Stór hluti nemenda og kennara í Bolungarvík í sóttkví eftir að smit greindist í bænum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 31. mars 2020 19:35 Grunur er um fleiri smit í Bolungarvík. Vísir/Samúel Karl Eitt tilfelli COVID-19 sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur hefur verið staðfest í Bolungarvík. Grunur er um fleiri. Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur ákveðið að fella niður kennslu á mið- og unglingastigi í Grunnskólanum í Bolungarvík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Þar segir að aðgerðirnar taki gildi frá og með morgundeginum og gildi þar til annað verður ákveðið. „Allir nemendur og kennarar á þessum stigum skulu halda sig heima í úrvinnslusóttkví meðan sýni eru greind. Þeir sem eru í úrvinnslusóttkví skulu fara að sömu fyrirmælum og aðrir þeir sem eru í heimasóttkví,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að á þessu stigi málsins sé ekki talin þörf á algjöru samkomubanni í Bolungarvík. Hins vegar er tilefni til að hvetja fólk til að halda sig heima, halda samskiptafjarlægð, takmarka ferðir sínar og fylgja leiðbeiningum yfirvalda að öðru leyti. Unnið sé að smitrakningu og niðurstaðna úr sýnatökum er beðið. Nokkur fjöldi fólks sé þegar í sóttkví. „Fólk sem finnur til einkenna á að halda sig heima og hafa samband við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða í síma 450 4500. Tekin eru sýni alla virka daga á Ísafirði kl. 10 - 11, en fyrst þarf að fá samband við lækni.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bolungarvík Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira
Eitt tilfelli COVID-19 sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur hefur verið staðfest í Bolungarvík. Grunur er um fleiri. Aðgerðastjórn almannavarna á Vestfjörðum hefur ákveðið að fella niður kennslu á mið- og unglingastigi í Grunnskólanum í Bolungarvík. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum. Þar segir að aðgerðirnar taki gildi frá og með morgundeginum og gildi þar til annað verður ákveðið. „Allir nemendur og kennarar á þessum stigum skulu halda sig heima í úrvinnslusóttkví meðan sýni eru greind. Þeir sem eru í úrvinnslusóttkví skulu fara að sömu fyrirmælum og aðrir þeir sem eru í heimasóttkví,“ segir í tilkynningunni. Þá segir að á þessu stigi málsins sé ekki talin þörf á algjöru samkomubanni í Bolungarvík. Hins vegar er tilefni til að hvetja fólk til að halda sig heima, halda samskiptafjarlægð, takmarka ferðir sínar og fylgja leiðbeiningum yfirvalda að öðru leyti. Unnið sé að smitrakningu og niðurstaðna úr sýnatökum er beðið. Nokkur fjöldi fólks sé þegar í sóttkví. „Fólk sem finnur til einkenna á að halda sig heima og hafa samband við Heilbrigðisstofnun Vestfjarða í síma 450 4500. Tekin eru sýni alla virka daga á Ísafirði kl. 10 - 11, en fyrst þarf að fá samband við lækni.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bolungarvík Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira