Fyrst í bólusetningu til að halda sér í framlínunni Sylvía Hall skrifar 25. desember 2020 10:28 Hjúkrunarfræðingurinn María Ramirez var sú fyrsta í Mexíkó til að vera bólusett. AP/Eduardo Verdugo Gjörgæsluhjúkrunarfræðingurinn María Irene Ramirez var fyrsta manneskjan í Rómönsku-Ameríku til að fá bólusetningu gegn kórónuveirunni. Bólusetningar eru farnar af stað í Mexíkó, Chile og Kosta Ríka og stefnt er að því bólusetja fyrstu einstaklinga í Argentínu á næstu dögum. Fyrstu þrjú þúsund skammtarnir frá Pfizer komu til Mexíkó í vikunni, en landið hefur farið illa út úr kórónuveirufaraldrinum. Rúmlega 120 þúsund hafa látist en aðeins Bandaríkin, Brasilía og Indland eru með fleiri skrásett dauðsföll af völdum veirunnar. Heilbrigðisstarfsmenn biðu í röð eftir bólusetningu í gær.AP/Eduardo Verdugo Ramirez, sú sem var fyrst til að fá bólusetninguna, sagði nauðsynlegt að láta bólusetja sig svo hún gæti áfram sinnt störfum sínum. „Við erum hrædd, en við verðum að halda áfram og ég vil halda áfram að vera í framlínunni,“ sagði hún í samtali við El Universal. Ólíkt Mexíkó hefur Argentína ákveðið að notast við rússneska bóluefnið Sputnik V í fyrstu bólusetningum samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa farið verst út úr faraldrinum í Suður-Ameríku munu bólusetningar ekki hefjast í Brasilíu fyrr en um miðjan febrúar. Smitum hefur farið fjölgandi í landinu að undanförnu en hátt í 200 þúsund hafa látist frá því að faraldurinn hófst. Forsetinn Jair Bolsonaro hyggst ekki láta bólusetja sig þar sem hann telur sig ónæman eftir að hafa smitast fyrr á árinu. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mexíkó Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Fyrstu þrjú þúsund skammtarnir frá Pfizer komu til Mexíkó í vikunni, en landið hefur farið illa út úr kórónuveirufaraldrinum. Rúmlega 120 þúsund hafa látist en aðeins Bandaríkin, Brasilía og Indland eru með fleiri skrásett dauðsföll af völdum veirunnar. Heilbrigðisstarfsmenn biðu í röð eftir bólusetningu í gær.AP/Eduardo Verdugo Ramirez, sú sem var fyrst til að fá bólusetninguna, sagði nauðsynlegt að láta bólusetja sig svo hún gæti áfram sinnt störfum sínum. „Við erum hrædd, en við verðum að halda áfram og ég vil halda áfram að vera í framlínunni,“ sagði hún í samtali við El Universal. Ólíkt Mexíkó hefur Argentína ákveðið að notast við rússneska bóluefnið Sputnik V í fyrstu bólusetningum samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa farið verst út úr faraldrinum í Suður-Ameríku munu bólusetningar ekki hefjast í Brasilíu fyrr en um miðjan febrúar. Smitum hefur farið fjölgandi í landinu að undanförnu en hátt í 200 þúsund hafa látist frá því að faraldurinn hófst. Forsetinn Jair Bolsonaro hyggst ekki láta bólusetja sig þar sem hann telur sig ónæman eftir að hafa smitast fyrr á árinu.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mexíkó Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira