Anton Sveinn á leið í eina af sterkustu deildum í heimi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. mars 2020 16:15 Hinn margfaldi Íslandsmeistari Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi. Vísir/Anton Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. Hann greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni fyrr í dag.Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun. Í færslu sinni á Instagram segir Anton að síðasta ár hafi verið ótrúlegt. Þrátt fyrir að vera margfaldur Íslandsmeistari þá hefur Anton verið að synda í hótelsundlaugum ásamt því að vinna með því að reyna láta draum sinn rætast. Nú hins vegar sé hann á leiðinni að verða atvinnumaður í einni hröðustu deild í heimi, International Swimming League eða ISL. Þar mun hann keppa fyrir hönd Toronto Titans en liðið er staðsett í Toronto í Kanada. View this post on Instagram Thrilled to announce that I'll be racing for @torontotitans_isl for Season 2 in the ISL. It's bizarre to look back to less than a year ago, when I was grinding away in consulting and swimming in hotel pools. Now I have the opportunity to swim as a professional in the fastest swim league in the world. I can't really describe how excited I am for the season to start and to race with my new Titans teammates #GoTitans A post shared by Anton McKee OLY (@antonmckee) on Mar 20, 2020 at 4:52pm PDT Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun. Sund Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira
Sundkappinn Anton Sveinn McKee er orðinn atvinnumaður í sundi og mun taka þátt í einni af sterkustu deildum í heimi. Hann greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni fyrr í dag.Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun. Í færslu sinni á Instagram segir Anton að síðasta ár hafi verið ótrúlegt. Þrátt fyrir að vera margfaldur Íslandsmeistari þá hefur Anton verið að synda í hótelsundlaugum ásamt því að vinna með því að reyna láta draum sinn rætast. Nú hins vegar sé hann á leiðinni að verða atvinnumaður í einni hröðustu deild í heimi, International Swimming League eða ISL. Þar mun hann keppa fyrir hönd Toronto Titans en liðið er staðsett í Toronto í Kanada. View this post on Instagram Thrilled to announce that I'll be racing for @torontotitans_isl for Season 2 in the ISL. It's bizarre to look back to less than a year ago, when I was grinding away in consulting and swimming in hotel pools. Now I have the opportunity to swim as a professional in the fastest swim league in the world. I can't really describe how excited I am for the season to start and to race with my new Titans teammates #GoTitans A post shared by Anton McKee OLY (@antonmckee) on Mar 20, 2020 at 4:52pm PDT Viðtal við Anton Svein mun birtast í Sportpakka Stöðvar 2 sem og á Vísi á morgun.
Sund Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Sjá meira