Elsti Ólympíumeistarinn hundrað ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2021 17:00 Ágnes Keleti vann til fimm gullverðlauna á Ólympíuleikunum 1952 og 1956. getty/Jamie Squire Ágnes Keleti, elsti lifandi gullverðlaunahafinn á Ólympíuleikunum, fagnaði hundrað ára afmæli sínu á laugardaginn. Keleti fagnaði stórafmælinu í heimaborg sinni, Búdapest, og fékk að sjálfsögðu köku í tilefni tímamótanna. „Þessi hundrað ár liðu eins og þau hefðu aðeins verið sextíu,“ sagði Keleti fluttist aftur til Ungverjalands 2015 eftir að búið í Ísrael síðan 1957. Klippa: Elsti Ólympíumeistarinn hundrað ára Keleti vann til tíu verðlauna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Helsinski 1952 og Sydney 1956, þar af fimm gullverðlaun. Þrenn þeirra vann hún á Ólympíuleikunum 1956 en hún var sigursælust allra íþróttamanna á þeim leikum. Hún átti að keppa á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi 1948 en missti af þeim vegna meiðsla. Hún þreytti síðan Ólympíufrumraun sína 1952, þá 31 árs. Á Ólympíuleikunum 1956 varð hún elsti gullverðlaunahafinn í fimleikum í sögu leikanna, eða 35 ára. Keleti er ungverskur gyðingur og lifði Helförina af. Faðir hennar og aðrir ættingar voru myrtir í Auschwitz fangabúðunum. Sovétríkin réðust inn í Ungverjaland á meðan á Ólympíuleikunum 1956 stóð. Keleti varð eftir í Ástralíu og fékk pólítískt hæli þar. Ári síðar flutti hún svo til Ísrael þar sem hún starfaði sem fimleikaþjálfari. Fimleikar Tímamót Ungverjaland Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Sjá meira
Keleti fagnaði stórafmælinu í heimaborg sinni, Búdapest, og fékk að sjálfsögðu köku í tilefni tímamótanna. „Þessi hundrað ár liðu eins og þau hefðu aðeins verið sextíu,“ sagði Keleti fluttist aftur til Ungverjalands 2015 eftir að búið í Ísrael síðan 1957. Klippa: Elsti Ólympíumeistarinn hundrað ára Keleti vann til tíu verðlauna í fimleikum á Ólympíuleikunum í Helsinski 1952 og Sydney 1956, þar af fimm gullverðlaun. Þrenn þeirra vann hún á Ólympíuleikunum 1956 en hún var sigursælust allra íþróttamanna á þeim leikum. Hún átti að keppa á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi 1948 en missti af þeim vegna meiðsla. Hún þreytti síðan Ólympíufrumraun sína 1952, þá 31 árs. Á Ólympíuleikunum 1956 varð hún elsti gullverðlaunahafinn í fimleikum í sögu leikanna, eða 35 ára. Keleti er ungverskur gyðingur og lifði Helförina af. Faðir hennar og aðrir ættingar voru myrtir í Auschwitz fangabúðunum. Sovétríkin réðust inn í Ungverjaland á meðan á Ólympíuleikunum 1956 stóð. Keleti varð eftir í Ástralíu og fékk pólítískt hæli þar. Ári síðar flutti hún svo til Ísrael þar sem hún starfaði sem fimleikaþjálfari.
Fimleikar Tímamót Ungverjaland Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Handbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur í frábærum málum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti