Hvaða möguleikar eru í stöðunni hjá Íslandi á HM? Sindri Sverrisson skrifar 18. janúar 2021 10:00 Það er komið að ögurstundu hjá íslenska liðinu. EPA-EFE/Khaled Elfiqi Eftir fimmtán marka sigurinn gegn Alsír á laugardag eiga Íslendingar góða möguleika á að taka með sér tvö stig í milliriðilinn á HM í handbolta í Egyptalandi. Guðmundur Guðmundsson hvatti sína menn áfram allan leikinn gegn Alsír enda gæti svo stór sigur sem raunin varð reynst mikilvægur. Portúgal vann Marokkó 33-20 á laugardag og er efst í F-riðli með 4 stig. Ísland og Alsír eru með 2 stig og Marokkó án stiga. Í lokaumferð riðilsins í dag mætast Portúgal og Alsír, og svo Ísland og Marokkó. Þrjú efstu liðin komast áfram í millriðil. Liðin þrjú úr F-riðli mæta svo þremur liðum úr E-riðli (Frakkland, Noregur, Sviss, Austurríki) í millriðlakeppninni í næstu viku, og taka með sér stig fengin gegn hinum tveimur liðunum sem komast áfram úr F-riðlinum. Hvað getur gerst í dag? Ef Ísland vinnur Marokkó: Portúgal vinnur: Portúgal fer með 4 stig í milliriðilinn, Ísland 2 stig og Alsír 0. Alsír vinnur: Ísland, Portúgal og Alsír fara með 2 stig hvert í milliriðilinn. Portúgal og Alsír gera jafntefli: Portúgal fer með 3 stig í milliriðilinn, Ísland 2 og Alsír 1. Ef Ísland tapar gegn Marokkó: Portúgal vinnur: Portúgal fer með 4 stig í milliriðilinn, Marokkó með 2 stig en Ísland 0. Þarna yrðu nefnilega Alsír, Ísland og Marokkó jöfn í riðlinum og innbyrðis markatala úr leikjum liðanna myndi ráða stöðu þeirra (Núna er hún: Ísland +15, Marokkó -1, Alsír -14). Ísland þyrfti að tapa með 29 marka mun til að sitja eftir, í þessu tilviki, sem er svona frekar óraunhæft. Marokkó tæki hins vegar með sér stigin gegn Íslandi. Alsír vinnur: Ísland situr eftir í riðlinum. Alsír tekur með sér 4 stig í milliriðilinn, Portúgal 2 en Marokkó 0. Portúgal og Alsír gera jafntefli: Ísland situr eftir í riðlinum. Portúgal tekur með sér 3 stig í milliriðilinn, Alsír 3 en Marokkó 0. Ef Ísland og Marokkó gera jafntefli: Portúgal vinnur: Portúgal fer með 4 stig í millriðilinn, Ísland 2 en Alsír 0. Alsír vinnur: Ísland, Portúgal og Alsír fara með 2 stig hvert í milliriðilinn. Jafnt hjá Portúgal og Alsír: Portúgal fer með 3 stig í milliriðilinn, Ísland 2 stig og Alsír 1. HM 2021 í handbolta Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson hvatti sína menn áfram allan leikinn gegn Alsír enda gæti svo stór sigur sem raunin varð reynst mikilvægur. Portúgal vann Marokkó 33-20 á laugardag og er efst í F-riðli með 4 stig. Ísland og Alsír eru með 2 stig og Marokkó án stiga. Í lokaumferð riðilsins í dag mætast Portúgal og Alsír, og svo Ísland og Marokkó. Þrjú efstu liðin komast áfram í millriðil. Liðin þrjú úr F-riðli mæta svo þremur liðum úr E-riðli (Frakkland, Noregur, Sviss, Austurríki) í millriðlakeppninni í næstu viku, og taka með sér stig fengin gegn hinum tveimur liðunum sem komast áfram úr F-riðlinum. Hvað getur gerst í dag? Ef Ísland vinnur Marokkó: Portúgal vinnur: Portúgal fer með 4 stig í milliriðilinn, Ísland 2 stig og Alsír 0. Alsír vinnur: Ísland, Portúgal og Alsír fara með 2 stig hvert í milliriðilinn. Portúgal og Alsír gera jafntefli: Portúgal fer með 3 stig í milliriðilinn, Ísland 2 og Alsír 1. Ef Ísland tapar gegn Marokkó: Portúgal vinnur: Portúgal fer með 4 stig í milliriðilinn, Marokkó með 2 stig en Ísland 0. Þarna yrðu nefnilega Alsír, Ísland og Marokkó jöfn í riðlinum og innbyrðis markatala úr leikjum liðanna myndi ráða stöðu þeirra (Núna er hún: Ísland +15, Marokkó -1, Alsír -14). Ísland þyrfti að tapa með 29 marka mun til að sitja eftir, í þessu tilviki, sem er svona frekar óraunhæft. Marokkó tæki hins vegar með sér stigin gegn Íslandi. Alsír vinnur: Ísland situr eftir í riðlinum. Alsír tekur með sér 4 stig í milliriðilinn, Portúgal 2 en Marokkó 0. Portúgal og Alsír gera jafntefli: Ísland situr eftir í riðlinum. Portúgal tekur með sér 3 stig í milliriðilinn, Alsír 3 en Marokkó 0. Ef Ísland og Marokkó gera jafntefli: Portúgal vinnur: Portúgal fer með 4 stig í millriðilinn, Ísland 2 en Alsír 0. Alsír vinnur: Ísland, Portúgal og Alsír fara með 2 stig hvert í milliriðilinn. Jafnt hjá Portúgal og Alsír: Portúgal fer með 3 stig í milliriðilinn, Ísland 2 stig og Alsír 1.
Portúgal vinnur: Portúgal fer með 4 stig í milliriðilinn, Ísland 2 stig og Alsír 0. Alsír vinnur: Ísland, Portúgal og Alsír fara með 2 stig hvert í milliriðilinn. Portúgal og Alsír gera jafntefli: Portúgal fer með 3 stig í milliriðilinn, Ísland 2 og Alsír 1.
Portúgal vinnur: Portúgal fer með 4 stig í milliriðilinn, Marokkó með 2 stig en Ísland 0. Þarna yrðu nefnilega Alsír, Ísland og Marokkó jöfn í riðlinum og innbyrðis markatala úr leikjum liðanna myndi ráða stöðu þeirra (Núna er hún: Ísland +15, Marokkó -1, Alsír -14). Ísland þyrfti að tapa með 29 marka mun til að sitja eftir, í þessu tilviki, sem er svona frekar óraunhæft. Marokkó tæki hins vegar með sér stigin gegn Íslandi. Alsír vinnur: Ísland situr eftir í riðlinum. Alsír tekur með sér 4 stig í milliriðilinn, Portúgal 2 en Marokkó 0. Portúgal og Alsír gera jafntefli: Ísland situr eftir í riðlinum. Portúgal tekur með sér 3 stig í milliriðilinn, Alsír 3 en Marokkó 0.
Portúgal vinnur: Portúgal fer með 4 stig í millriðilinn, Ísland 2 en Alsír 0. Alsír vinnur: Ísland, Portúgal og Alsír fara með 2 stig hvert í milliriðilinn. Jafnt hjá Portúgal og Alsír: Portúgal fer með 3 stig í milliriðilinn, Ísland 2 stig og Alsír 1.
HM 2021 í handbolta Mest lesið Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur Handbolti Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Enski boltinn Sonur Ronaldo spilaði fyrsta landsleikinn fyrir Portúgal Fótbolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið og Benóný Breki Sport Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Enski boltinn Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn Fleiri fréttir Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Sjá meira