Ingó kominn í sótthreinsibransann Stefán Árni Pálsson skrifar 15. janúar 2021 15:32 Ingólfur varð að finna sér eitthvað að gera þegar faraldurinn fór af stað hér á landi. „Ég veit ekki eiginlega hvar ég á að byrja með þessa sögu en hún tengist í raun öllu síðasta ári. Maður var orðin svolítið leiður á því að vera gigga allar helgar á milli staða. Svo kemur þetta ástand og það var bara fínt, ég fékk smá pásu frá giggunum,“ segir Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó Veðurguð sem er byrjaður að flytja inn nýjar vörur sem kallast X-Mist og eru sótthreinsibrúsar. „Ég hef oft pælt í því að fá mér dagvinnu eða fara í nám en svo var eins og einhver æðri völd gripu inn í og sögðu við mig að fara gera eitthvað annað. Vinur minn hringir í mig í kringum verslunarmannahelgina og segist vera að detta inn á rosalega spennandi tækifæri. Ég ákveð að hitta hann og hef alltaf treyst honum. Hann segir mér frá þessu öllu og ég þurfti smá meltingartíma og varð skoða allar rannsóknir á bak við þessa nýju vöru. Síðan þegar tökur af síðustu seríu af Í kvöld er gigg kláruðust í október þá hellti ég mér gjörsamlega í þetta. Ég hitti efnafræðinga og skoðaði þetta allt saman.“ Hann segist bjóða upp á þrjár mismunandi vörur. Til þess að setja í bílinn og ýtt er á einn taka og bifreiðin er sótthreinsuð. Síðan er brúsi fyrir eitt herbergi og er mælt með því að koma ekki inn í herbergið í eina klukkustund eftir að ýtt er á takkann. Svo er einfaldur spreybrúsi sem hægt er að spreyja á allt eins og síma, tölvu og hurðarhúna. „Þetta gerir umhverfið gjörsamlega sterilt bæði í lofti og öllum yfirborðsflötum,“ segir Ingó og bætir við að vörurnar eru komnar í Krónuna, N1 og víða. Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Ingó sem mætti í Brennsluna í morgun. Brennslan Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
„Ég hef oft pælt í því að fá mér dagvinnu eða fara í nám en svo var eins og einhver æðri völd gripu inn í og sögðu við mig að fara gera eitthvað annað. Vinur minn hringir í mig í kringum verslunarmannahelgina og segist vera að detta inn á rosalega spennandi tækifæri. Ég ákveð að hitta hann og hef alltaf treyst honum. Hann segir mér frá þessu öllu og ég þurfti smá meltingartíma og varð skoða allar rannsóknir á bak við þessa nýju vöru. Síðan þegar tökur af síðustu seríu af Í kvöld er gigg kláruðust í október þá hellti ég mér gjörsamlega í þetta. Ég hitti efnafræðinga og skoðaði þetta allt saman.“ Hann segist bjóða upp á þrjár mismunandi vörur. Til þess að setja í bílinn og ýtt er á einn taka og bifreiðin er sótthreinsuð. Síðan er brúsi fyrir eitt herbergi og er mælt með því að koma ekki inn í herbergið í eina klukkustund eftir að ýtt er á takkann. Svo er einfaldur spreybrúsi sem hægt er að spreyja á allt eins og síma, tölvu og hurðarhúna. „Þetta gerir umhverfið gjörsamlega sterilt bæði í lofti og öllum yfirborðsflötum,“ segir Ingó og bætir við að vörurnar eru komnar í Krónuna, N1 og víða. Hér að neðan má hlusta á viðtalið við Ingó sem mætti í Brennsluna í morgun.
Brennslan Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira