Bjarka vantaði ekki mikið upp á að fá tíu fyrir sóknarleikinn sinn í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2021 10:30 Bjarki Már Elísson skoraði níu mörk úr tíu skotum í leiknum á Ásvöllum í gær. Vísir/Hulda Margrét Bjarki Már Elísson fékk hæstu einkunnina hjá HB Statz af íslensku strákunum í sigrinum á Portúgal í undankeppni EM í gær. Íslenska liðið vann flottan níu marka sigur þrátt fyrir að lenda fimm mörkum undir í fyrri hálfleiknum. Góður endir á fyrri hálfleik og mjög góður seinni hálfleikur tryggði íslensku strákunum glæsilegan sigur. Bjarki Már Elísson fékk 8,1 í einkunn fyrir frammistöðu sína en það var einkunn hans fyrir sóknarleikinn sem vakti meiri athygli. Bjarki Már nýtti 9 af 10 skotum sínum í leiknum og öll skotin hans komu utan af velli. Hann fékk 9,8 í sóknareinkunn en vantaði líklega meira af stoðsendingum til að komast í tíuna. Bjarki náði ekki að skapa færi fyrir félaga sína en hann tapaði heldur ekki boltanum og klikkaði bara á einu skoti í leiknum. Næstbestu einkunnina hjá íslenska liðinu fékk varamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson sem fékk 7,5 í einkunn. Markmannseinkunn hans var 8,5. Ágúst Elí varði 11 af 27 skotum sem kom á hann þar af 1 af 3 vítum. hann skoraði líka eitt mark sjálfur og gaf eina stoðsendingu. Elvar Örn Jónsson, sem var hæstur í leiknum út í Portúgal, fékk þriðju hæstu einkunnina að þessu sinni eða 7,4. Elvar skoraði fimm mörk úr tíu skotum og gaf líka fimm stoðsendingar. Elvar var með hæstu einkunn íslensku strákanna fyrir varnarleikinn en þar voru þeir Elliði Snær Viðarsson og Ýmir Örn Gíslason í næstu sætum. Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Bjarki Már Elísson 8,1 2. Ágúst Elí Björgvinsson 7,5 3. Elvar Örn Jónsson 7,4 4. Ómar Ingi Magnússon 6,9 5. Elliði Snær Viðarsson 6,6 5. Arnór Þór Gunnarsson 6,6 Bestur í sóknarleiknum: 1. Bjarki Már Elísson 9,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,3 3. Elvar Örn Jónsson 7,4 4. Arnór Þór Gunnarsson 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,3 2. Elliði Snær Viðarsson 6,8 2. Ýmir Örn Gíslason 6,8 4. Arnór Þór Gunnarsson 6,6 HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Elvar fékk langhæstu einkunnina hjá HB Statz í gærkvöldi Elvar Örn Jónsson var langbesti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Portúgal í gær ef marka má tölfræðisamantekt HB Statz. 7. janúar 2021 10:30 Umfjöllun: Ísland - Portúgal 32-23 | Níu marka sigur eftir ótrúlegan viðsnúning Ísland vann stórsigur á Portúgal, 32-23, á Ásvöllum í öðrum leik liðanna af þremur á átta dögum. Íslendingum dugar nú að vinna síðustu þrjá leiki sína í undankeppni EM 2022 til að enda á toppi riðils 4. 10. janúar 2021 17:48 Bjarki Már Elísson: Við erum fæddir með karakter „Það er mjög gaman að vinna seinni hálfleikurinn var góður en sá fyrri alveg skelfilegur, við gerðum vel í að snúa þessu við og fara inn í hálfleikinn einu marki undir í stað fleiri sem við nýttum síðan í seinni hálfleik og unnum leikinn,” sagði markahæsti leikmaður liðsins kátur eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM í handbolta. 10. janúar 2021 20:16 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum Sjá meira
Íslenska liðið vann flottan níu marka sigur þrátt fyrir að lenda fimm mörkum undir í fyrri hálfleiknum. Góður endir á fyrri hálfleik og mjög góður seinni hálfleikur tryggði íslensku strákunum glæsilegan sigur. Bjarki Már Elísson fékk 8,1 í einkunn fyrir frammistöðu sína en það var einkunn hans fyrir sóknarleikinn sem vakti meiri athygli. Bjarki Már nýtti 9 af 10 skotum sínum í leiknum og öll skotin hans komu utan af velli. Hann fékk 9,8 í sóknareinkunn en vantaði líklega meira af stoðsendingum til að komast í tíuna. Bjarki náði ekki að skapa færi fyrir félaga sína en hann tapaði heldur ekki boltanum og klikkaði bara á einu skoti í leiknum. Næstbestu einkunnina hjá íslenska liðinu fékk varamarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson sem fékk 7,5 í einkunn. Markmannseinkunn hans var 8,5. Ágúst Elí varði 11 af 27 skotum sem kom á hann þar af 1 af 3 vítum. hann skoraði líka eitt mark sjálfur og gaf eina stoðsendingu. Elvar Örn Jónsson, sem var hæstur í leiknum út í Portúgal, fékk þriðju hæstu einkunnina að þessu sinni eða 7,4. Elvar skoraði fimm mörk úr tíu skotum og gaf líka fimm stoðsendingar. Elvar var með hæstu einkunn íslensku strákanna fyrir varnarleikinn en þar voru þeir Elliði Snær Viðarsson og Ýmir Örn Gíslason í næstu sætum. Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Bjarki Már Elísson 8,1 2. Ágúst Elí Björgvinsson 7,5 3. Elvar Örn Jónsson 7,4 4. Ómar Ingi Magnússon 6,9 5. Elliði Snær Viðarsson 6,6 5. Arnór Þór Gunnarsson 6,6 Bestur í sóknarleiknum: 1. Bjarki Már Elísson 9,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,3 3. Elvar Örn Jónsson 7,4 4. Arnór Þór Gunnarsson 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,3 2. Elliði Snær Viðarsson 6,8 2. Ýmir Örn Gíslason 6,8 4. Arnór Þór Gunnarsson 6,6
Besta einkunn íslensku strákanna í gær: 1. Bjarki Már Elísson 8,1 2. Ágúst Elí Björgvinsson 7,5 3. Elvar Örn Jónsson 7,4 4. Ómar Ingi Magnússon 6,9 5. Elliði Snær Viðarsson 6,6 5. Arnór Þór Gunnarsson 6,6 Bestur í sóknarleiknum: 1. Bjarki Már Elísson 9,8 2. Ómar Ingi Magnússon 8,3 3. Elvar Örn Jónsson 7,4 4. Arnór Þór Gunnarsson 7,0 Bestur í varnarleiknum: 1. Elvar Örn Jónsson 7,3 2. Elliði Snær Viðarsson 6,8 2. Ýmir Örn Gíslason 6,8 4. Arnór Þór Gunnarsson 6,6
HM 2021 í handbolta Tengdar fréttir Elvar fékk langhæstu einkunnina hjá HB Statz í gærkvöldi Elvar Örn Jónsson var langbesti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Portúgal í gær ef marka má tölfræðisamantekt HB Statz. 7. janúar 2021 10:30 Umfjöllun: Ísland - Portúgal 32-23 | Níu marka sigur eftir ótrúlegan viðsnúning Ísland vann stórsigur á Portúgal, 32-23, á Ásvöllum í öðrum leik liðanna af þremur á átta dögum. Íslendingum dugar nú að vinna síðustu þrjá leiki sína í undankeppni EM 2022 til að enda á toppi riðils 4. 10. janúar 2021 17:48 Bjarki Már Elísson: Við erum fæddir með karakter „Það er mjög gaman að vinna seinni hálfleikurinn var góður en sá fyrri alveg skelfilegur, við gerðum vel í að snúa þessu við og fara inn í hálfleikinn einu marki undir í stað fleiri sem við nýttum síðan í seinni hálfleik og unnum leikinn,” sagði markahæsti leikmaður liðsins kátur eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM í handbolta. 10. janúar 2021 20:16 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum Sjá meira
Elvar fékk langhæstu einkunnina hjá HB Statz í gærkvöldi Elvar Örn Jónsson var langbesti leikmaður íslenska landsliðsins í tapinu á móti Portúgal í gær ef marka má tölfræðisamantekt HB Statz. 7. janúar 2021 10:30
Umfjöllun: Ísland - Portúgal 32-23 | Níu marka sigur eftir ótrúlegan viðsnúning Ísland vann stórsigur á Portúgal, 32-23, á Ásvöllum í öðrum leik liðanna af þremur á átta dögum. Íslendingum dugar nú að vinna síðustu þrjá leiki sína í undankeppni EM 2022 til að enda á toppi riðils 4. 10. janúar 2021 17:48
Bjarki Már Elísson: Við erum fæddir með karakter „Það er mjög gaman að vinna seinni hálfleikurinn var góður en sá fyrri alveg skelfilegur, við gerðum vel í að snúa þessu við og fara inn í hálfleikinn einu marki undir í stað fleiri sem við nýttum síðan í seinni hálfleik og unnum leikinn,” sagði markahæsti leikmaður liðsins kátur eftir 32-23 sigur Íslands á Portúgal í undankeppni EM í handbolta. 10. janúar 2021 20:16
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti