Guðbjörg fékk veiruna og finnur enn enga lykt Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2021 14:00 Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur leikið 64 A-landsleiki og farið með Íslandi á þrjú stórmót. Hún stefnir á sitt fjórða stórmót, EM í Englandi 2022, og ætlar að leika með Arna-Björnar fram að því. vísir/daníel Guðbjörg Gunnarsdóttir þarf ekki að fara í sóttkví við komuna til síns nýja knattspyrnufélags Arna-Björnar í Noregi, frá Svíþjóð, vegna þess að hún smitaðist af kórónuveirunni um miðjan nóvember. Guðbjörg og kærasta hennar, Mia Jalkerud, flytja eftir fáeinar vikur með eins árs gamla tvíbura sína til Björgvin í Noregi frá Stokkhólmi, þar sem þær voru áður leikmenn Djurgården. Guðbjörg segir það einfalda flutningana og ákvörðunina um að fara núna til nýs félags í öðru landi, að þær Mia skuli hafa smitast af veirunni og séu nú með mótefni gegn henni. „Ég fékk veiruna bara daginn eftir síðasta leik tímabilsins,“ segir Guðbjörg. Eftir að hafa fætt tvíburana William og Oliviu 31. janúar í fyrra náði hún að vinna sig inn í lið Djurgården og leika þrjá síðustu leikina í sænsku úrvalsdeildinni í nóvember. Síðasti leikurinn var 15. nóvember og Djurgården náði að halda sæti sínu í deildinni. „Það má því segja að þetta hafi verið góð tímasetning til að veikjast, en þetta var samt mjög erfitt þegar maður er með svona lítil börn. Ég fékk hita og við misstum báðar bragð- og lyktarskyn. Bragðið er eiginlega komið til baka en ég finn enga lykt enn þá. Þetta er mjög skrýtið allt saman. Foreldrar mínir voru einmitt hérna í heimsókn og smituðust líka en fengu engin einkenni,“ segir Guðbjörg. Norski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira
Guðbjörg og kærasta hennar, Mia Jalkerud, flytja eftir fáeinar vikur með eins árs gamla tvíbura sína til Björgvin í Noregi frá Stokkhólmi, þar sem þær voru áður leikmenn Djurgården. Guðbjörg segir það einfalda flutningana og ákvörðunina um að fara núna til nýs félags í öðru landi, að þær Mia skuli hafa smitast af veirunni og séu nú með mótefni gegn henni. „Ég fékk veiruna bara daginn eftir síðasta leik tímabilsins,“ segir Guðbjörg. Eftir að hafa fætt tvíburana William og Oliviu 31. janúar í fyrra náði hún að vinna sig inn í lið Djurgården og leika þrjá síðustu leikina í sænsku úrvalsdeildinni í nóvember. Síðasti leikurinn var 15. nóvember og Djurgården náði að halda sæti sínu í deildinni. „Það má því segja að þetta hafi verið góð tímasetning til að veikjast, en þetta var samt mjög erfitt þegar maður er með svona lítil börn. Ég fékk hita og við misstum báðar bragð- og lyktarskyn. Bragðið er eiginlega komið til baka en ég finn enga lykt enn þá. Þetta er mjög skrýtið allt saman. Foreldrar mínir voru einmitt hérna í heimsókn og smituðust líka en fengu engin einkenni,“ segir Guðbjörg.
Norski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Sjá meira