„Vendu þig af því að henda öllu inn í geymslu til að flýja draslið“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. desember 2020 16:32 Sólrún Diego gaf út skipulagsbók og dagbók fyrir þessi jólin. Íris Dögg Einarsdóttir „Geymsurýmið er líklega það rými sem oftast er óskipulagt á heimilum og það er auðvelt að flýja draslið með því að setja það inn í geymslu. Aftur á móti borgar það sig að dótið í geymslunni þvælist ekki fyrir manni og hægt sé að ganga að hlutunum vísum,“ segir Sólrún Diego höfundur bókanna Skipulag og Heima. Þegar kemur að skipulagi á geymslum er að hennar mati mikilvægt að sjá rýmið fyrir sér. Því næst þarf að kaupa öll skipulagstól sem þarf eins og hillur, kassa og merkimiða áður en farið er af stað í þetta verkefni. Margir eiga erfitt með næsta skref, sem er flokkun og í bókinni Skipulag talar Sólrún um fimm undirflokka sem hún fjallar nánar um í bókinni. Það sem á að henda Það sem á að gefa Það sem á að selja Það sem á að færa Það sem á að eiga Eftir það þarf að endurraða í geymslurýmið svo það verði sem aðgengilegast. Sólrún ráðleggur fólki að hafa í huga aðgengið, veggplássið og að hafa hluti sem eru notaðir reglulega á stað þar sem auðvelt er að komast að þeim. Sólrún Diego heldur úti vinsælum Instagram reikningi þar sem hún er dugleg að gefa góð ráð. @solrundiegoÍris Dögg Einarsdóttir Hér fyrir neðan má svo finna ráð Sólrúnar um að viðhalda góðu skipulagi á geymslurýminu. Taktu til í geymslunni árlega. Flokkaðu hluti í grunnflokkana fimm - henda, gefa, selja, færa og eiga. Losaðu þig við þá hluti sem þú hefur ekki notað frá síðustu tiltekt. Vertu með kassa í geymslurýminu undir dót sem þú vilt gefa, selja eða henda. Í hvert sinn sem þú tekur til í rýminu skaltu fara í gegnum kassann. Þetta gerir árlegu tiltektina mun bærilegri. Gakktu frá hlutum jafnóðum svo drasl safnist ekki upp og þú þurfir sífellt að byrja á byrjunarreit þegar kemur að skipulagi. Hafðu eins lítið dót og mögulegt er í geymslunni. Gefðu hlutum frekar nýtt líf en að sanka að þér dóti sem þú munt sennilega ekki koma til með að nota. Vendu þig af því að henda öllu inn í geymslu til að flýja draslið. Hús og heimili Jól Húsráð Mest lesið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Bíó og sjónvarp Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Lífið Vorboðar láta sjá sig Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Lífið Fleiri fréttir Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Sjá meira
Þegar kemur að skipulagi á geymslum er að hennar mati mikilvægt að sjá rýmið fyrir sér. Því næst þarf að kaupa öll skipulagstól sem þarf eins og hillur, kassa og merkimiða áður en farið er af stað í þetta verkefni. Margir eiga erfitt með næsta skref, sem er flokkun og í bókinni Skipulag talar Sólrún um fimm undirflokka sem hún fjallar nánar um í bókinni. Það sem á að henda Það sem á að gefa Það sem á að selja Það sem á að færa Það sem á að eiga Eftir það þarf að endurraða í geymslurýmið svo það verði sem aðgengilegast. Sólrún ráðleggur fólki að hafa í huga aðgengið, veggplássið og að hafa hluti sem eru notaðir reglulega á stað þar sem auðvelt er að komast að þeim. Sólrún Diego heldur úti vinsælum Instagram reikningi þar sem hún er dugleg að gefa góð ráð. @solrundiegoÍris Dögg Einarsdóttir Hér fyrir neðan má svo finna ráð Sólrúnar um að viðhalda góðu skipulagi á geymslurýminu. Taktu til í geymslunni árlega. Flokkaðu hluti í grunnflokkana fimm - henda, gefa, selja, færa og eiga. Losaðu þig við þá hluti sem þú hefur ekki notað frá síðustu tiltekt. Vertu með kassa í geymslurýminu undir dót sem þú vilt gefa, selja eða henda. Í hvert sinn sem þú tekur til í rýminu skaltu fara í gegnum kassann. Þetta gerir árlegu tiltektina mun bærilegri. Gakktu frá hlutum jafnóðum svo drasl safnist ekki upp og þú þurfir sífellt að byrja á byrjunarreit þegar kemur að skipulagi. Hafðu eins lítið dót og mögulegt er í geymslunni. Gefðu hlutum frekar nýtt líf en að sanka að þér dóti sem þú munt sennilega ekki koma til með að nota. Vendu þig af því að henda öllu inn í geymslu til að flýja draslið.
Hús og heimili Jól Húsráð Mest lesið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Bíó og sjónvarp Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Lífið Vorboðar láta sjá sig Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Lífið Fleiri fréttir Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Lærði fyrstu hundrað tölurnar í pi í sóttkví Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Gossip girl stjarna orðinn faðir „Verulegar fjárhæðir“ fyrir snemmbúinn helgan stein Tipsý bar valinn besti barinn í Reykjavík Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Saltaðar píkur og hátíðarúrgangur Segist vera orðinn of gamall Sveppi og Pétur skíthræddir við hýenur sem heimamaðurinn kallar djöfullinn Enginn dæmir neinn á vikulegum geislasverðaæfingum „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Íslenska ullin grunnurinn í hönnuninni Heimsfrægir dansarar kenndu nemendum Brynju Péturs Tara Sif og Elfar Elí keyptu glæsihús í Kópavogi Hraðfréttaprins fæddur og nefndur Tvær stúlkur bera nú nafnið eftir mismæli Svíakonungs Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Fréttir síðustu daga stoppa ekki bingó Flokks fólksins Stjörnulífið: Sólarsæla og sykurpabbar Sjá meira