Krefst kyrrsetningar á Bræðraborgarstíg eitt og þrjú Elísabet Inga Sigurðardóttir og Nadine Guðrún Yaghi skrifa 8. janúar 2021 17:59 Guðbrandur segir skjólstæðinga sína eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir verulegu andlegu áfalli vegna brunans. Vísir/Egill Lögmaður þeirra, sem urðu fyrir líkams- eða eignatjóni vegna brunans á Bræðraborgarstíg í sumar og aðstandanda þeirra sem létust, hefur farið fram á kyrrsetningu á Bræðraborgarstíg eitt og þrjú. Hann segir það gert til að tryggja skaðabótakröfur umbjóðenda sinna gagnvart húseigandanum, sem er fyrirtækið HD verk. „Ég get staðfest að ég hef lagt fram kyrrsetningarbeiðni og krafist kyrrsetningar á Bræðraborgarstíg eitt og þrjú til tryggingar skaðabótakrafna fyrir hönd umbjóðenda mína sem eru samtals sautján talsins,“ sagði Guðbrandur Jóhannesson, lögmaður fólksins. Hvers vegna er þetta gert? Eru einhver teikn á lofti um að verið sé að fara að selja húsið? „Já meðal annars. Mér skilst að það sé komið samþykkt kauptilboð í Bræðraborgarstíg eitt og þrjú en sér í lagi með vísan til afdráttarlausrar niðurstöðu Húsnæðis- og mannvirkjastofnun þar sem ábyrgð húseigenda er mikil.“ Fram hefur komið að bótakröfur vegna brunans hlaupi á tugum milljóna. „Eins og sakir standa í dag þá liggur fyrir matsgerð og þar er hann metinn ósakhæfur og það þýðir með öðrum orðum að þeir umbjóðendur mínir sem hafa orðið fyrir líkamstjóni þeir eiga ekki skaðabótarétt gagnvart ákærða,“ sagði Guðbrandur. Hvernig líður umbjóðendum þínum í dag? „Þau hafa verið margir þannig það er margbreytilegt hvernig hverjum og einum líður en þau eru öll enn í áfalli og margir hafa orðið fyrir varanlegu tjóni,“ sagði Guðbrandur. Bruni á Bræðraborgarstíg Reykjavík Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
„Ég get staðfest að ég hef lagt fram kyrrsetningarbeiðni og krafist kyrrsetningar á Bræðraborgarstíg eitt og þrjú til tryggingar skaðabótakrafna fyrir hönd umbjóðenda mína sem eru samtals sautján talsins,“ sagði Guðbrandur Jóhannesson, lögmaður fólksins. Hvers vegna er þetta gert? Eru einhver teikn á lofti um að verið sé að fara að selja húsið? „Já meðal annars. Mér skilst að það sé komið samþykkt kauptilboð í Bræðraborgarstíg eitt og þrjú en sér í lagi með vísan til afdráttarlausrar niðurstöðu Húsnæðis- og mannvirkjastofnun þar sem ábyrgð húseigenda er mikil.“ Fram hefur komið að bótakröfur vegna brunans hlaupi á tugum milljóna. „Eins og sakir standa í dag þá liggur fyrir matsgerð og þar er hann metinn ósakhæfur og það þýðir með öðrum orðum að þeir umbjóðendur mínir sem hafa orðið fyrir líkamstjóni þeir eiga ekki skaðabótarétt gagnvart ákærða,“ sagði Guðbrandur. Hvernig líður umbjóðendum þínum í dag? „Þau hafa verið margir þannig það er margbreytilegt hvernig hverjum og einum líður en þau eru öll enn í áfalli og margir hafa orðið fyrir varanlegu tjóni,“ sagði Guðbrandur.
Bruni á Bræðraborgarstíg Reykjavík Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira