Staðan eftir gos í Eyjafjallajökli líkust núverandi ástandi Andri Eysteinsson skrifar 29. apríl 2020 19:34 Einar Á. E. Sæmundsson þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Vísir/EgillA Aðstæður á Þingvöllum eru óvenjulegar og jafnvel súrrealískar að mati þjóðgarðsvarðar. Ástandið líkist einna helst stöðunni eftir gos Eyjafjallajökuls. „Ég man eftir því þegar að Eyjafjallajökull gaus fyrir tíu árum, þá var hérna tími þar sem ástandið var eitthvað álíka en þá lagaðist það og ferðaþjónustan fór af stað,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Einar segir þó að þrátt fyrir að töluverð bið gætið orðið eftir því að ferðamenn taki að streyma til landsins sé það bara tímaspursmál. Einar segist sannfærður um að Ísland hafi allt það sem dragi ferðamenn hingað. Þó ferðamönnum hafi fækkað verulega á Þingvöllum undanfarið og einungis örfáar hræður gangi um þjóðgarðinn á daginn segir Einar að vinna starfsmanna þjóðgarðsins hafi ekki stöðvast. „Við höfum ekkert stoppað í framkvæmdum. Við erum að fara að reisa salernisaðstöðu, nýjan útsýnispall við Hrafnagjá og það er í bígerð stór og nýr göngustígur,“ segir Einar. „Ásamt því erum við ekkert af baki dottin með hugmyndir um framtíð staðarins. Við erum í vinnu með deiliskipulag um framtíðaruppbyggingu á þessu svæði sem mun leggja línur fyrir framtíðina í ferðaþjónustu á svæðinu,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Þingvellir Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Bláskógabyggð Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira
Aðstæður á Þingvöllum eru óvenjulegar og jafnvel súrrealískar að mati þjóðgarðsvarðar. Ástandið líkist einna helst stöðunni eftir gos Eyjafjallajökuls. „Ég man eftir því þegar að Eyjafjallajökull gaus fyrir tíu árum, þá var hérna tími þar sem ástandið var eitthvað álíka en þá lagaðist það og ferðaþjónustan fór af stað,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum. Einar segir þó að þrátt fyrir að töluverð bið gætið orðið eftir því að ferðamenn taki að streyma til landsins sé það bara tímaspursmál. Einar segist sannfærður um að Ísland hafi allt það sem dragi ferðamenn hingað. Þó ferðamönnum hafi fækkað verulega á Þingvöllum undanfarið og einungis örfáar hræður gangi um þjóðgarðinn á daginn segir Einar að vinna starfsmanna þjóðgarðsins hafi ekki stöðvast. „Við höfum ekkert stoppað í framkvæmdum. Við erum að fara að reisa salernisaðstöðu, nýjan útsýnispall við Hrafnagjá og það er í bígerð stór og nýr göngustígur,“ segir Einar. „Ásamt því erum við ekkert af baki dottin með hugmyndir um framtíð staðarins. Við erum í vinnu með deiliskipulag um framtíðaruppbyggingu á þessu svæði sem mun leggja línur fyrir framtíðina í ferðaþjónustu á svæðinu,“ segir Einar Á. E. Sæmundsen þjóðgarðsvörður á Þingvöllum.
Þingvellir Ferðamennska á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Bláskógabyggð Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Sjá meira