Ungstirni Everton í vandræðum eftir að hafa haldið partý í samkomubanni Arnar Geir Halldórsson skrifar 26. apríl 2020 09:45 Moise Kean. Getty/ Emmanuele Ciancaglini Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur gefið út yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun ítalska sóknarmannsins Moise Kean sem er á mála hjá félaginu. Útgöngu- og samkomubann er í gildi á Bretlandi vegna kórónuveirufaraldursins en það stoppaði ekki hinn 20 ára gamla Kean í að halda heljarinnar gleðskap á heimili sínu í Cheshire í vikunni. Kean fór ekki leynt með partýstandið og birti meðal annars myndbönd úr gleðskapnum á samfélagsmiðlinum Snapchat. Í yfirlýsingu Everton segir að félagið sé í algjöru áfalli yfir dómgreindarleysi Kean og samkvæmt enskum fjölmiðlum má ætla að hann eigi von á sekt frá félaginu. Images have emerged appearing to show striker Moise Kean at a house party during lockdown.Everton say they are "appalled". Read more: https://t.co/wR3PgboF4P pic.twitter.com/BqBGUztAvX— BBC Sport (@BBCSport) April 26, 2020 Kean er á sinni fyrstu leiktíð hjá Everton eftir að hafa verið keyptur fyrir tæpar 30 milljónir punda frá Juventus síðasta sumar. Hann hefur átt erfitt með að fóta sig í enska boltanum og aðeins gert eitt mark fyrir Everton í vetur. Hann er ekki eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem hefur átt erfitt með fylgja þarlendum reglum en Jack Grealish og Kyle Walker eru meðal leikmanna sem hafa brotið reglur um samkomu- og útgöngubann og fengið mikið bágt fyrir. Félög deildarinnar hafa lagt mikla áherslu á að sýna gott fordæmi í baráttunni við kórónaveirufaraldurinn. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur gefið út yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun ítalska sóknarmannsins Moise Kean sem er á mála hjá félaginu. Útgöngu- og samkomubann er í gildi á Bretlandi vegna kórónuveirufaraldursins en það stoppaði ekki hinn 20 ára gamla Kean í að halda heljarinnar gleðskap á heimili sínu í Cheshire í vikunni. Kean fór ekki leynt með partýstandið og birti meðal annars myndbönd úr gleðskapnum á samfélagsmiðlinum Snapchat. Í yfirlýsingu Everton segir að félagið sé í algjöru áfalli yfir dómgreindarleysi Kean og samkvæmt enskum fjölmiðlum má ætla að hann eigi von á sekt frá félaginu. Images have emerged appearing to show striker Moise Kean at a house party during lockdown.Everton say they are "appalled". Read more: https://t.co/wR3PgboF4P pic.twitter.com/BqBGUztAvX— BBC Sport (@BBCSport) April 26, 2020 Kean er á sinni fyrstu leiktíð hjá Everton eftir að hafa verið keyptur fyrir tæpar 30 milljónir punda frá Juventus síðasta sumar. Hann hefur átt erfitt með að fóta sig í enska boltanum og aðeins gert eitt mark fyrir Everton í vetur. Hann er ekki eini leikmaðurinn úr ensku úrvalsdeildinni sem hefur átt erfitt með fylgja þarlendum reglum en Jack Grealish og Kyle Walker eru meðal leikmanna sem hafa brotið reglur um samkomu- og útgöngubann og fengið mikið bágt fyrir. Félög deildarinnar hafa lagt mikla áherslu á að sýna gott fordæmi í baráttunni við kórónaveirufaraldurinn.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Dramatík í Manchester Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Sjá meira