Keflavík heldur Wallen - Samið við þjálfara og 13 leikmenn Sindri Sverrisson skrifar 19. apríl 2020 17:00 Daniela Wallen Morillo hefur samið um að leika áfram með Keflvíkingum. MYND/@KEFLAVIKKARFA Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningum við báða þjálfara og 13 leikmenn kvennaliðs félagsins sem varð í 3. sæti Domino‘s-deildarinnar á síðustu leiktíð. Leiktíðin var blásin af þegar þrjár umferðir voru eftir, vegna kórónuveirunnar. Þá var Keflavík í 3. sæti með 32 stig. Daniela Wallen var atkvæðamest í liðinu í helstu tölfræðiþáttum, með 24,7 stig að meðaltali í leik, 13,1 fráköst og 4,9 stoðsendingar. Wallen hefur ákveðið að halda kyrru fyrir í Keflavík og skrifað undir samning þess efnis. Þjálfararnir Jón Halldór Eðvaldsson og Hörður Axel Vilhjálmsson, sem tóku við liðinu síðasta sumar, hafa sömuleiðis samið um að stýra Keflavíkurkonum áfram. Eftirtaldir 13 leikmenn hafa sömuleiðis ákveðið að taka slaginn með liðinu á næstu leiktíð: Katla Rún Garðarsdóttir, Erna Hákonardóttir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Kamilla Sól Viktorsdóttir, Elsa Albertsdóttir, Eydís Eva Þórisdóttir, Anna Ingunn Svansdóttir, Edda Karlsdóttir, Sara Lind Kristjánsdóttir, Eva María Davíðsdóttir, Hjördís Lilja Traustadóttir. Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Keflavík ÍF Tengdar fréttir Keflvíkingar reikna með að spila án Kana Kristján Einar Jóhannsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, reiknar með því að liðið leiki án bandarísks leikmanns fyrri hluta næstu leiktíðar hið minnsta. 14. apríl 2020 21:00 Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11. apríl 2020 21:33 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Sjá meira
Körfuknattleiksdeild Keflavíkur hefur gengið frá samningum við báða þjálfara og 13 leikmenn kvennaliðs félagsins sem varð í 3. sæti Domino‘s-deildarinnar á síðustu leiktíð. Leiktíðin var blásin af þegar þrjár umferðir voru eftir, vegna kórónuveirunnar. Þá var Keflavík í 3. sæti með 32 stig. Daniela Wallen var atkvæðamest í liðinu í helstu tölfræðiþáttum, með 24,7 stig að meðaltali í leik, 13,1 fráköst og 4,9 stoðsendingar. Wallen hefur ákveðið að halda kyrru fyrir í Keflavík og skrifað undir samning þess efnis. Þjálfararnir Jón Halldór Eðvaldsson og Hörður Axel Vilhjálmsson, sem tóku við liðinu síðasta sumar, hafa sömuleiðis samið um að stýra Keflavíkurkonum áfram. Eftirtaldir 13 leikmenn hafa sömuleiðis ákveðið að taka slaginn með liðinu á næstu leiktíð: Katla Rún Garðarsdóttir, Erna Hákonardóttir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir, Kamilla Sól Viktorsdóttir, Elsa Albertsdóttir, Eydís Eva Þórisdóttir, Anna Ingunn Svansdóttir, Edda Karlsdóttir, Sara Lind Kristjánsdóttir, Eva María Davíðsdóttir, Hjördís Lilja Traustadóttir.
Dominos-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Keflavík ÍF Tengdar fréttir Keflvíkingar reikna með að spila án Kana Kristján Einar Jóhannsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, reiknar með því að liðið leiki án bandarísks leikmanns fyrri hluta næstu leiktíðar hið minnsta. 14. apríl 2020 21:00 Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11. apríl 2020 21:33 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn „Ákváðum að fara út og gefa allt í þetta og sjá hver það myndi leiða okkur“ Sport Dagskráin: Mastersmótið, formúlan og úrslitakeppnin Sport Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu LeBron fær Barbie dúkku af sér „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 76-73 | Deildarmeistararnir fengu líflínu Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 88-58 | Mættu með sópinn Flórída háskólameistari í fyrsta sinn í átján ár „Erum að gera þetta fyrir samfélagið“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Sjá meira
Keflvíkingar reikna með að spila án Kana Kristján Einar Jóhannsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, reiknar með því að liðið leiki án bandarísks leikmanns fyrri hluta næstu leiktíðar hið minnsta. 14. apríl 2020 21:00
Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11. apríl 2020 21:33