Aron einstakur í sögu Final4 í Meistaradeildinni í handbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2020 09:30 Aron Pálmarsson í leik með Barcelona á móti Kiel í Meistaradeildinni fyrr í vetur en liðin mætast í úrslitaleiknum í kvöld. EPA-EFE/MARTIN ZIEMER Íslenski handboltamaðurinn Aron Pálmarsson setti nýtt met í gær þegar hann hjálpaði spænska liðinu Barcelona að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum í Meistaradeildinni. Aron var tæpur fyrir leikinn vegna hnémeiðsla en sýndi mátt sinn og megin með því að skora sex mörk úr níu skotum í 37-32 sigri á Paris Saint-Germain. Aron fékk einnig skráðar á sig þrjár stoðsendingar og kom því að níu mörkum Barcelona liðsins í leiknum. Hann skoraði öll mörkin utan af velli og fimm af sex með langskotum. Með því að spila þá sló Aron metið yfir flest skipti leikmanns á Final4 úrslitahelgi í Meistaradeildarinnar. Þetta er í níunda skiptið á ellefu síðustu tímabilum sem Aron fer með liði sínu í úrslit. Enginn annar hefur spilað jafn oft á úrslitahelginni. Aron hafði tapað í undanúrslitunum í síðustu tvö skipti og það eru líka liðin átta ár síðan hann vann síðast Meistaradeildina sem var vorið 2012 með Kiel. Með þessum sex mörkum í gær þá hefur Aron Pálmarsson nú skorað 58 mörk á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í handbolta sem gera 3,4 mörk í leik. Aron Pálmarsson spila úrslitaleikinn á móti Kiel í kvöld. Aron Pálmarsson á Final4 úrslitahelgi í Meistaradeildinni í handbolta: 2020 með Barcelona - Kominn í úrslitaleikinn (6 mörk í 1 leik) 2019 með Barcelon - 3. sæti (4 mörk í 2 leikjum) 2017 með Veszprém - 3. sæti (9 mörk í 2 leikjum) 2016 með Veszprém - 2. sæti (10 mörk í 2 leikjum) 2015 með Kiel - 4. sæti (11 mörk í 2 leikjum) 2014 með Kiel - 2. sæti (13 mörk í 2 leikjum) 2013 með Kiel - 4. sæti (1 mark í 2 leikjum) 2012 með Kiel - Meistari (3 mörk í 2 leikjum) 2010 með Kiel - Meistari (1 mark í 2 leikjum) Samtals: 9 sinnum í úrslitum (58 mörk í 17 leikjum) Spænski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Aron var tæpur fyrir leikinn vegna hnémeiðsla en sýndi mátt sinn og megin með því að skora sex mörk úr níu skotum í 37-32 sigri á Paris Saint-Germain. Aron fékk einnig skráðar á sig þrjár stoðsendingar og kom því að níu mörkum Barcelona liðsins í leiknum. Hann skoraði öll mörkin utan af velli og fimm af sex með langskotum. Með því að spila þá sló Aron metið yfir flest skipti leikmanns á Final4 úrslitahelgi í Meistaradeildarinnar. Þetta er í níunda skiptið á ellefu síðustu tímabilum sem Aron fer með liði sínu í úrslit. Enginn annar hefur spilað jafn oft á úrslitahelginni. Aron hafði tapað í undanúrslitunum í síðustu tvö skipti og það eru líka liðin átta ár síðan hann vann síðast Meistaradeildina sem var vorið 2012 með Kiel. Með þessum sex mörkum í gær þá hefur Aron Pálmarsson nú skorað 58 mörk á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í handbolta sem gera 3,4 mörk í leik. Aron Pálmarsson spila úrslitaleikinn á móti Kiel í kvöld. Aron Pálmarsson á Final4 úrslitahelgi í Meistaradeildinni í handbolta: 2020 með Barcelona - Kominn í úrslitaleikinn (6 mörk í 1 leik) 2019 með Barcelon - 3. sæti (4 mörk í 2 leikjum) 2017 með Veszprém - 3. sæti (9 mörk í 2 leikjum) 2016 með Veszprém - 2. sæti (10 mörk í 2 leikjum) 2015 með Kiel - 4. sæti (11 mörk í 2 leikjum) 2014 með Kiel - 2. sæti (13 mörk í 2 leikjum) 2013 með Kiel - 4. sæti (1 mark í 2 leikjum) 2012 með Kiel - Meistari (3 mörk í 2 leikjum) 2010 með Kiel - Meistari (1 mark í 2 leikjum) Samtals: 9 sinnum í úrslitum (58 mörk í 17 leikjum)
Aron Pálmarsson á Final4 úrslitahelgi í Meistaradeildinni í handbolta: 2020 með Barcelona - Kominn í úrslitaleikinn (6 mörk í 1 leik) 2019 með Barcelon - 3. sæti (4 mörk í 2 leikjum) 2017 með Veszprém - 3. sæti (9 mörk í 2 leikjum) 2016 með Veszprém - 2. sæti (10 mörk í 2 leikjum) 2015 með Kiel - 4. sæti (11 mörk í 2 leikjum) 2014 með Kiel - 2. sæti (13 mörk í 2 leikjum) 2013 með Kiel - 4. sæti (1 mark í 2 leikjum) 2012 með Kiel - Meistari (3 mörk í 2 leikjum) 2010 með Kiel - Meistari (1 mark í 2 leikjum) Samtals: 9 sinnum í úrslitum (58 mörk í 17 leikjum)
Spænski handboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Uppgjör: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Handbolti Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Körfubolti Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fleiri fréttir Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita