Hann gagnrýnir að treyst sé að samflot með Evrópusambandinu í bóluefnakaupum. Rætt verður við Björn Rúnar í Víglínunni sem sýnd verður í opinni dagskrá klukkan 17:40 á Stöð 2 og Vísi.
Einnig koma þau Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingar og Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, og fara yfir stöðuna í bólusetningum og þingveturinn framundan.
