Söknuðu starfsmanns hjá Skattinum og forrituðu yrki í hans stað Eiður Þór Árnason skrifar 13. janúar 2021 17:24 Haraldur I. Birgisson, sviðsstjóri skatta- og lögfræðilöggjafar Deloitte kynnti Steinþór á Skattadeginum í gær. Samsett Um árabil sendi Steinþór Haraldsson hjá Ríkisskattstjóra út fréttabréf að eigin frumkvæði til ráðgjafa, stjórnenda fyrirtækja og áhugafólks um skattamál. Ábendingar hans hjálpuðu ýmsum að fylgjast vel með breytingum sem áttu sér stað víðs vegar í skattkerfinu og gætu haft þýðingu fyrir fólk og fyrirtæki. Þegar Steinþór fór á eftirlaun síðasta vor voru góð ráð dýr þar sem með brotthvarfi hans hvarf mikilvæg upplýsingagjöf sem sparaði mörgum mikinn tíma og vinnu. Starfsmenn Skatta- og lögfræðiráðgjafar Deloitte voru á meðal þeirra sem sáu á eftir Steinþóri og hans upplýsingaþjónustu. Þeir ákváðu að láta ekki sitt eftir liggja og létu útbúa forrit sem fylgist sjálfkrafa með uppfærslum á hátt í 40 vefsíðum opinberra aðila, tekur saman breytingar tengdar skattamálum og sendir út fréttabréf. Hlaut nafnið Steinþór Útkoman er yrkið (e. bot) Steinþór sem var auðvitað nefndur í höfuðið á starfsmanninum fræga. Haraldur I. Birgisson, sviðsstjóri Skatta- og lögfræðilöggjafar Deloitte, kynnti Steinþór á Skattadeginum sem fram fór í gær. Fylgist yrkið meðal annars með nýjum lagafrumvörpum, nefndarálitum, frumvarpsdrögum og úrskurðum, fólki að endurgjaldslausu. Fram kom í máli Haralds í gær að til stæði að þróa tæknilausnina áfram og reyna þannig að fylla í hluta þess skarðs sem Steinþór Haraldsson skildi eftir sig. Skattar og tollar Tækni Tengdar fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2021 Skattadagurinn 2021 er haldinn í dag og hefst dagskráin klukkan 9. Hægt er að fylgjast með dagskránni í streymi hér á Vísi. 12. janúar 2021 08:30 Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira
Ábendingar hans hjálpuðu ýmsum að fylgjast vel með breytingum sem áttu sér stað víðs vegar í skattkerfinu og gætu haft þýðingu fyrir fólk og fyrirtæki. Þegar Steinþór fór á eftirlaun síðasta vor voru góð ráð dýr þar sem með brotthvarfi hans hvarf mikilvæg upplýsingagjöf sem sparaði mörgum mikinn tíma og vinnu. Starfsmenn Skatta- og lögfræðiráðgjafar Deloitte voru á meðal þeirra sem sáu á eftir Steinþóri og hans upplýsingaþjónustu. Þeir ákváðu að láta ekki sitt eftir liggja og létu útbúa forrit sem fylgist sjálfkrafa með uppfærslum á hátt í 40 vefsíðum opinberra aðila, tekur saman breytingar tengdar skattamálum og sendir út fréttabréf. Hlaut nafnið Steinþór Útkoman er yrkið (e. bot) Steinþór sem var auðvitað nefndur í höfuðið á starfsmanninum fræga. Haraldur I. Birgisson, sviðsstjóri Skatta- og lögfræðilöggjafar Deloitte, kynnti Steinþór á Skattadeginum sem fram fór í gær. Fylgist yrkið meðal annars með nýjum lagafrumvörpum, nefndarálitum, frumvarpsdrögum og úrskurðum, fólki að endurgjaldslausu. Fram kom í máli Haralds í gær að til stæði að þróa tæknilausnina áfram og reyna þannig að fylla í hluta þess skarðs sem Steinþór Haraldsson skildi eftir sig.
Skattar og tollar Tækni Tengdar fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2021 Skattadagurinn 2021 er haldinn í dag og hefst dagskráin klukkan 9. Hægt er að fylgjast með dagskránni í streymi hér á Vísi. 12. janúar 2021 08:30 Mest lesið Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Viðskipti innlent Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Sjá meira
Bein útsending: Skattadagurinn 2021 Skattadagurinn 2021 er haldinn í dag og hefst dagskráin klukkan 9. Hægt er að fylgjast með dagskránni í streymi hér á Vísi. 12. janúar 2021 08:30