í fyrsta leik liðanna í sextán ár. Liverpool to beat Crystal Palace 7-0 Man Utd to beat Leeds 6-2 The worst cash-out in historyHe won BIG but he ll be wishing he didn t cash out when Man Utd were 4-1 up #MUNLEE #MUFC https://t.co/XrtT94K71n— GiveMeSport Football (@GMS__Football) December 20, 2020 Það er hægt að veðja á næstum því allt tengdu fótboltanum og einum ákveðnum knattspyrnuáhugamanni datt það ótrúlega í hug fyrir helgina að veðja á 7-0 sigur Liverpool og 6-2 sigur Manchester United í þessari umferð. Hann sett reyndar bara tvö pund á þetta veðmál sitt eða 346 krónur. Kappinn var örugglega orðinn spenntur í gær þegar Liverpool var búið að vinna sinn leik 7-0 og United var komið í 4-1 á móti Leeds. Veðmál kappans fór á flug á netinu enda stórmerkilegt að einhverjum hafi hreinlega dottið það í huga að veðja á þessi tvö úrslit. Spennan fór aftur á móti með hann. Hinn getspaki Breti hefði unnið meira 40 þúsund pund (40.602), sjö milljónir íslenskra króna, ef hann hefði haldið út. OH. MY. GOD. pic.twitter.com/V2QFZ8Juyn— FootballFunnys (@FootballFunnnys) December 20, 2020 Viðkomandi guggnaði aftur á móti í stöðunni 4-1 fyrir Manchester United og ákvað að leyfa veðbankanum að kaupa sig út fyrir 2279 pund eða 394 þúsund krónur. Það er ekki slæmt fyrir 346 króna veðmál en lítur illa út í samanburði við það sem hann hefði fengið hefði hann haldið út. Staðan var 4-1 þar til á 66. mínútu þegar United skoraði tvö mörk á fjórum mínútum. Leeds minnkaði síðan muninn þremur mínútum siðar og 6-2 sigur staðreynd.
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira