Svíar fresta fótboltatímabilinu um tvo mánuði: Hvað gerir KSÍ? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2020 11:57 Systurnar Elísa og Margrét Lára Viðarsdætur með Íslandsmeistarabikarinn sem Valur vann í fyrsta sinn síðan 2010. Það verður bið á því að titilvörnin hefjist. vísir/daníel Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. Sænska knattspyrnusambandið hefur nú tekið þá ákvörðun að seinka keppnistímabili sínu um tvo mánuði. Allar efstu deildirnar komust að samkomulagi um það að fyrsta umferð þeirra fari ekki fram fyrr en í lok maí eða í byrjun júní. KLART: Premiären för Sveriges största ligor skjuts upp till i slutet av maj / början av juni. Mer info hittar du här: https://t.co/lNaPgzoDTr pic.twitter.com/Z1hhaavulJ— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) March 19, 2020 Fyrstu leikirnir á sænska fótboltatímabilinu áttu að fara fram 3. til 6. apríl næstkomandi þegar keppni átti að hefjast í Allsvenskan og Superrettan hjá körlum og konum. „Aðildarfélögin í Svensk Elitfotboll tóku í dag ákvörðun á sérstökum aukafundi um að upphaf úrvalsdeildanna og B-deildanna skyldi frestast þar til í byrjun júní, í síðasta lagi, vegna kórónuveirunnar. Sænska knattspyrnusambandið mun nú fara yfir óskir félaganna og ákveða endanlega nýja leikjadagskrá," segir í yfirlýsingu á heimasíðu sænska sambandsins. Pepsi Max deild karla átti að hefast 22. apríl og hinar deildirnar á Íslandi i kringum mánaðamótin. Fyrsti leikur í Pepsi Max deild kvenna var settur á 30. apríl. Knattspyrnusamband Íslands frestaði öllum leikjum um leið og samkomubannið var sett á en hefur ekki tilkynnt frekari breytingar. Stjórn Knattspyrnusambands Íslands átti að hittast í dag og þar má búast við fréttum af svipuðum frestunum og í Svíþjóð. Annað kæmi mjög á óvart. KSÍ Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira
Knattspyrnusamböndin á Norðurlöndum eru farin að færa til tímabilið sitt og má búast við svipuðum aðgerðum hér á Íslandi. Sænska knattspyrnusambandið hefur nú tekið þá ákvörðun að seinka keppnistímabili sínu um tvo mánuði. Allar efstu deildirnar komust að samkomulagi um það að fyrsta umferð þeirra fari ekki fram fyrr en í lok maí eða í byrjun júní. KLART: Premiären för Sveriges största ligor skjuts upp till i slutet av maj / början av juni. Mer info hittar du här: https://t.co/lNaPgzoDTr pic.twitter.com/Z1hhaavulJ— Svensk Fotboll (@svenskfotboll) March 19, 2020 Fyrstu leikirnir á sænska fótboltatímabilinu áttu að fara fram 3. til 6. apríl næstkomandi þegar keppni átti að hefjast í Allsvenskan og Superrettan hjá körlum og konum. „Aðildarfélögin í Svensk Elitfotboll tóku í dag ákvörðun á sérstökum aukafundi um að upphaf úrvalsdeildanna og B-deildanna skyldi frestast þar til í byrjun júní, í síðasta lagi, vegna kórónuveirunnar. Sænska knattspyrnusambandið mun nú fara yfir óskir félaganna og ákveða endanlega nýja leikjadagskrá," segir í yfirlýsingu á heimasíðu sænska sambandsins. Pepsi Max deild karla átti að hefast 22. apríl og hinar deildirnar á Íslandi i kringum mánaðamótin. Fyrsti leikur í Pepsi Max deild kvenna var settur á 30. apríl. Knattspyrnusamband Íslands frestaði öllum leikjum um leið og samkomubannið var sett á en hefur ekki tilkynnt frekari breytingar. Stjórn Knattspyrnusambands Íslands átti að hittast í dag og þar má búast við fréttum af svipuðum frestunum og í Svíþjóð. Annað kæmi mjög á óvart.
KSÍ Svíþjóð Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Sjá meira