Ingvar um skuld KR: „Staðan ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. mars 2020 20:00 Ingvar Sverrisson er formaður ÍBR. Hann var gestur Sportið í dag þar sem hann fór yfir skýrslu Reykjavíkurborgar um íþróttamál í borginni. vísir/skjáskot Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR, segir að þrátt fyrir stóra skuld KR sé staða félagsins ekki eins slæm og hún líti út fyrir að vera. Í skýrslu Reykjavíkurborg um íþróttamál í Reykjavík sem var gerð skil í fjölmiðlum landsins í dag sýndi að KR skuldar mest af öllum íþróttafélögum borgarinnar eða 200 milljónir talsins. Ingvar var gestur í Sportið í dag þar sem hann fór yfir stöðu mála. „Ef maður skoðar efnahagsreikning þeirra þá eru hluti af þessum langtímaskuldir upp á 90 milljónir. Þeir eru með eigið fé upp á einn og hálfan milljarð í fasteignum eða mannvirkjum. Það er ekkert óeðlilegt,“ sgaði Ingvar og bætti við. „Svo spenna menn bogann að einhverju leyti í skammtímaskuldum sem gerir það að verkum að það eykst um hundrað milljónir. Fótboltinn er örugglega risa stór þáttur í því hjá þeim og þeir eru að fara fá 100 milljónir á næsta ári hjá UEFA. Vandamálin hjá þeim eru ekkert endilega mikil og þetta gefur ekki alltaf rétta mynd á þeim tímapunkti sem maður horfir á það en þannig er þetta.“ Í grafi sem var sýnt í þættinum voru skuldirnar bornar saman við veltufjármuni og Ingvar útskýrði hvað þessir veltufjármunir eru. „Veltufjármunir geta verið útistandandi kröfur og það getur verið þessir þættir; UEFA-peningar og slíka,“ sagði Ingvar. Henry Birgir spurði svo hvort að staða KR væri mögulega ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna? „Nei. Hún er það ekki. KR er eitt af þessum félögum sem er einstaklega vel rekið,“ sagði Ingvar áður en hann hélt áfram. Innslagið í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag: Ingvar um stöðu KR Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Reykjavík Sportið í dag Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Sjá meira
Ingvar Sverrisson, formaður ÍBR, segir að þrátt fyrir stóra skuld KR sé staða félagsins ekki eins slæm og hún líti út fyrir að vera. Í skýrslu Reykjavíkurborg um íþróttamál í Reykjavík sem var gerð skil í fjölmiðlum landsins í dag sýndi að KR skuldar mest af öllum íþróttafélögum borgarinnar eða 200 milljónir talsins. Ingvar var gestur í Sportið í dag þar sem hann fór yfir stöðu mála. „Ef maður skoðar efnahagsreikning þeirra þá eru hluti af þessum langtímaskuldir upp á 90 milljónir. Þeir eru með eigið fé upp á einn og hálfan milljarð í fasteignum eða mannvirkjum. Það er ekkert óeðlilegt,“ sgaði Ingvar og bætti við. „Svo spenna menn bogann að einhverju leyti í skammtímaskuldum sem gerir það að verkum að það eykst um hundrað milljónir. Fótboltinn er örugglega risa stór þáttur í því hjá þeim og þeir eru að fara fá 100 milljónir á næsta ári hjá UEFA. Vandamálin hjá þeim eru ekkert endilega mikil og þetta gefur ekki alltaf rétta mynd á þeim tímapunkti sem maður horfir á það en þannig er þetta.“ Í grafi sem var sýnt í þættinum voru skuldirnar bornar saman við veltufjármuni og Ingvar útskýrði hvað þessir veltufjármunir eru. „Veltufjármunir geta verið útistandandi kröfur og það getur verið þessir þættir; UEFA-peningar og slíka,“ sagði Ingvar. Henry Birgir spurði svo hvort að staða KR væri mögulega ekki jafn slæm og tölurnar gefa til að kynna? „Nei. Hún er það ekki. KR er eitt af þessum félögum sem er einstaklega vel rekið,“ sagði Ingvar áður en hann hélt áfram. Innslagið í heild má sjá hér að neðan. Klippa: Sportið í dag: Ingvar um stöðu KR
Íslenski körfuboltinn Íslenski handboltinn Reykjavík Sportið í dag Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Fótbolti Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Fótbolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Íslenski boltinn Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Íslenski boltinn Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Fleiri fréttir Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Ældi á svellinu eftir höfuðhögg Byrjaður að ganga fimm dögum eftir að hafa fallið sex metra úr stúkunni Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Ákalli svarað með afreksmiðstöð Hildur fékk svakalegt glóðarauga Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Dagskráin: Heldur veislan áfram í Mílanó? „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ Sjá meira
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn