Skoraði yfir allan völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2021 14:30 Tom King fagnar markinu ótrúlega. Twitter/@NewportCounty Markvörður Newport County komst í fréttirnar eftir magnað mark sitt á móti Cheltenham Town. Síðustu ár hefur meira verið rætt um spyrnugetu markvarða en oft áður. Það er mikilvægt að markverðir liðanna sé ekki aðeins góðir að verja heldur þurfa þeir einnig að geta að sparkað í boltann í nútímafótbolta. Tom King, markvörður Newport County, gaf bæði enskum og erlendum miðlum tækifæri til að fjalla um ensku D-deildina eftir markið sem hann skoraði á móti Cheltenham á Jonny-Rocks leikvanginum. Markið skoraði Tom King yfir allan völlinn en það má sjá hér fyrir neðan. of the castle #OneClubOneCountypic.twitter.com/LJA2I2Bo0X— Newport County AFC (@NewportCounty) January 19, 2021 Thomas Lloyd King, eins og hann heitir fullu nafni, er 25 ára gamall og hefur verið markvörður Newport County liðsins frá 2019. Þetta var hans fyrsta mark á ferlinum og kom strax á tólftu mínútu leiksins en leikurinn endaði síðan með 1-1 jafntefli. King nýtti sér mikinn meðvind og blautt grasið til að skora þetta magnaða mark. Eins og markið var flott þá var kappinn ekkert að fagna því alltof mikið. REPORT | Tom King scores remarkable goal kick as Exiles secure 1-1 draw against Cheltenham Town. https://t.co/yHKnI7MCp2#OneClubOneCounty pic.twitter.com/eYWP1pTbru— Newport County AFC (@NewportCounty) January 19, 2021 Tom King er nýbúinn að vinna sér sæti í byrjunarliðinu og þetta var bara hans þriðji leikur á leiktíðinni. Hann hefur seitt aðalmarkvörðinn Nick Townsend á bekkinn og sá hinn sami verður þar væntanlega áfram. Newport County liðið er í baráttu um sæti í ensku C-deildinni en liðið er nú í öðru sæti aðeins einu stigi á eftir toppliði Cambridge United. Cambridge liðið hefur líka spilað tveimur leikjum meira. Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Síðustu ár hefur meira verið rætt um spyrnugetu markvarða en oft áður. Það er mikilvægt að markverðir liðanna sé ekki aðeins góðir að verja heldur þurfa þeir einnig að geta að sparkað í boltann í nútímafótbolta. Tom King, markvörður Newport County, gaf bæði enskum og erlendum miðlum tækifæri til að fjalla um ensku D-deildina eftir markið sem hann skoraði á móti Cheltenham á Jonny-Rocks leikvanginum. Markið skoraði Tom King yfir allan völlinn en það má sjá hér fyrir neðan. of the castle #OneClubOneCountypic.twitter.com/LJA2I2Bo0X— Newport County AFC (@NewportCounty) January 19, 2021 Thomas Lloyd King, eins og hann heitir fullu nafni, er 25 ára gamall og hefur verið markvörður Newport County liðsins frá 2019. Þetta var hans fyrsta mark á ferlinum og kom strax á tólftu mínútu leiksins en leikurinn endaði síðan með 1-1 jafntefli. King nýtti sér mikinn meðvind og blautt grasið til að skora þetta magnaða mark. Eins og markið var flott þá var kappinn ekkert að fagna því alltof mikið. REPORT | Tom King scores remarkable goal kick as Exiles secure 1-1 draw against Cheltenham Town. https://t.co/yHKnI7MCp2#OneClubOneCounty pic.twitter.com/eYWP1pTbru— Newport County AFC (@NewportCounty) January 19, 2021 Tom King er nýbúinn að vinna sér sæti í byrjunarliðinu og þetta var bara hans þriðji leikur á leiktíðinni. Hann hefur seitt aðalmarkvörðinn Nick Townsend á bekkinn og sá hinn sami verður þar væntanlega áfram. Newport County liðið er í baráttu um sæti í ensku C-deildinni en liðið er nú í öðru sæti aðeins einu stigi á eftir toppliði Cambridge United. Cambridge liðið hefur líka spilað tveimur leikjum meira.
Enski boltinn Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira