48 hæða skýjakljúfur alelda Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. maí 2020 21:35 Mikill eldur braust út í turninum, líkt og sjá má á myndinni til vinstri. Enn loguðu glæður í skýjakljúfinum þegar slökkviliðsmenn voru búnir að ná tökum á eldinum. Samsett Eldur kviknaði í skýjakljúfi í borginni Sharjah í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í kvöld. Turninn varð fljótt alelda og tugir slökkviliðsmanna unnu að slökkvistarfi. BBC hefur engar staðfestar fregnir af slysum á fólki en svo virðist þó sem enginn hafi slasast alvarlega. Samkvæmt frétt Gulf News hlutu níu minniháttar meiðsl og fengu allir aðhlynningu á vettvangi. Fjöldi íbúða er í skýjakljúfinum en ekkert hefur enn fengið staðfest um eldsupptök. Þó er talið að eldurinn hafi kviknað á tíundu hæð, að því er fréttir arabískra miðla herma. Turninn telur alls 48 hæðir. Svo virðist sem tekist hafi að slökkva eldinn að mestu en í frétt BBC segir að nú sé unnið að því að kæla turninn. Rýma þurfti fimm byggingar hið minnsta í grennd við turninn á meðan slökkvistarf stóð sem hæst. Myndbönd af eldsvoðanum má sjá hér að neðan. A massive #fire is tearing through skyscraper in #UAE #Sharjah # pic.twitter.com/gNnHoHW94C— RT (@RT_com) May 5, 2020 It took several drones, at least a dozen fire trucks, and scores of firefighters but authorities finally put out a massive #fire that ravaged the 40-floor Abbco Tower in #AlNahda #Sharjah. Cooling ops underwayVideo: Fire breaks out in Sharjah building https://t.co/8f4ND1H1z8 pic.twitter.com/gEDRRtOlV0— Vicky Kapur (@vickykapur) May 5, 2020 Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Eldur kviknaði í skýjakljúfi í borginni Sharjah í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í kvöld. Turninn varð fljótt alelda og tugir slökkviliðsmanna unnu að slökkvistarfi. BBC hefur engar staðfestar fregnir af slysum á fólki en svo virðist þó sem enginn hafi slasast alvarlega. Samkvæmt frétt Gulf News hlutu níu minniháttar meiðsl og fengu allir aðhlynningu á vettvangi. Fjöldi íbúða er í skýjakljúfinum en ekkert hefur enn fengið staðfest um eldsupptök. Þó er talið að eldurinn hafi kviknað á tíundu hæð, að því er fréttir arabískra miðla herma. Turninn telur alls 48 hæðir. Svo virðist sem tekist hafi að slökkva eldinn að mestu en í frétt BBC segir að nú sé unnið að því að kæla turninn. Rýma þurfti fimm byggingar hið minnsta í grennd við turninn á meðan slökkvistarf stóð sem hæst. Myndbönd af eldsvoðanum má sjá hér að neðan. A massive #fire is tearing through skyscraper in #UAE #Sharjah # pic.twitter.com/gNnHoHW94C— RT (@RT_com) May 5, 2020 It took several drones, at least a dozen fire trucks, and scores of firefighters but authorities finally put out a massive #fire that ravaged the 40-floor Abbco Tower in #AlNahda #Sharjah. Cooling ops underwayVideo: Fire breaks out in Sharjah building https://t.co/8f4ND1H1z8 pic.twitter.com/gEDRRtOlV0— Vicky Kapur (@vickykapur) May 5, 2020
Sameinuðu arabísku furstadæmin Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira