John Snorri minnist fjallagarpsins sem fórst á K2 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 16. janúar 2021 23:25 Sergi lést um helgina á leiðinni upp á K2. Facebook „Kæri vinur, þú skilur eftir þig mikil afrek í heimi fjallamennskunnar. Þín verður minnst fyrir anda þinn og afrek,“ skrifar íslenski fjallagarpurinn John Snorri Sigurjónsson á Facebook-síðu sinni til minningar um spænska fjallgöngumanninn Sergi Mingote sem lést um helgina á fjallinu K2. Mingote var einn sextíu fjallagarpa sem reyndi við það að klífa K2, næsthæsta fjall heims, í vetur. Hann lést af slysförum við fjallamennskuna, en hann rann um 700 metra niður eftir fjallinu og lést. „Dagurinn í dag var tilfinningaþrunginn á fjallinu K2. Ég var svo heppinn að þekkja hinn mikla fjallagarp Sergi Mingote. Við kynntumst í Nepal þegar ég gekk upp á Manaslu árið 2019. Við höfðum þegar ákveðið að hittast í Ölpunum á næsta ári og klifra þar saman,“ skrifar John Snorri. Today was emotional day on the mountain K2. I had the privilege to know the great mountaineer Sergi Mingote. We first...Posted by John Snorri on Saturday, January 16, 2021 John hefur undanfarna mánuði reynt, ásamt sextíu öðrum, að klífa fjallið K2 í Pakistan. Aldrei áður hefur mönnum tekist að klífa fjallið að vetri til, en tíu menn voru fyrstir til þess þegar þeir náðu upp á tindinn í dag. Fjallamennska Pakistan Spánn John Snorri á K2 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Sjá meira
Mingote var einn sextíu fjallagarpa sem reyndi við það að klífa K2, næsthæsta fjall heims, í vetur. Hann lést af slysförum við fjallamennskuna, en hann rann um 700 metra niður eftir fjallinu og lést. „Dagurinn í dag var tilfinningaþrunginn á fjallinu K2. Ég var svo heppinn að þekkja hinn mikla fjallagarp Sergi Mingote. Við kynntumst í Nepal þegar ég gekk upp á Manaslu árið 2019. Við höfðum þegar ákveðið að hittast í Ölpunum á næsta ári og klifra þar saman,“ skrifar John Snorri. Today was emotional day on the mountain K2. I had the privilege to know the great mountaineer Sergi Mingote. We first...Posted by John Snorri on Saturday, January 16, 2021 John hefur undanfarna mánuði reynt, ásamt sextíu öðrum, að klífa fjallið K2 í Pakistan. Aldrei áður hefur mönnum tekist að klífa fjallið að vetri til, en tíu menn voru fyrstir til þess þegar þeir náðu upp á tindinn í dag.
Fjallamennska Pakistan Spánn John Snorri á K2 Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Innlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Útlit fyrir þokkalegt veður Veður Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Fleiri fréttir Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Sjá meira