Klopp ósáttur: Sagði að Liverpool hefði átt að fá tvær vítaspyrnur Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2021 22:26 Klopp var vel með á nótunum í kvöld. Naomi Baker/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af leik sinna manna í kvöld. Hann sagði að liðið hefði ekki byrjað leikinn en hefði þó átt að fá tvær vítaspyrnur í leiknum. Danny Ings skoraði sigurmarkið er Liverpool heimsótti suðurströndina í kvöld en markið kom strax á 2. mínútu. Lokatölurnar 1-0 og Liverpool einungis náð í tvö stig af síðustu níu mögulegum í deildinni. „Hvað fór úrskeiðis? Hversu langan tíma höfum við? Byrjunin auðvitað. Ekki bara markið heldur bara byrjunin yfirhöfuð. Til hamingju Southampton því þeir áttu þetta skilið,“ sagði Jurgen Klopp í samtali við BBC í leikslok. Jurgen Klopp: "We had a bad start and we played completely into Southampton's hands. We gave the game away in the first few minutes. It is very frustrating because it was so unnecessary. Our fault, my responsibility." #awlfc [lfc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 4, 2021 „Þú veist nákvæmlega hvað þú færð frá þeim. Þetta getur ekki komið þér á óvart en þetta leit þannig út. Hvernig við töpuðum boltanum í byrjun og þetta er ekki eldflaugavísindi. Við áttum að gera mun betur og spilum þetta upp í hendurnar á þeim.“ „Þeir lögðu mikið í þetta en ákvörðunartaka okkar var ekki góð. Þetta er svona þegar þetta fellur ekki með þér og við áttum að fá mun fleiri færi. Sadio Mane átti að fá víti og það var líka hendi.“ „Þetta er ekki afsökun en við hefðum getað náð í stig ef við hefðum fengið eitthvað af þessu. Núna þurfum við að sýna viðbrögð,“ sagði sá þýski að endingu. Enski boltinn Tengdar fréttir Meistararnir töpuðu á suðurströndinni Liverpool er einungis með tvö stig af síðustu níu mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Ensku meistararnir töpuðu 1-0 fyrir Southampton á útivelli í kvöld. Sigurmarkið gerði markavélin Danny Ings. 4. janúar 2021 21:54 Enski boltinn rúllar áfram í útgöngubanni Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti. 4. janúar 2021 20:50 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira
Danny Ings skoraði sigurmarkið er Liverpool heimsótti suðurströndina í kvöld en markið kom strax á 2. mínútu. Lokatölurnar 1-0 og Liverpool einungis náð í tvö stig af síðustu níu mögulegum í deildinni. „Hvað fór úrskeiðis? Hversu langan tíma höfum við? Byrjunin auðvitað. Ekki bara markið heldur bara byrjunin yfirhöfuð. Til hamingju Southampton því þeir áttu þetta skilið,“ sagði Jurgen Klopp í samtali við BBC í leikslok. Jurgen Klopp: "We had a bad start and we played completely into Southampton's hands. We gave the game away in the first few minutes. It is very frustrating because it was so unnecessary. Our fault, my responsibility." #awlfc [lfc]— Anfield Watch (@AnfieldWatch) January 4, 2021 „Þú veist nákvæmlega hvað þú færð frá þeim. Þetta getur ekki komið þér á óvart en þetta leit þannig út. Hvernig við töpuðum boltanum í byrjun og þetta er ekki eldflaugavísindi. Við áttum að gera mun betur og spilum þetta upp í hendurnar á þeim.“ „Þeir lögðu mikið í þetta en ákvörðunartaka okkar var ekki góð. Þetta er svona þegar þetta fellur ekki með þér og við áttum að fá mun fleiri færi. Sadio Mane átti að fá víti og það var líka hendi.“ „Þetta er ekki afsökun en við hefðum getað náð í stig ef við hefðum fengið eitthvað af þessu. Núna þurfum við að sýna viðbrögð,“ sagði sá þýski að endingu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Meistararnir töpuðu á suðurströndinni Liverpool er einungis með tvö stig af síðustu níu mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Ensku meistararnir töpuðu 1-0 fyrir Southampton á útivelli í kvöld. Sigurmarkið gerði markavélin Danny Ings. 4. janúar 2021 21:54 Enski boltinn rúllar áfram í útgöngubanni Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti. 4. janúar 2021 20:50 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Sjá meira
Meistararnir töpuðu á suðurströndinni Liverpool er einungis með tvö stig af síðustu níu mögulegum í ensku úrvalsdeildinni. Ensku meistararnir töpuðu 1-0 fyrir Southampton á útivelli í kvöld. Sigurmarkið gerði markavélin Danny Ings. 4. janúar 2021 21:54
Enski boltinn rúllar áfram í útgöngubanni Enska úrvalsdeildin getur haldið áfram að rúlla þrátt fyrir að Boris Johnson, forsætisráðherra Englands, hafi í kvöld tilkynnt um að útgöngubann væri í gildi á Englandi frá og með miðnætti. 4. janúar 2021 20:50