Enginn frá Kiel í HM-hópnum sem Alfreð valdi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2020 12:16 Alfreð Gíslason var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins í febrúar. getty/Bernd Thissen Alfreð Gíslason hefur valið tuttugu manna hóp þýska handboltalandsliðsins fyrir HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Athygli vekur að enginn leikmaður úr Kiel, liðinu sem Alfreð þjálfaði um ellefu ára skeið, er í þýska HM-hópnum. Hendrik Pekeler, Patrick Wiencek og Steffen Weinhold gáfu ekki kost á sér og þá hlutu Rune Dahmke og Dario Quenstedt ekki náð fyrir augum Alfreðs. Þetta er í fyrsta sinn síðan á HM 2001 sem enginn leikmaður Kiel er í þýska landsliðsins á stórmóti eins og danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen hefur bent á. The German squad for the World Championship in January is selected.- For the first time in a championship since the World Championship 2001 the German squad is without THW Kiel playersDespite the fact that several players are out it s still a very decent team in my opinion pic.twitter.com/svtyA5LpnL— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 21, 2020 Alfreð er með þrjá markverði í hópnum, hina þrautreyndu Johannes Bitter og Silvio Heinervetter, og Andreas Wolff. Þýska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Fokus @Egypt2021EN! Das ist unser Aufgebot! #WIRIHRALLE #aufgehsDHB #Handball--Präsentiert wird das Aufgebot von @dashandwerk pic.twitter.com/c0xTeZlqPO— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) December 21, 2020 Þýskaland er með Ungverjalandi, Úrúgvæ og Grænhöfðaeyjum í riðli á HM. Þrjú efstu liðin komast áfram í milliriðla. Þjóðverjar enduðu í 4. sæti á síðasta heimsmeistaramóti (2019) sem var haldið í Þýskalandi og Danmörku. Alfreð er einn fjögurra íslenskra þjálfara á HM. Guðmundur Guðmundsson stýrir Íslandi, Halldór Sigfússon Barein og Dagur Sigurðsson Japan. HM 2021 í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira
Athygli vekur að enginn leikmaður úr Kiel, liðinu sem Alfreð þjálfaði um ellefu ára skeið, er í þýska HM-hópnum. Hendrik Pekeler, Patrick Wiencek og Steffen Weinhold gáfu ekki kost á sér og þá hlutu Rune Dahmke og Dario Quenstedt ekki náð fyrir augum Alfreðs. Þetta er í fyrsta sinn síðan á HM 2001 sem enginn leikmaður Kiel er í þýska landsliðsins á stórmóti eins og danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen hefur bent á. The German squad for the World Championship in January is selected.- For the first time in a championship since the World Championship 2001 the German squad is without THW Kiel playersDespite the fact that several players are out it s still a very decent team in my opinion pic.twitter.com/svtyA5LpnL— Rasmus Boysen (@RasmusBoysen92) December 21, 2020 Alfreð er með þrjá markverði í hópnum, hina þrautreyndu Johannes Bitter og Silvio Heinervetter, og Andreas Wolff. Þýska hópinn má sjá hér fyrir neðan. Fokus @Egypt2021EN! Das ist unser Aufgebot! #WIRIHRALLE #aufgehsDHB #Handball--Präsentiert wird das Aufgebot von @dashandwerk pic.twitter.com/c0xTeZlqPO— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) December 21, 2020 Þýskaland er með Ungverjalandi, Úrúgvæ og Grænhöfðaeyjum í riðli á HM. Þrjú efstu liðin komast áfram í milliriðla. Þjóðverjar enduðu í 4. sæti á síðasta heimsmeistaramóti (2019) sem var haldið í Þýskalandi og Danmörku. Alfreð er einn fjögurra íslenskra þjálfara á HM. Guðmundur Guðmundsson stýrir Íslandi, Halldór Sigfússon Barein og Dagur Sigurðsson Japan.
HM 2021 í handbolta Þýski handboltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Sjá meira