Höfða mál til að afhenda Lilju kirkju Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. desember 2020 10:47 Umrædd kirkja sést hér fyrir miðri mynd. Wikimedia/Hansueli Krapf Hofssókn á Hofsósi hefur skorað á alla þá sem telja sig vera eigendur eða eiga rétt til Hofskirkju að gefa sig fram, sem hluti af dómsmáli sem miðar að því að afhenda athafnakonunni Lilju Pálmadóttur kirkjuna. RÚV greinir frá stefnu þess efnis sem birtist í Lögbirtingablaðinu í gær. Þar kemur fram að sóknin þyrfi að höfða eignardómsmál fyrir Héraðsdómi Norðurlands vestra, svo afhenda megi Lilju kirkjuna. Lilja Pálmadóttir hefur komið sér vel fyrir á Hofi á Höfðaströnd.Getty/Venturelli Kirkjan er staðsett á Hofi, jörð Lilju á Höfðaströnd.Upphaflega stóð til að afhenda Lilju kirkjuna til eignar í apríl. Enginn þinglýstur eigandi reyndist hins vegar vera að kirkjunni. Því var ekki hægt að þinglýsa afsali. Í stefnunni kemur fram að kirkjan, sem byggð var árið 1871, hafi verið afhent Hofssókn árið 1915 og að sóknin hafi allar götur síðan ráðstafað kirkjunni eins og hún væri eign sóknarinnar, séð um hana, sinnt viðhaldi og greitt skatta og skyldur. Samningur um að kirkjan sé eign sóknarinnar hafi hins vegar glatast, og því sé nauðsynlegt að höfða eignardómsmál til þess að sóknin öðlist heimild til að ráðstafa kirkjunni. Þannig er skorað á alla á þá sem telja sig vera eigendur kirkjunnar eða eiga rétt til hennar að mæta á dómþing í héraðsdómi í febrúar á næsta ári, ella megi búast við því að eignardómsdómur gangi í málinu í samræmi við kröfur sóknarinnar. Skagafjörður Þjóðkirkjan Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Sjá meira
RÚV greinir frá stefnu þess efnis sem birtist í Lögbirtingablaðinu í gær. Þar kemur fram að sóknin þyrfi að höfða eignardómsmál fyrir Héraðsdómi Norðurlands vestra, svo afhenda megi Lilju kirkjuna. Lilja Pálmadóttir hefur komið sér vel fyrir á Hofi á Höfðaströnd.Getty/Venturelli Kirkjan er staðsett á Hofi, jörð Lilju á Höfðaströnd.Upphaflega stóð til að afhenda Lilju kirkjuna til eignar í apríl. Enginn þinglýstur eigandi reyndist hins vegar vera að kirkjunni. Því var ekki hægt að þinglýsa afsali. Í stefnunni kemur fram að kirkjan, sem byggð var árið 1871, hafi verið afhent Hofssókn árið 1915 og að sóknin hafi allar götur síðan ráðstafað kirkjunni eins og hún væri eign sóknarinnar, séð um hana, sinnt viðhaldi og greitt skatta og skyldur. Samningur um að kirkjan sé eign sóknarinnar hafi hins vegar glatast, og því sé nauðsynlegt að höfða eignardómsmál til þess að sóknin öðlist heimild til að ráðstafa kirkjunni. Þannig er skorað á alla á þá sem telja sig vera eigendur kirkjunnar eða eiga rétt til hennar að mæta á dómþing í héraðsdómi í febrúar á næsta ári, ella megi búast við því að eignardómsdómur gangi í málinu í samræmi við kröfur sóknarinnar.
Skagafjörður Þjóðkirkjan Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Fleiri fréttir Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Sjá meira