„Loksins gerðum við það. Við höfum markað spor í sögu fjallamensku,“ skrifar Gyalje á Facebook-síðu sína.
Samkvæmt fjallgönguvefsíðunni Smell of the Mountain kom hópur fjallagarpsins saman um tíu metrum fyrir neðan tindinn og söng nepalska þjóðsönginn á leið upp síðasta spölinn.