Eftir allt fjaðrafokið: Ståle vonar að flestum hjá FCK vegni vel en ekki öllum Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2021 20:00 Ståle er búinn að tala reglulega um brottförina frá FCK. Lars Ronbog/Getty Ståle Solbakken, fyrrum stjóri FCK og nú þjálfari norska landsliðsins, segir að hann óskum flestum hjá FCK hið besta en þó ekki öllum. Þetta sagði Norðmaðurinn í viðtali við Ekstra Bladet. Ståle Solbakken var rekinn fra FCK í október og það hefur verið mikið rætt og ritað um hvað hafi eiginlega gerst. Ståle hafði verið í yfir áratug hjá félaginu en hann var rekinn með símtali eftir öll þessi ár. Jess Thorup, fyrrum þjálfari Genk og Gent til að mynda, tók við liðinu. Í upphafi tíma Jess gekk erfiðlega en FCK virtist vera að rétta úr kútnum áður en liðið fór í smá jólafrí. „Ég óska öllum, næstum öllum, í félaginu hið besta og vonar að FCK gangi vel,“ sagði Ståle í samtali við Ekstra Bladet. Hann hefur séð hluta af leikjum hjá félaginu að undanförnu. „Ég sá leikinn gegn Nordsjælland og gegn Midtjylland í bikarnum. Ég sá líka hálfleik gegn OB og það er spennandi að sjá liðið. Það gleður mig að þetta gengur betur hjá þeim og það segi ég sem stuðningsmaður.“ Ståle hefur áður sagt að hann reikni ekki með að stíga fæti inn á Parken, heimavöll FCK, framar en þó hann gæti mögulega farið með fjölskyldunni á pallana, nánar tiltekið Nedre C stuðningsmannasvæðið. “Ståle du må godt stå ved siden af mig” 😍 pic.twitter.com/0UGOFGAOIs— Kristian Lisberg (@CphBicycleMan) January 11, 2021 Danski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira
Ståle Solbakken var rekinn fra FCK í október og það hefur verið mikið rætt og ritað um hvað hafi eiginlega gerst. Ståle hafði verið í yfir áratug hjá félaginu en hann var rekinn með símtali eftir öll þessi ár. Jess Thorup, fyrrum þjálfari Genk og Gent til að mynda, tók við liðinu. Í upphafi tíma Jess gekk erfiðlega en FCK virtist vera að rétta úr kútnum áður en liðið fór í smá jólafrí. „Ég óska öllum, næstum öllum, í félaginu hið besta og vonar að FCK gangi vel,“ sagði Ståle í samtali við Ekstra Bladet. Hann hefur séð hluta af leikjum hjá félaginu að undanförnu. „Ég sá leikinn gegn Nordsjælland og gegn Midtjylland í bikarnum. Ég sá líka hálfleik gegn OB og það er spennandi að sjá liðið. Það gleður mig að þetta gengur betur hjá þeim og það segi ég sem stuðningsmaður.“ Ståle hefur áður sagt að hann reikni ekki með að stíga fæti inn á Parken, heimavöll FCK, framar en þó hann gæti mögulega farið með fjölskyldunni á pallana, nánar tiltekið Nedre C stuðningsmannasvæðið. “Ståle du må godt stå ved siden af mig” 😍 pic.twitter.com/0UGOFGAOIs— Kristian Lisberg (@CphBicycleMan) January 11, 2021
Danski boltinn Mest lesið Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Fótbolti Fleiri fréttir Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Sjá meira